Tíminn - 01.05.1983, Page 11
SUNNUDAGUR l. MAÍ1983
11
FARSKIP
AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVIK SiMI 2 5166
Almennar upplýsingar um Þyskaland eru
fdanlegar hja: Tysk Turist-Central,
Vesterbrogade 6d, 1620 Kobenhavn.
A eigin bíl um
PÝSKALAND
Fyrir islending er það sérstok ánœgja að .
aka um Evrópulönd. Vegir og allar leið-
beiningar eru til fyrirmyndar. (Góð tilbreyling
frá aðstœðum hér).
Hvarvetna er miðað við að útlendingar
komist leiðar sinnar á óruggan hátt, þótt þeir
skilji ekki tungu hvers lands. Þýskaland er gott
dœmi þessa.
Sumarhús
í Eichwald i 2 vikur og far með ms.Eddu
til og frá Bremerhaven
kr. 12.628 (Verö miöað við gengi 25. 4 '83)
Verð fyrir hvern i fjögurra manna hópi.
Taktu bílinn með, fáðu hann fluttan frítt með
Eddunni. Þá getió þið skotist í skemmti- og
skoðunarferðir um Rjnardal og Moseldal.
Góðir areiðsluskilmáTar
MITSUBISHI
JAPANSKUR BILL FYRIR
ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
Sýningarbfíl á staðnum.
Komið, skoðið og reynsluakið.
H Kl LA F
Laug 3i 170 172 Sími 21240
G/obusn
LAGMOLI 5, SlMI 81555
7/7 afgreiðsJu strax
Ódýrir og afkastamiklir
með vökvalyftri sópvindu og sjö hnífum
26 rúmm. Verð kr. 123.500.-
30 rúmm. Tveggja hásinga. Verð kr. 147.300.-
(Gengi 20/4‘83.) ^