Tíminn - 10.04.1983, Qupperneq 21

Tíminn - 10.04.1983, Qupperneq 21
SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1983 21 skák GOÐ BYRJUN ■ Paö var taugatitringur í einvígi þeirra Beljavsky: Kasparov, austur í Moskvuborg. Þegar Kasparov valdi Tarraseh afbrigðið gegn drottningar- bragði í fyrsta skifti á sinni stuttu æfi, féll Beljavsky í þunga þanka og notaði einn og hálfan klukkutíma til að velja eina þekktustu leiðina í teoríunni. En eitthvað fór úrskeiðis. Frá 20. leik var ljóst að svartur stóð betur. Beljavsky: Kasparov 2. einvígisskák- in. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c5!? (Pessi tákn eru til þes að leggja áher'slu á hið sálfræðilega gildi leiksins. í ein- vígi er mikilvægt að koma andstæð- ingnum á óvart. Tarrasch áleit þetta hið eina rétta svar gegn drottningar- bragði, en upp úr aldamótunum fóru Schlechter og Rubinstein að stilla biskupunum upp á g2, þaðan sem hann þrýsti á hið veika peð svarts á d5.) 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. g3 Rf6 7. Bg2 Be7 8.0-0 0-0 9. Bg5 (Hér er einnig leikið dxc5, Be3, Bf4og b3. Hægt er að velta því fyrir sér, hvort allar þessar leiðir höfðu verið rann- sakaðar ítarlega af hinum nýja Tar- rasch-áhanganda.) 9.. cxd4 10. Rxd4 h6 11. Be3 He8 12. Da4 Bd7 13. Ha-dl Rb4 14. Db3 a5 15. Hd2(?) (Hér er vaninn að leika a4.) 15. . a4 16. Ddl a3! 17. Dbl Bf8 (Opnarfyrir möguleikann Hxe3, sem t.d. kemur til álita eftir 18. Hf-dl.) 18. bxa3 Hxa3 19., Db2 Da8 20. Rb3 Bc6 21 Bd4 Re4. k I ki r 1 i ■ 1 m /-t %;v ■V7y m YV h U V ') A A my (Svartur hefur frumkvæðið.) 22. Rxe4 dxe4 23. Hal Bd5 24. Dbl b6 25. e3 Rd3 26. Hdl b5 27. Bf 1 b4 28. Bxd3 exd3 29. Dxd3 Hxa2. Svartur hefur færi á báðum vængjum. Þökk sé frípeðinu á b-línunni, hinum veiku hvítu rcitum umhverfis g2, þar sem biskupsins er saknað. Þar fyrir utan var Beljavsky í miklu tímahraki.) 30. Hxa2 Dxa2 31. Rc5 Bf332. Hal Dd5 33. Db3 Dh5 34. Rd3 Bd6 35. Rel BNb7 36. Hcl Df5 37. Hdl Bf8. Hér féll hvítur á tíma. Staðan var þó í öllu falli vonlaus. SUNDUR- GREINING S A' á (Reynið að reikna eða sundur- greina stöðuna á borðinuj. Júgóslavneski stórmeistarinn Ko- vacevic fékk þessa stöðu upp á mótinu í Maribo 1980. Hann hafði sundurgreint hana fyrir rúmum 15 árum, þegar hann var óbreyttur meistarakandidat. Vlade Kovacevic er trúlega þekktastur fyrir sigurinn yfir Fischer í Zagreb 1970, löngu áður en hann náði stórmeistaratitli. En á síðari árum hefur hann náð góðum árangri á mótum. Hann teflir ekki nýtískulegar byrjanir, enda ger- ist þess ekki þörf, ef maður kann bara að tefla skák. . V. Kovacevic: Ree Drottningarpeðs- byrjun. ’l. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. Bf4 e6 4. Rb-d2 c5 5. e3 Be7 6. c3 0-0 7. Bd3 Rb-d7 8. h4!? (Framhaldið ber þess vitni. að Ree tók þennan leik ekki alvarlega.) 8.. b69. Re5 Rxe5? (Hið rétta var Bb7, en hvítur hefur samt góða sóknarmöguleika með Df3 (sem hindrar Re4) ásamt 0-0-0 og g4.) 10. dxe5 Rd7 11. Bxh7+! Kxh7 12. Dh5+ Kg8 13. Rf3 f6 (Eða 13. . g6 14. Dh6 He8 15. Rg5 Rf8 h5 með afgerandi sókn. Eða 13. . He8 15. Rg5 Rf8 15. Dxf7+ Kh8 16. h5 Bxg5 17. hógxhó 18. B xg5 Dxg5 19. Dxe8. Eftir 0-0-0 rennur hvíta sóknin áfram, en þetta er þó eina leiðin þar sem svartur nær einhverju andsvari. Gegn 13. . Ba6 leikur hvítur ekki 0-0-0 (Be2!) heldur 14. Hdl, eða jafnvel 14. Kd2 með framhaldinu 14. . He8 15. Rg5 Rf8 16. Dxf7+ Kh8 17. h5 Bxg5 18. h6 gxh6 19. Hxh6+ Bxh6 20. Hhly 14. Rg5! fxg5 15. hxg5 Hf5 (Eftir 15. . Bxg5 16. Bxg5 Dc7 17. f4 er svartur varnarlaus, og enn verra væri 15. . Hxf4? 16. Dh8+ Kf7 17. g6+.) 16. Dh7+ Kf717. g6+ Ke8 18. Dxg7 Bf8 19. Dh8! Hg5 20. Dg8 Rxe5 21. Bxe5 Kd7 22. Hh8! Bb723. Dh7+ Svartur gafst upp. De7 er nefnilega svarað með 24. Bf6! og 23. . Kc6 með 24. g7. Allt þetta, fram til síðasta leiks hafði Kovacevic þekkt frá barnæsku þegar hann rannsakaði þessa stöðu forðum. Og í ofanálag mundi hann allar leikjaraðirnar. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák wA Á meðan Fisch er var og hét ■ Eftir að Fischer vann heimsmeist- aratitilinn af Boris Spassky árið 1972, spáðu sumir kunningja hans því, að meistarinn myndi ekki tefla frantár opin- 'berlega. Þessir spádómar virðast því miður ætla að rætast, þó ýmislegt hafi verið reynt til þess að fá Fischer aftur að taflborðinu. Um 1975 ræddu Fischer og Karpov möguleika á einvígi sín í milli, i og hittust þrisvar til fjórum sinnum. Fyrirhuguð keppni rann þó út í sandinn, þegar Fischer hélt fast við að sá sigraði sem fyrr ynfti' 10 skákir, jafntefli ekki talin með. Af og til hafa heyrst furðu- sagnir um leynilega taflmennsku Fischers. Hann átti að hafa teflt einvígi við Húbner og sigraði með yfirburðum. Þá átti stórmeistarinn Peter Biyiasis að hafa teflt 17 hraðskákir við Fischer og tapað þeim öllum. Síðasta.tilraun í þá átt að draga Fischer út úr híði sínu, var framtak hollenska blaðsins De Tele- graaf. Meiningin var að Fischer mætti fremsta skákmanni Hollands, Jan Timm- an í einvígi. Fischer hafnaði þessu ekki alfarið, en krafðist 1.5 milljón dala (308 millj. ísl. krónaþog auk þess að hann myndi tefla sem viðurkenndur heims- meistari. Fischer telur heimsmeistaratitil Karpovs markleysu eina, hann sé ein- ungis skákmeistari FIDE, en því sent stjórnað af kommúnistum. Fyrir nokkru barst mér í hendur bók júgóslavneska blaðamannsins Bjelicka sem inniheldur allar markverðustu skákirnar frá óopinberu heimsmeistara- keppninni í hraðskák, sem haldin var í Júgóslavíu árið 1970. Þá var nýlokið keppni Sovétríkjanna og heimsliðsins, þannig að allir fremstu skákmenn heims voru þarna samankomnir. Þeirri snjöllu hugmynd skaut þá upp, að nú væri cinstakt tældfæri til að láta snillingana reyna með sér í hraðskák. Hugmyndinni var óðara hrint í framkvæmd, og tóku 12 skákmenn þátt í keppninni. Fischer vann þarna yfir- burðasigur, fékk 19 vinninga af 22 og tapaði aðeins einni skák, fyrir Kortsnoj. Næstir á eftir Fischer komu Tal 14'/i, Kortsnjo 14,Petrosian 13!6ogBronstein 13. Fischer þótti sýna fádæma öryggi, lék t.d. aldrei af sér manni, á meðan aðrir keppendur „léku af sér heilu sett- unum“, eins og Tal orðaði það. Af skákum Fischers frá mótinu verður ekki greint að hann sé hér að tefla hraðskákir, heldur kappskákir með fullum umhugs- unartíma. En lítum á tvö sýnishorn frá keppninni: Hvítur: V. Kortsnoj Svartur: R. Fischer Kóngsindversk vörn. 10. umferð. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Rf3 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Rd2 c5 (Þannig tefldi Fischer í 4. einvígisskákinni gegn Larsen í Denver 1971. Framhaldið varð 10. Hbl Re8 11. b4 b6 12. a4 f5 13. f3 Rf6. Þessa skák vann Fischer eins og reyndar hinar 5.) . 10. a3 Re8 11. b4 b6 12. Hbl f5 13. f3 f4 14. a4 g515. a5 Hf6! (Hrókurinn skundar rakleitt í kóngssóknina. Hvítur á í nokkrum erfiðleikum með að ná mót- spili, og næsti leikur drepur cndanlega niður horfurnar á drottningarvæng.) 16. bxc5? („Hræðileg mistök" sagði Korst- snoj sjálfur um þennan leik.) 16. . bxc5 17. Rb3 Hg6 18. Bd2 Rf6 19. Khl g4 20. fxg4 Rxg4 21. Hf3 (Meiri vörn fólst í 21. Bf3.) 21. . Hh6 22. h3 Rg6 23. Kgl Rf6 24. Bel Rh8! (Slíkan leik hefðu fæstir fundið í venjulegri kappskák, en Fischer sá ýmislegt sem öðrum var hulið.) 25. Hd3 Rf7 26. Bf3 Rg5 27. De2 Hg6 28. Kfl (Ef 28. Kh2 Dd7 með hótuninni 29. . Rxh3.) 28. . Rxh3! 29. gxh3 Bxh3+ 30. Kf2 Rg4+ 31. Bxg4Bsg4 og hvíturgafstupp. Hvítur: R. Fischer Svartur: B. Ivkov Pirc vörn. 2. umferð. 1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rf3 Bg7 4. c3 Rf6 5. Bd3 04) 6.04) Rc6 7. De2 e5 8. h3 Rh5 9. Bg5 Bf6 10. Be3 (Það er svörtum í hag að fá uppskifti á svörtu biskupunum, því að f4 reiturinn yrði þá höfuðverkur hvíts.) 10.. Bg7 11. Rb-d2 He8 12. d5! (Mótspil svart byggist á f7-f5, og því grípur hvítur tækifærið þegar hrókurinn víkur sér til e8.) 12. . Re7 13. c4 Rf4 14. Bxf4 exf4 15. Ha-bl Rf5 16. b4 a5 17. bxa5 Hxa5 Hxa5 18. Rb3 Ha8 19. c5 h620. Bb5 Bd7 21. a4 Bxb5 22. axb.S Rh4 23. cxd6 cxd6 24. Rxh4 Dxh4 25. Rd2 Bd426. Df3 Ha2 27. Rc4 Df6 28. Hb-dl Bc5. (Eftir tíðindalitla líðsflutning^ hefur svartur náð, að því er virðist álitlegri stöðu. Næsti leikur hvíts leiðir annað í Ijós.) 29. e5! dxe5 30. d6 e4 31. d7! Hd8 32. Dxe4 f3 (Ef 32.... b6 33. Re5 De7 34. Dd5 og vinnur.) 33. Dxf3 Dxf3 34. gxf3 Hc2 35. Ra5 Be7 36. Rxb7 Hc7 37. Rxd8 Bxd8 38. Hf-el Gefið. Jóhann Öm Sigurjónsson. Jóhann Örn Sigurjónsson p skrifar um skák ZAGA áburðardreifarar Tvær stærðir: 375 kg. og 450 kg. Verð frá kr. 7.350.- Til afgreiðslu strax. jd! ARMÚLA11 !■! Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Fósturheimili óskast á stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir 10 ára gamlan dreng talsvert heyrnarskertan. Nánari upplýsingar eru veittar á Félagsmálastofn- un Reykjavíkurborgar sími 74544. Til sölu Massey Ferguson 70 ha með framhjóladrifi árgerð 1982 ekinn 170 vinnustundir. Ennfremur Dodge vörubíll smíðaár 1972, með bensínvél. Upplýsingar í síma 99-5659.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.