Tíminn - 10.04.1983, Síða 18
18
SUNNUDAGUR 1». APRÍL 1983
Aðstoð við landsbyggðina
Dreifbýlismidstöðin býður einstakl-
ingum og fyrirtækjum þjónustu sína.
Útvegum með stuttum fyrirvara flestar
þær vörur, sem þig kann að vanta.
Símaþjónusta: Ef nauösyn krefur,
má hringja eftir lokun í síma 76941.
Dreifum einnig vörum utan af landi, í Reykjavík og nágrenni.
Opið virka daga frá kl. 9-12 og 14-17.
Dreifbýlismiðstöðin
Skeifunni 8 - Reykjavík. - Sími 91-39060.
Laust starf
Bútæknideild rannsóknastoínunar landbúnaðar-
ins á Hvanneyri óskar að ráða aðstoðarmann við
búvéla- og verktæknitilraunir frá 1. maí n.k. að
telja.
Staðgóð þekking á búvélum og notkun þeirra
nauðsynleg.
Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna.
Upplýsingar á skrifstofu deildarinnar Hvanneyri
sími 93-7010.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
bútæknideild
Roccoco - sófasett
Stakir stólar og sófaborð. Úrval af gjafavörum.
Reyr-húsgögn og málverk. Fermingargjafir í úrvali.
Verslunin Reyr
Laugavegi 27, sími 19380
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖÐUR
Borgarspítalinn B-álma
Th
n
ÍÖI
rs
ia
is
la
la
la
ra
ra
ra
la
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
ra
Reyndur aðstoðarlæknir. 13
Staða reynds aðstoðarlæknis (superkandidats) við lyflækningadeild ra
Borgarspítalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. júní n.k. til eins njl
árs, með möguleika á framlengingu. Jjy
Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist ICJ
yfirlækni lyflækningadeildar Borgarspítalans fyrir 27. apríl n.k. ra
Upplýsingar veitir sami aðili. jpi
Læknaritari [“
Óskum eftir að ráða læknaritara til framtíðarstarfa sem fyrst. ICi
Starfsreynsla eða góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. [q]
Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson frá kl. 10-12.
Reykjavík, 8. apríM983
BORGARSPÍTALINN (3
£»81200 ia
la
bIbIbIeIbIbIeIbIeIbIeIeIbIbIqIeIeIbIeIe] e!
BilaleiganÁS
CAR RENTAL
Ö> 29090
ma^oa 323
DfllHATSU’
REYHJANESBRAUT 12 REYKJAVIK
Kvöldsimi: 82063
ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU
VIOGERÐIR
Breytum gömlum isskápum
i frystiskápa.
Góð þjónusta.
TtraslvBrk
REYKJAViKURVEGI 25 Há'fnarfirði sími 50473
útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík.
ÖLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIDJAN
£ddi
Cl HF.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SÍMI45000
jon
Starf sveitarstjóra í Stokkseyrarhreppi er laust til
umsóknar frá og með 1. júl í 1983.
Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um fyrri
störf þurfa að hafa borist oddvita Stokkseyrar-
hrepps fyrir 26. apríl n.k.
Upplýsingar um starfið veitir oddviti í síma
99-3244 og sveitarstjóri í síma 99-3267
Oddviti Stokkseyrarhrepps.
L
LANDSVIRKJUN
Útboð
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við þriðja áfanga
Kvíslaveitu í samræmi við útboðsgögn 5204. Áfangi þessi skiptist í
eftirgreinda þrjá verkhluta, sem hver um sig er sjálfstæð útboðseining:
Verkhluti I
Svartárstífla S-1, Þúfuversstífla Þ-2 og Eyvindarversstífla E-2,
hreinsun stíflugrunna og bergþétting.
Áætlaðar magntölur:
Gröftur 65.000 m3
Hreinsun 16.000 m2
Borun 14.000 m
Efja 900 m3
Sementíefju 145t
Bentonite 3t
Verkhluti II
Svartárstífla S-1, gröftur og fyllingar.
Áætlaðar magntölur:
Gröftur 61.000 m3
Kjarnafylling 72.000 m3
Síufylling 71.000 m3
Stoðfylling 116.000 m3
Fláavörn og grjótfylling 28.000 m3
Verkhluti III
Þúfuversstíflur Þ-1 tll Þ-5 og Eyvindarversstíflur E-1 og E-2, gröftur,
fyllingar, flóðvarsskurður og vegur.
kætlaöar magntölur:
237.000 m3
209.000 m3
140.000 m3
342.000 m3
63.000 m3
45.000 m3
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut
68, Reykjavík, frá og með mánudeginum 11. aþríl 1983, gegn 500
króna óafturkræfu gjaldi fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á
skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl. 14:00 mánudaginn 2. maí 1983, en
sama dag kl. 15:00 verða þau oþnuð oþinberlega á Hótel Sögu við
Melatorg í Reykjavík.
Gröftur
Kjarnafylling
Síufylling
Stoðfylling
Fláavörn og grjótfylling
Vegfylling