Tíminn - 14.07.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.07.1983, Blaðsíða 20
Opið virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuveg' ?C Kopavogi Simar |91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs 5AMVINNU TRYGGINGAR 8c ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 •«S .w; abriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Hamarshöfða 1 lllþyrmisleg árás að næturþeli: VÍSA GERVITENNUR A ARASARMANNINN? ■ Ævintýrin gerast enn. Öskuhuska missti af sér gull- skóinn þegar hún hljóp úr höllinni og priitsinn hætti ekki leit sinni að hinni fótnettu meyju fyrr en hann fann þá einu í ríkinu seni skórinn pass- aði á. Rannsóknarlógregla rikisins og lögreglan í Hafnar- firði eru nú í sams konar leit og prinsinn í gamla daga, nema að í stað gullskós hufa þeir gcrvi- tennur úr efri góm til að mátu ú þcim sem leitað er að »g þeirra öskubuska er innbrots- þjófur og árásarmaður. Á íimmta tímanum aðfarar- ■ Islenska landsliðið í bridge fer utan á morgun til keppni á Evrópumótinu í bridgc sem verður huldiö í Wiesbaden í Þýskalandi dagana 16.-30. júlí. Islenska liðið er skipað þeim: Guðmundi Péturssyni fyrirliða, Guðmundi Páli Arnarsyni, Þór- arni Sigþórssyni, Jóni Asbjörns- syni, Símoni Símonarsyni, Jóni Haldurssyni og Sævari Þor- björnssyni. Þetta Evrópumót er það 36. í röðinni og að þessu sinni taka 24 þjóðir þátt í mótinu sem er rneiþátttaka. Spilaðir verða 32 spila leikir í einfaldri umferð þannig að spilafjöldinn verður alls 736. Mótið veitir tveim efstu sveitunum rétt á að taka þátt í Heimsmeistaramótinu í sveita- keppni sem verður haldið í nótt mánudags s.l. vaknaði fólk í nokkrum húsum í Garða- bæ við að kallað var á hjálp. Kallið korn úr tilteknu húsi og hringdu margir aðilar í lögregl- una og létu vita. Er lögrcglan kom á staðinn kom i Ijós að innbrotsþjófur hafði fanð inn í eitt húsið og var þar við iðju sína þegar íbúar hússins vöknuðu. Hús- bóndinn fór fram á milligang sem í húsinu er og þar var þjófurinn. Hann snérist án taf- ar að húsbóndanum með hníf á lofti og bar sig til að stinga honum í manninn. Húsráðandi komst aftur inn í svefnherberg- ið, tókst að skella hurðinni og læsa en árásarmaðurinn ham- aðist á hurðinni. Þegar lögrcglan kom á stað- inn var innbrotsmaður á brott, en í Ijós kom að hann hafði stungið hnífi sínum tvívcgis í svefnherbergishurðina og brotnaði blaðið af vopninu í síðara högginu. Hnífsblaðið lá á ganginum, svo og efri gómur gervitanna, sem maðurinn hafði misst út úr sér í hama- ganginum. Með hnífsskaftið hljóp hann út. RLR og Hafnarfjarðarlög- reglan vinna sameiginlega við leit að manni þessum og gera sér góðar vonir um að góma hann og sanna verknaðinn á viðkomandi þar sem hann skildi áþreifanleg sönnunar- gögn eftir á árásarstaðnum. Þeir sem orðið hafa varir við grunsamlegan mann sem í vantar efri tanngarð cru beðnir að láta lögregluna vita. Eins eru þeir sem sakna efri tanngarðs velkomnir til lögregl- unnar og máta tennurnar sem þar eru í öskilum. Því er iofað að skila tönnunum upp í þann sem þær passa i. Tveir eftirlitsmerm VARA tóku tvo grunsamlega unglinga í Kópavogi: HÖFÐU BROTIST INN í LÆKJARBREKKU — sem Securitas vaktar ■ Allur er varinn víst góður Tveir eftirlitsnienn frá öryggis fyrirtækinu VARA voru á venju legri eftirlitsferð við Smiðjukaffi i fyrrakvöld er þeir komu auga á tvo unglinga sem höfðu mikið af tóbaki og skiptimynt undir höndum. Er eftirlitsmennirnir tóku þá tali og gengu á þá viðurkenndu þeir að hafa nóttina áður brotist inn í veitingahúsið Lækjarbrekku og var þetta hluti af þýfinu sem þeir höfðu undir höndum. Eftirlitsmennirnir, Óðinn Sig- valdason og Einar Eggertsson, tóku þá unglingana upp í bíl sinn og keyrðu með þá á lögreglu- stöðina í Reykjavík. Hið skondna í málinu er að Lækjarbrekka er í vakt hjá öðru öryggisfyrirtækúSecuritas. VARI hefur annast uppsetn- ingu þjófavarnarkerfa auk ým- issa annarra öryggiskerfa um 13 ára skeið en mannað öryggiseft- irlit er tiltölulega nýtt hjá fyrir- tækinu, hófst fyrir hálfu ári síðan. - FRI ff Grænlandsflug Flugskóla Helga Jónssonar: öfum allar að- stæður til að rækja þetta vel“ segir Jytta Jónsson ■ Bridgelandsliðið sem spilar á Evrópumótinu í Wiesbaden, talið frá vinstri: Sævar Þorbjörnsson, Guðmundur Páll Arnarsson, Jón Baldursson, Þórarinn Sigþórsson, Guðmundur Pétursson, Jón Ásbjörnsson og Símon Simonarson. Tímamynd Ari ■ „Viðhöfumhérallaraðstæð- ur og möguleika til að rækja þetta vel og samviskusamlega. Við höfum flogið baki brotnu til Grænlands í mörg ár í sátt og samlyndi við alla aðila í Græn- landi og ég vonast til að svo verði áfram“ sagði Jytta Jónsson eigin- kona Helga Jónssonar flug- manns í samtali við Tímann en Flugskóla Helga Jónssonar hefur verið veitt leyfi til áætlunarflugs milli fslands og Grænlands að fengnu samþykki Danmerkur- stjórnar. íslenska landsliðið tekur þátt í Evrópukeppni í bridge í Wiesbaden: Allir sterkustu bridgespilar- ar Evrópu maeta til leiks Stokkhólmi í september í haust og Evrópumeistararnir komast beint í undanúrslit mótsins ásamt A-liði Ameríku. Þó fréttir hafi ekki borist af öllum liðunum er ljóst að nær allir sterkustu bridgespilarar Evrópu verða í Wiesbaden . Á síðasta Evrópumóti, sem var haldið 1981, unnu Pólverjar ör- uggan sigur en í ár verður keppn- in vafalaust hörð. Frakkarsenda t.d. Soulet og Lebel sem voru í siugurliðinu á Heimsmeistara- mótinu í Biarritz í haust og ítalir senda liðið sem vann bridgemót Efnahagsbandalagsþjóða nú í vor. Einnig spá margir Norð- mönnum sigri en í norska liðinu spila Breck, Lien Helness og Stabell, sem allir hafa heimsótt ísland oftar en einu sinni. Tíminn mun birta fréttir af mótinu daglega meðan það stendur yfir. gsH „Ef leyfið fæst munum við nota sömu 10 sæta Mitsubishi vélarnar í áætlunarflugið og við höfum notað í leiguflugið. Ég held að það sé heppileg flugvél- arstærð því samfélagið á Græn- landi er það lítið að þeirra þarfir og kröfur myndu drukkna í of stórum ferðaskömmtum. Við áætlum að fljúga til Kulusuk 2svar í viku á sumrin og einu sinni í viku yfir vetramánuðina og teljum að það anni eftirspurn- inni“. Jytta sagði ennfremur að í fyrra hefði Helgi Jónsson flogið 64 sinnum í leiguflugi til Græn- lands en þá hefði verið mjög mikið að gera. Hún sagði að töluverð eftirspurn hefði verið eftir dagsferðum til Grænlands en nokkuð hefði þó dregið úr henni í ár. Með áætlunarfluginu opnaðist hinsvegar sá möguleiki að Grænlendingar kæmu hingað í heimsókn en það var ekki hægt í leigufluginu þar sem óheimilt var að taka aðra farþega til baka." Það verður því ánægju- legt að fá að kynnast Grænlend- ingum betur og lofa þeim að koma hér yfir og kíkja,“ sagði Jytta að lokum. GSH dropar Til Ameríku með Akra- borginni? ■ Góoglaður vélstjóri, sem var að skemmta sér í Þórskaffi eitt kvöldið, hitti þar konu nokkra, sem hafði mikinn áliuga á að komast til Amer- íku. „Ekkert mál“, sagði vél- stjórinn! „Skipið mitt er að fara til Ameríku í fyrramálið. Þér er velkomið að koma með. þú getur verið í klefanum mínum, en þú verður að gæta þess að enginn sjái þig, ef það gerist hendir skipstjórinn okk- ur báðum í land. Hins vegar skal ég sjá um mat handa þér, því brytinn er trúnaðarvinur minn.“ Nokkrum dögum seinna var messaguttinn á göngum skips- ins og sér hann þá hvar kona er inni ■ klefa vélstjórans. „Hvað ert þú að gera hér?“, spyr messaguttinn. „Ég, ég er bara að fara með ykkur til Amer- iku“, sagði þá konan. „Til Ameríku“, spurði guttinn, „með Akraborginni?“ Ýmsir gleymd- ust í Eyjum ■ Eins og menn muna héldu Vestmannaeyingar nýlega upp á að tíu ár voru liðin frá því eldgosinu lauk formlega í Eyj- um. Ihaldsmeirihlutinn sem nú er við völd þar úti hafði veg og vanda af hátíðarhöldunum, og var boðið til þeirra ýmsum fyrirmönnum, og eins helstu forsvarsmönnum þess hjálpar- starfs sem innt var af hendi um og eftir goslokin. Má þar nefna fulltrúa frá Viðlagasjóði, Rauða krossinum o.fl. Þröngt hóf útvalinna manna var haldið fyrri part þess dags sem hátíðarhöldin fóru fram. Voru þar mættir núverandi forsvarsmenn bæjarfélagsins ásamt gestum af landi. Vakti það athygli þeirra síðarnefndu að Páll Zóphaníasson, fyrr- verandi bæjarstjóri, og fleiri hcimamcnn sem verið höfðu í forystu meðan á endurreisnar- starfinu stóð voru ekki þar mættir, sjálfsagt ekki boðnir. Krummi KRUMMI ...sér að íslenska kreppan knýr ýmsar starfs- greinar til að berjast með KJAFTI OG KLÓM...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.