Tíminn - 10.04.1983, Page 13

Tíminn - 10.04.1983, Page 13
SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1983 13 Launaskatts- greiðendur Athygli launaskattsgreiöanda er vakin á því að með 1. nr. 5 27. febrúar 1982 varð veruleg breyting á reglum um skil launaskatts. Eru gjalddagar launaskatts nú fimm ár hvert: a) 15. apríl, vegna launa sem greidd eru fyrir mánuðina janúar, febrúar og mars. b) 15. júní, vega launa sem greidd eru fyrir mánuðina apríl og maí. c) 15. ágúst, vegna launa sem greidd eru fyrir mánuð- ina júní og júlí. d) 15. nóvember, vegna launa sem greidd eru fyrir mánuðina ágúst, september og október og e) 15. janúar, vegna launa sem greidd eru fyrir mánuðina nóvember og desember. Ekki er gjaldendum þó skylt aö' skila launaskatts- greiðslum ásamt greinargerð fyrr en á næsta gjalddaga eftir að heildarlaunagreiðslur þeirra á árinu 1983 ná 250.000 kr., en eftir það ber þeim að skila launaskatti ásamt greinargerð á reglulegum gjalddögum. Ef greidd vinnulaun ná eigi 250.000 kr. á árinu 1983 (150.000 kr. á árinu 1982) er gjaldanda heimilt að skila greinargerð ásamt greiðslu einu sinni á ári og er gjalddaginn þá hinn 15. janúar árið eftir að launagreiðslurnar eiga sér stað. Greiðsla launaskatts ásamt greinargerð ber að skila til sýslumanna og bæjarfógeta, í Reykjavík Tollstjóra. Eindagi launaskatts er mánuði eftir gjaldaga. Sé skatturinn greiddur eftir eindaga skal greiða mánaðar- lega dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er fyrir hvern mánuð eða byrjaðan mánuð talið frá og með gjalddaga. Fjármálaráðuneytið, 5. apríl 1983. Bókari óskast Starf bókara hjá Selfosskaupstað er laust til umsóknar. Góð bókhaldsmenntun og starfsreynsla er nauð- synleg. Umsóknir sendist bæjarskrifstofunni Eyrarvegi 8, Selfossi eigi síðar en 20. apríl n.k. Undirritaður veitir allar nánari upplýsingar um starfið í síma 99-1187 Bæjarritarinn á Selfossi. Borgarnes Til sölu er 3ja herbergja íbúð að Gunnlaugsgötu 14 Borgarnesi (neðri hæð). Upplýsingar gefnar í síma 93-7613 og á skrifstofu okkar í síma 91-26200. Málflutningsskrifstofa Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar. Kjarnorkulaus Norðurlönd Stórfundur herstöðvaandstæðinga í Háskclabíói sunnudaginn 10. apríl kl. 14. Ávörp flytja: Arna Einarsdóttir Árni Hjartarson Framboðslistar gera grein fyrir afstöðu sinni til kjarnorki> vopnalauss svæðis á Norðurlöndum. Hljómsveitin Q4U kemur fram. Leikrænar uppákomur milli atriða. Herstöðvaandstæðingar fjölmennið á fundinn. Setjið mark ykkar á þjóðmálaumræðuna. $ VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík MULAMEGIN I Sími38900 □PEL GM H/ERÐLÆKKUNH OPEL KADETT 1982 Otrúlegt en satt Við náðum loks verulegri verðlækkun á nokkrum Opel Kadett bílum 3ja og 5 dyra Luxus Verð nú frá kr. 238.000,- Eftir samanburð á Opel Kadett og öðrum bílum í svipuðum verðflokki, er valið auðvelt. Við bjóðum fyrirgreiðslu sem talandi er um. Tökum jafnvel gamla bílinn upp í. Bæklingar hjá kaupíélögunum um land allt. PNEUMANT VÖRUBÍLADEKK þýsk gæðavara Stærðir 1100x20/ gróft og fínt mynstur Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. Einkaumboð á íslandi TrUon Kirkjutorgi 4, Reykjavík. S. 27244. Sölustjóri: Guðmundur Jóhannesson Innri-Njarðvík, s. 92-6032. SOMU GÆÐI - BETRA VERÐ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.