Tíminn - 01.05.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.05.1983, Blaðsíða 17
SUNNUDAGUR 1. MAI1983 17 íslensk framleiósla fyrir íslenskar aóstæóur íslensku DBS reiðhjólin stóðust prófið með sóma. í hringferð UMFÍ um landið í fyrrasumar var hjólað samtals um 10.000km. áþremuríslenskum DBS reiðhjólum. íferðaloksagði starfsmaður UMFÍ, Finnur Ingólfsson, sem var með allan tímann. Islensku DBS reiðhjólin reyndust okkur frábærlega í alla staði. Eg er persónulega sannfærður um að engin önnur reiðhjól, sem ég hef kynnst, hefðu þolað þá meðferð, sem þessi fengu í ferðinni hjá okkur. FÁLKINN SUDURLANDSBRAUT 8. S: 84670 Dvöl í orlofshúsum Iðju Iðjufélagar, sem óska eftir að dvelja í orlofshúsum félagsins í Svignaskarði sumarið 1983 verða að hafa sótt um hús eigi síðar en þriðjudaginn 17. maí. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 16. Dregið verður úr umsóknum á skrifstofu félagsins 18. maí kl. 16 og hafa umsækjendur rétt til að vera viðstaddir. Þeir félagar sem dvalið hafa í húsunum á þrem undanförnum árum, koma aðeins tíl greina ef ekki er fullbókað. Leigugjaldið verður kr. 1.200 á viku. Sjúkrasjóður Iðju hefur 1 orlofshús til ráðstöfunar handa Iðjufélögum sem eru frá vinnu vegna veikinda eða fötlunar og verður það endurgjalds- laust gegn framvísun læknisvottorðs. Stjórn Iðju. ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. asivBrh REYKJAVIKURVEGI 25 Há'fnarfirðí simi 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavik. Má t>ióða 40.000,OO kr. F= ÁRMÚLA11 SlMI 81500 Þú getur sparað 40 þúsund krónur ef þú kaupir einn af fáum FORD traktor- um sem við eigum eftir á fyrra árs verksmiðjuverði. vérðnúJÁónars^ 316.600- 0'!° 2---tttSÍÍÓÓÓ*®^ lOtÍórhFdailí^-J--- sendir vinnandi fólki i landinu kveðjur og árnaðaróskir í tilefni dagsins m w 1 mivfl Vinnumálasamband Samvinnufélaganna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.