Tíminn - 01.05.1983, Síða 5

Tíminn - 01.05.1983, Síða 5
SUNNUDAGUR 1. MAI1983 Búnaðarfélag íslands óskar vinnandi fólki til lands og sjávar til hamingju með daginn. ■ GuðsþjónUstur í Reykjavíkurprófasts- dæmi sunnudaginn 1. maí 1983. Arbaejarprestakall Barnasamkoma í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í Safnaðar- heimilinu kl. 2. Sumarferð sunnudagaskó|a Árbæjarsóknar til Þingvalla laugardaginn 7. maí kl. 13 frá Safnaðarheimilinu. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Asprestakall Guðsþjónusta að Norðurbrún 1, kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Messa í Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Ferðalag í félagsstarfi aldr- aðra miðvikudag. Æskulýðsfundur miðviku- dagskvöld. Sr. Olafur Skúlason, dómprófast- ur. Digranesprestakall Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund Messa k. 10. Sr. Lárus Halldórsson. Fríkirkjan í Reykjavík Laugardagur 30. apríl kl. 15.30, fundur í Bræðrafélagi Fríkirkjunnar að Fríkirkjuvegi 11. Kaffiveitingar í boði Kvenfélagsins. Nýir félagar boðnir sérstaklega velkomnir. Sunnudagur 1. maí: Barna- og fjölskyldu- messa kl. 11. Við hljóðfærið Gísli Baldur Garðarsson. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Örn Bárður Jónsson stud. theol. og djákni prédikar. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Mánudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 14. Kaffisala Kvenfélags Hallgrímskirkju hefst strax að lokinni messu. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson Þriðjud. 3. mai kl. 10.30 fyrirbænaguðsþjón- usta. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 4. mai kl. 22.00. Náttsöngur. Fimmtudagur 5. maí kl. 20.30 fundur í Kvenfélagi Hallgrímskirkju. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspítalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. St. Árni Pálsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Prédikun: Aðalheiður Bjamfreðs- dóttir, verkalýðsforingi. Altarisþjónusta: Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari Jón Stefánsson. Minnum á fjáröflunarkaffi minningarsjóðs Ingibjargar Þórðardóttur kl. 3. Sóknarnefnd- in. Laugameskirkja Messa kl. 2. Altarisganga. Mánudagur: Kvenfélagsfundur kl. 20. Þriðjudagur: Bænaguðsþjo'nusta kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja Samverustund aldraðra kl. 15 í dag. Dr. Jakob Jónsson spjallar um efnið: Læknir, félagsfræðingur, prestur. Kór aldraðra syng- ur undir stjórn Reynis Jónassonar organista. Veislukaffi í boði Kvenfélagsins. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkju- kaffi. Miðvikudagur, fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Mánu- dagskvöld fundur í æskulýðsfélaginu. Farið í ferðalagið. Fimmtudagur 5. maí, fyrirbæna- samveraTindaseli3, kl. 20.30. Sóknarprestur. Prestar í Reykjavíkurprófastsdæmi, hádegis- fundur í Norræna húsinu mánudaginn 2. maí. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Organisti Jónas Þórir. Prestur Emil Björnsson. Fíladelfíukirkjan Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn Vörður Traustason, Svanur Magnússon og Daníel Glad. Bílasýning laugardag frá kl. 13-17 Við eigum eftirfarandi bfla fyrirliggjandi bUZUKI ALTO 4ra dyra. Eyösla 5 I. pr. 100 km. Val um beinskiptingu eöa sjálfskiptingu. Verö frá kr. 159.000.- SUZUKI ALTO 2ja dyra. Eyösla 5 I. pr. 100 km. Val um beinskiptingu eöa sjálfskiptingu. Verö frá kr. 153.000.- MUNIÐ. aö samkvæmt úrslitum sparaksturs- keppna síöustu ára eru Suzuki bílar þeir lang- sparneytnustu á markaðinum. SUZUKI ST90. Mest seldi sendibfllinn á Islandi 1981 og 1982. Eyðsla 7—8 I. pr. 100 km. Lengd hleðslurýmis 1,80 m. Burðarþol 550 kg. Verö kr. 132.000.- Verö miðast viö gengi 5.4. ’83. Sveinn Egilsson hf., Skeifan 17, Rvfk. S. 85100. Sveit 14 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveítaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 91-71970. SUZUKI FOX. Mest seldi jeppinn á islandi 1982. EyÖsla 8—10 I. pr. 100 km. Verö kr. 223.000,- bUzLUM í>J4 iu F’icK-up. työsla 8—10 I. pr. 100 km. Lengd á palli 1,55 m. Verö kr. 175.000.- SUZUKI ALTO sendibíll. Eyösla 5 I. pr. 100 km. Verö kr. 120.000.- Westinghouse hitavatnsdunkar Höfum fyrirliggjandi Westinghouse hitavatnsdunka í 4 stæróum: TR 221 20 gallon - 80 lítrar TL 522 52 gallon - 200 lítrar TL 622 66 gallon - 250 lítrar TL 822 82 gallon - 300 lítrar Vandlátir velja Westinghouse KOMIÐ-HRINGIÐ-SKRIFIÐ vió veitum allar nánari upplýsingar. Kaupfélögin um allt land Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.