Tíminn - 05.07.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.07.1983, Blaðsíða 6
 mmwv' mm * mm m * 'éj*# m % £sm m « æ,m m « & ■** m « ANM-FHDHATT UPPI í NEWYORK ■ Þegar hjónaband þeirra ABBA-hjónanna Anni-Frid og Bennys Andersson fór út um þúfur, þótti henni erfitt að vinna áfram í hljómsveit- inni og langaði til að reyna sig á eigin spýtur. Ekki batnaði ástandið í ABBA- ■ Anni-Frid sá lítið af New York - nema út um hótelglugg- ann á 21. hæð, því að vikan var ásett með viðtölum og mynda- tökum, svo sýningarferð um borgina varð að sitja á hakan- um. flokknum, þegar þau skildu líka Agnetha Fáltskog, hin Ijóshærða, og Björn Ulvæus. Þau unnu þó öll saman að viss- um verkefnum, því að miklir peningar voru í húfi, að halda hljómsveit- inni lifandi. Frida, eða Anni-Frid, varð hin fyrsta til að slíta samstarf- inu og leita fyrir sér ein á framabrautinni. Henni hefur gengið geysivel og hún kvíðir ekki framtíðinni. LP-platan hennar „I Know There’s Some- thing Going On“ gerði mikla lukku, og Frida hefur ferðast vítt og breitt og kynnt hana. Ann i-Frid fékk rokk-músík- antinn Phil Collins úr Genesis- hljómsveitinni til að setja út Iögin fyrir sig og svo segja sumir gagnrýnendur, að Anni- Frid á plötunni sé algjörlega í stíl Phils Collin en ekki í sínum eigin stíl eins og hún ætlaði sér upphaflega. Hvað um það, - hún græðir á plötunni og nú vinnur hún af kappi og notar sér frægðina sem hún ávann sér, því það er um að gera að hamra járnið meðan heitt er. Hún fór fyrst í mikia kynning- arferð um Evrópu, en síðan til Ameríku. Þar var hún í eina viku, og sagðist eiginlega hafa verið sem fangi á hótelinu, því að það voru stanslaus viðtöl og myndatökur. Anni-Frid segist ætla að setj- ast að í London, og sjá hvernig sér gangi þar. Þegar enn lék allt í lyndi hjá ABBA ^ALUR LOGDUST A EUT UM AÐ GERA MÓnD GLÆSt£ — segir Rafn Arnbjörnsson mótsstjóri á Fjórðungsmóti norðlenskra hestamanna ■ „Það sem mér er efst í huga þessa stundina er þakklæti til allra sem gerðu þetta mót mögulegt. Bæði starfsmenn og kepp- endur hafa staðið sig frá- bærlega vel og allir raunar lagst á eitt um að gera þetta mót sem glæsileg- Rafn Arnbjörnsson mótsstjóri á Melgerðismelum. - Tímamynd: ESE.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.