Tíminn - 05.07.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.07.1983, Blaðsíða 10
„Til betri vegar ráðstefna stjórn- enda í matvæla- iðnaði í Banda- ríkjunum ■ Mid-Wcíilcrn Frozen Food Asso- ciation, féiagsskapur fyrirtækja í iniö- vcsturríkjum Bandaríkjanna erannast solu á frystum matvælum, hclt ráð'- stcfnu í Genoa City f Wisconsin í Bandaríkjunum fyrir nokkru. í lauslegri þýðingu gætu einkunnar- orð þessarar ráðstcfnu kallast „Til betri vcgar“, cn þarna var sérstaklega boðið að flytja erindi nokkrum mönmim sent taldir voru hafa <náð góðum árangri við stjörn fyrirtækja, cinkum þeirra cr átt höfðu viö rckstrar- erfiðleika að stríða. Einn Islcndingur var i höpi ræðu- manna, Guðjón B, Ólafsson, fram- kvæmdastjóri lceland Scafood Corp- oration, sölufyrirtækis Sambandsins í Bandaríkjunum. Af öðrum ræöu- mönnum piá nefna Jantes McNutt, forstjóra Campbell Sales Company, og Donald Rumsfeld, áður varnarmálaráðherra Bandaríkýanna, sem nú er aöalforstjóri stórfyrirtækis- ins G.D. Scarlc & Co. Af gögnum ráðstefnu þessarar má ráða að viðgangur Iceland Scafood Corporation. undir stjórn Guðjóns, hefur vakið verulega athygli banda- rískra stjórncnda á matvælasviðinu. Lífeyrissjóður SÍS: Eignir jukust um rúm 80% ■ Eignir Lífeyrissjóðs SÍS jukust um 80,3% á síðasta ári og voru 364,4 mjlljónir króna í árslok. Iðgjalda- greiðslur sjóðfélaga námu 44,5 mill- jónum en lífeyrisgreiðslur 11,3 mill- jónum. Lífeyris hjá sjóðnunt nutu 398 einstaklingar á síðasta ári, cn fjöldi virkra sjöðfclaga var 3.746 í árslok. , Eignir Lífcyrissjóðs vcrksmiðja Sámbandsins á Akurcyri jukust um 77,9% á síðasta ári og voru 36,6 millj. kr. í árslok. fðgjaldagrciðslur sjóðfé- laga voru 5,9 millj. og lífcyrisgrciðslur 3,6 millj. Virkir sjóðfélagar voru 74(1 í árslok, en 178 einstaklingar nutu líf- eyrijyáárinu. Þá voru íbúðalán Lífeyrissjóðs SÍS til sjóðfélaga hækkuð núna hinn I. maí og eru nú 200 þúsund krónur. Rétt til þcssara lána h'afa sjóðfélagar sem greitt hafa 4% iðgjöld í ftmm ár eða lengpr, miðað við fullan vinnudag. f>á eiga, sjóðfélagar, scm grcitt hafa til- svarandi iðgjöld í þrjú ár, rétt á Itálfu íbúðaláni. Einnig voru viðaukalán sjoösins hækkuð frá sama tíma í 140 þúsund krónur, að frádrcgnutn áður fengnum lánum. Þessi lán eru veitt fimm árum cftir töku hámarksláns. Lánskjörin eru 2% vextir á ári, vísitala byggingarkostnaðar og hámarks láns- tínti 25 ár. Hjá Lífeyrissjóði verk- smiðjtt Sambandsins gilda nánast sömu reglut; um lánin og lánakjörin. Hermann Þorsteinsson frkvstj. Líf- eyrissjóðs SÍS skýrði okkur frá því að í reikningum sjóðsins fyrir yfirstand- andi ár vcrði áunnin réttindi sjóðfélaga væntanlega færö upp sem skuldaliður í cfnahagsreikningi. Mcð þcssari aðferð kcntur 'fram hver raunveruleg geta lífcyrissjóðanna er til að standa við skuldbindingar sínar gagnvart sjóðfé- lögttm, en ýmsir hafa talið að á undanförnum árum hafi gætt nokkurr- ar tilhneigingar til þess að ofmela stöðu og afkomu lífeyrissjóðanna í landinu almcnnt. Volvo kynnir tilraunabíl VOIVOICP ■ Volvo LCP bifreiðin var ekki hönnuð til að setja hana á markað heldur til að afla þekkingar sem komið getur að notum við framleiðslu annara hifreiða. ■ Sænsku Volvo - verksmiðjurnar kynna nú tilraunabifreið, sem kölluð er Volvo LCP, Light Componet Project, og margir telja marka tímamót í bifreiða- framleiðslu. Hönnun og tilraunasmíði bifreiðar- innar hefur staðið í fjögur ár og um eitthundrað manns, víðs vegar að úr heiminum, hefur lagt hönd á plóginn. í frétt frá Volvo segir að markmiðið hafi verið að framleiða bifreið sem ætla mætti að yrði dæmigerð að 10-15 árum liðnum. Hún mætti ekki verða þyngri en 700 kíló og eyðsla hennar ekki meiri en 4 lítrar á hundrað kílómetra í blönduð- um akstri. Þá var talið nauðsynlegt að framtíðarbifreiðin yrði kraftmikil og tæki annað hvort 2 farþega og 250 kíló farangurs, eða fjóra farþega. ■ Á súluritinu má sjá að frá 1. ársfjórðungi 1982 (il 1. ársfjórðungs í ár lækkar raungengið um rúmlega 14 af hundraði og samkvæmt lauslegri áætlun FII, um 19 af hundraði frá ársbyrjun 1982 til 2. ársljórðungs í ár. Þá má greina á súluritinu hina erfiðu samkeppnisstöðu, sem iðnaðurinn bjó við á árinu 1981, er raungengi krónunnar hækkaði verulega. Samkvæmt útrcikningi FÍI má búast við áframhaldandi lækkun raungengis á þriðja ársfjórðungi í ár, en þá taki við hækkun á raungcngi krónunnar síðustu þrjá mánuði ársins. Samkeppnisstaða iðnaðar batnar ■ „Samkeppnisstaða iðnaðar, mæld á kvarða raungengis, hefur batnað veru- lcga á þcssu ári og þá einkum vegna gcngissigs krónunnar í kjölfar gengisfell- inganna í janúar og maí s.l.segir í grcin um þróun raungengis krónunnar, sem birtist í Á döfinni, fréttabréfi Félags íslenskra iðnrekenda. „Raungengið er mælikvarði á verð- lagsþróun hér á landi í samanburði við verðlagsþróun í helstu viðskiptalöndun- um, mælt í sömu mynt. Þannig þýðir hækkun raungengis, að verðlag hér á landi hafi hækkað umfram verðlag er- lendis og því rýrt samkeppnisstöðu inn- lendrar framleiðslu. Lækkun raungengis táknar hið gagnstæða eða bætta sam- keppnisaðstöðu innlendu framleiðslunn- ar. Fyrirtæki eru að vísu misjafnlega næm fyrir gengisbreytingum, háð hlutdeild erlendra aðfanga, gengistryggðra lána og fleiru. Því ber að líta á þróun Samanlagður samdráttur í framleiðslu áranna 1982 og 1983 verður sá næst mesti sem komið hefur frá lokum seinni heimsstyrjaldar, að því er segir í maíhefti Hagtalna mánaðarins, sem Seðlabank- inn gefur út. Byggt er á þjóðhagsspá fyrir árið 1983, en útlit er fyrir, að sjávarafli dragist saman enn meira en gert er ráð fyrir í þeirri spá. í fréttabréfi Verslunarráðsins kemur raungengisins sem vísbendingu um þró- un samkeppnisstöðunnarfremur en al- hæfða stærð,“ segir í greininni. fram, að samdráttarskeiðin frá stríðslok- um hafa alls verið fimm, þ.e. árin 1949 til 1952, árið 1957, árin 1967 og 1968, árið 1975 og árin 1982 og 1983. Mesti framleiðslusamdráttur varð á árunum 1967 og 1968, eða samanlagt 7,9% af þjóðarframleiðslu ársins 1966. Fram- leiðslusamdrátturinn 1982 og 1983 varð hins vegar 6,9% af þjóðarframleiðslu ársins 1981. Sements- verk- smiðjan tapaði 1,6 milljón ■ Tap af rekstri Sementsverksmiðju ríkisins var tæplega 1,6 miljónir króna í fyrra. Verksmiðjan seldi fyrir rúmar 193 milljónir króna, hagnaður af verk- smiðjunni sjálfri var um 64 þúsund krónur. cn tap af rekstri m/s Freyfaxa, sem er í eigu Sementsverksmiðjunnar, var rúmlega 1,6 milljónir. Gjallframleiðsla verksmiðjunnar hefur aldrei orðið eins mikil í sögu hennar og þctta ár. Varð hún 103.600 tonn. Rekstursdagar ofnsins voru 347 og framlciðslan því 298,5 tonn á dag að meðaltali. Er hér um 5% fram- leiðsluaukningu að ræða miðað við dagsmeðaltal undanfarinna ára. Af- kastaaukning ofnsins kemur til af ýms- um tilraunum og endurbótum við brennslu gjallsins, sem hófust árið 1981. Ráðgjafafyrirtæki Sementsverk- smiðjunnar F.L. Smidth í Kaup- mannahöfn telur að liægt sé aö auka aíkastagctu ofnsins allt að 20%. Verða gcrðar breytingar á ofninum í þessu skyni á næsta ári. Ofninn var stöðvaður einu sinni á árinu i júnf/júlt' og stóð ofnstoppið í 15 daga. Til þess að anna sementsnotkun- inni innanlands voru flutt inn 7.2(M) tonn af dönsku gjalli og því blandað saman við íslenskt gjall við mölun. í portlandsement og hraðsement var sem fyrr blandað 5-6% af járnblendi- ryki. Aukning á magni ryksins í 7.5% eins-og stefnt var að tókst aðcíns í stuttan tíma. Tæknileg vandamái komu í Ijós í sambandi við nýja og fullkomna íblöndunartækni og er nú unniö að því að leysa þau. - Framleiðsla semcnts varð 127.500 tonn og 50 tonn af hvítu semcnti voru flutt inn. ORION Samdráttur I framleiðslu aðeins einu sinni verið meiri frá stríðslokum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.