Tíminn - 14.07.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.07.1983, Blaðsíða 16
24 dagbók sýningar tímarit Þrír fínnskir í Eden ■ Prír finnskir listmálarar sýna nú verk sín í Eden í Hveragerði. Elína Sandström, Pála Sychold og Juhani Taivaljárvi. Sandström sýnir 25 myndir en hún stundaði á árum áður nám við Atheneum, listaháskóla Finnlands. Sycold hefur um árabil rekið gallerí á Italíu ásamt manni sínum og sýnir hún 15 fuglamyndir í Edcn. Loks á Juhani Taivaljárvi 7 olíumyndir á sýningunni, sem er opin daglega til kl. 23.30 fram til 17. júlí. A myndinni eru fjögur af verkum Elínu Sandström. Fyrirsætukeppni á vegum Elite og Lífs ■ í nóvember n.k. mun Elite tískufyrirtæk- ið efna til alþjóðlegrar fyrirsætukeppni í Acapulco í Mexfkó. Munu flest lönd Evrópu og Ameríku ciga fulltrúa þar. Tímaritið Líf hcfur tekið að sér að annast alla fyrirgreiðslu þessarar keppni hér á landi og kynna fulltrúa íslands, þegar þar að kemur. Elite er ráðningarskrifstofa fyrir fyrirsætur og hefur í sinni þjónustu tugi stúlkna af mismunandi þjóðernum, sem það síðan ræður til starfa við frægustu tískurit og tískuhús veraldar. Elite á sér ekki langa sögu að baki, en hefur samt sem áður getið sér mjög gott orð og getur státað af eftirsóttustu fyrirsætunum. Höfuðstöðvar Elite fyrirtækisins eru í París, en auk þess hefur það umboðsaðila í öllum stærstu borgum heims, bæði New York, Los Angeles, Chicaco, Tokyo, London og Mílanó. Væntanlegir þátttakendur í þessari keppni eiga aö senda af sér tvær ljósmyndir, sem síðan er valið úr af sérstakri dómnefnd í New York. Úrslit þeirrar keppni verða kunn í september, og mun sigurvegarinn verða kynntur við hátíðlega athöfn hér í Reykjavík að viðstöddum eiganda Elite fyrirtækisins, Johnny Casablanca. Fulltrúi íslands fer síðan til Acapulco í nóvember ásamt fylgdarmanni héðan að heiman. Þar fer líka keppni fram. Sigurverð- launin eru $200.000 og tveggja ára samningur. við Elite. Önnur og þriðju verðlaun eru $150.000 og $100.000. Allir þátttakendur eiga kost á því að ráða sig til starfa víðs vegar um heiminn. Myndlistarsýning á Flúðum ■ Fimmtudaginn 14. júlí opnar (opnaði) Torfi Harðar- son myndlistarsýningu í félagsheimili Hrunamanna, Flúðum. Á sýningunni eru 23 myndir og cru flestar þeirra unnar með litkrít. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00-23.00, og lýkur henni 18. júlí. Petta er 3. sýning Torfa. ■ Torfi Harðarson með nokkur verka sinna DENNIDÆMALAUSI V-28 „Það er ætlast til að þú fylgir foringjanum, en dettir ekki ofan á hann. “ VR blaðið júníblað, er komið út. Útgefándi blaðsins er Verslunarmannafélag Reykjavíkur og fjallar blaðið því eðlilega um mál, sem snerta félagsmenn þess. Þar er m.a. rætt við verslun- arfólk um laugardagslokun verslana og er það á einu máli um að hún sé sjálfsögð. Þá er skýrt frá ályktun trúnaðarmannaráðs VR um efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar, þar sem þeim er harðlega mótmælt. Birt er erindi Margrétar Thoroddsen, deildarstjóra, sem hún hélt á mjög fjölmennum fundi VR í maí sl. um rétt aldraðra. Gluggað er í gamlar skræður um upphaf „frídags verslunar- rnanna." „Nyt fra Island“, rit Dansk-islandsk samfund, 1. tbl. 20. árg., er komið út. Þar er m.a. að finna ræður forsætisráðherranna Paul Schlúters og Gunn- ars Thoroddsen frá opinberri heimsókn ís- lenska forsætisráðherrans til Danmerkur í febrúar sl. Magnús Guðmundsson segir frá alþingiskosningunum hér á landi 23. apríl sl. í grein, sem nefnist „Valg og forvirring." Ib Petersen skrifar um fuglalíf á Islandi og Morten Stender fjallar um norræna menn á Grænlandi. Mette Bendixen lektor skrifar „Islands-noter“. Forsíðumyndin er af lundum í Flatey. Ritstjóri er Sörcn Langvad. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 8.-14. júlí er í Lyfjabuð Breiðholts. Einnig er opið í Apótek Austur- bæjar til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Hatnarfjörður: Halnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádéginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögreglasími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Homafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla-23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tií kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag klr 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaogsunnudagakl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fsðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvítabandið - hjúkrunaroeno Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 tll 19.30. gengi íslensku krónunnar heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til ki. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru .gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11.fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i slma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tiikynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Gengisskráning nr. 126 - 12. júlí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.620 27.700 02-Sterlingspund 42.383 42.506 03-Kanadadollar 22.422 22.487 04-Dönsk króna 2.9690 2.9776 05—Norsk króna 3.7717 3 7826 06-Sænsk króna 3.5931 3.6035 07-Finnskt mark 4.9463 4.9606 08-Franskur franki 3.5445 3.5548 09-Belgískur franki BEC 0.5320 0.5335 10-Svissneskur franki 12.9998 13 0374 11—Hollensk gyllini 9.5255 9.5530 12-Vestur-þýskt mark 10.6503 10.6812 13-ítölsk líra 0.01806 14-Austurrískur sch 1.5130 1.5174 15-Portúg. Escudo 0.2331 0.2338 16-Spánskur peseti 0.1863 0.1868 17-Japanskt yen 0.11433 0.11466 18-írskt pund 33.609 33.707 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 11/07 . 29.3211 29.4061 -Belgískur franki BEL 0.5292 0.5308 söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga. frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með l.júni er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafníð AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april ei einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alladaga kl. 13-19.1.maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalun Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1 sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. ' HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækisföð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirviðsvegarumborgina. Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst. "

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.