Tíminn - 14.07.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.07.1983, Blaðsíða 17
umsjón: B.St. og K.L. andlát Aðalbjörg Stefánsdóttir, Lönguhlíð, Vallahrepp, Suður-Múlasýslu, lést í Landspítalanum 9. júlí. Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir lést í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugar- daginn 9. júlí. Klara Gísiadóttir frá BQdudal, Mávahlíð 29, andaðist í öldrunarlækningadeild, Hátúni lOb, 11. júlí sl. Kristinn Sumarliðason, Háagerði 43, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum 11. júlí. Björn Jónsson frá Mýrarlóni, Skarðshlíð 61, Akureyri, lést 6. júlí. ■ í dag, 14. júlí, er áttræður Frímann S. Jónsson verkamaður, Karfavog 27, Reykja- vík. í tilefni dagsins tekur hann á móti gestum að Seljabraut 13, Seltjarnarnesi eftir klukkan 8 í kvöld. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—>5.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlafím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Sim- svari i Rvik, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1983 VINNINGASKRÁ Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum-Landsýn 1983; kr. 30 þús. hver vinningur: Nr. 28364, 30188 og 1612. Sólarlandaferð með Ferðaskrifstofunni Úrval sumarið 1983, gisting i íbúð, kr. 15 þús. hver vinningur: Nr. 46395, 41537, 25049, 28253 og 44943. Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum-Landsýn 1983; kr. 10 þús. hver vinningur: Nr. 32801,27839,44834,1775, 6807, 22406,25971, 23200, 1857, 23903, 23194, 17652, 22031, 1740, 6566, 9916 og 1568. Vinningsmiðum skal framvisa á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Til Englands með SUF Þann 24. ágúst verður farið í einnar viku ferð til Englands á vegum SUF. Farið verður með MS EDDU og haldið frá Reykjavík að kvöldi 24. ágúst. Komið til Newcastle kl. 10 á laugardagsmorgun. Farþegar munu dveljatværnæturá Imperial Hotel í Newcastle. Laugardagurinn er frjáls, en fólki er bent á að gott er að versla í Newcastle, þar er m.a. ein stærsta verslunarmiðstöðin í allri Evrópu. Á sunnudaginn verður farið í skoöunarferð um nágrenni Newcastle. Rútur koma og ná í farþegana að morgni mánudagsins og farið verður um borð í EÐDU. Samkvæmislífið er fjölskrúðugt um borð og svo mikið er víst að engum ætti að leiðast. Vel er hugsað um börn um borð í skipinu. Til Reykjavíkur er komið miðvikudagskvöldið 31. ágúst. Fararstjóri er Guðmundur Bjarnason alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu SUF og hjá Farskipi í síma 91-25166. Góöir greiðsluskilmálar. P.s. þetta er tilvalinn sumarauki fyrir framsóknarfólk á öllum aldri. Óflokksbundnu fólki, sem hefur áhuga á að skemmta sér með framsóknarmönnum, er að sjálfsögðu heimilt að koma með. Sumarferð - Suðurnes Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 23. júlí nk. Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18, kl. 10 fh. og verður farin hringferð um Suðurnes, og skoðaðir helstu merkisstaðir og mannvirki. Þátttaka tilkynnist í síma 24480. Skagfirðingar Kaffisamsæti til heiðurs Ólafi Jóhannessyni veröur haldið í Miðgarði fimmtudaginn 21. júlí og hefst kl. 21. Þátttaka tilkynnist í síma 5374 milli kl. 19 og 20 í síðasta lagi þriðjudagskvöld 19. ágúst. Framsóknarfélögin i Skagafirði. Húnvetningar Páll Pétursson alþingismaður verður til viðtals á Hótel Blönduósi þriðjudaginn 19. júlí n.k. frá kl. 17-19. FUF A-Hún. Framsóknarfélag Bolungarvíkur heldur sína árlegu sumarhátið í félagsheimilinu Bolungarvík laugar- daginn 16. júlí kl. 20.30, Alexander Stefánsson verður ræðumaður kvöldsins, síðan verður glens og gaman einsöngur, eftirhermur, Ólafur Þ Þórðarson segir ferðasögu í léttum dúr, ásamt ýmsu fleira til gamans og fróðleiks. Framsóknarfólk á Vestfjörðum er hvatt til að fjölmenna á skemmtun- ina. Skemmtuninni lýkur síðan með opnum dansleik fyrir alla, Örvar Kristjánsson og Gunnar Hólm leika fyrir dansi. Framsóknarfélag Bolungarvíkur. Útboð Tilboðóskast í að leggja stofnlögn í Selás fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 1500 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staðfimmtudaginn 21. júlí 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frtkirkjuvegi 3 — Sími 25800 t Sr. Þorgrímur V. Sigurðsson fyrrum prófastur á Staðastað, Vesturgötu 70, Akranesi, verður jarðsunginn á Akranesi föstudaginn 15. júlí kl. 11.30. Eiginkona og börn. Framljós: FIAT127 FIAT128 FIAT131 FIAT132 FIAT ARGENTA FIAT PANDA FIATRITMO AUTOBIANCHI A 112 ESCORT FIESTA VWGOLF H 4 Afturljós: FIAT127 FIAT 132 FIAT PANDA FIATRITMO AUTOBIANCHI LANCIA A 112 ALFASUD CORTINA BENZ VÖRUBÍLA VW — Transporter Aurhlífar mikið úrval. Loftnet kr. 240.— Kertaþráda sett, 4 cyl. verð aðeins kr. 158.— Tjakkar & búkkar. Allar vörur á mjög hagstæðu verði. Póstsendum. MÓDELBÚÐIN SUÐURLANDSBRAUT 12. SÍMI 32210 — REYKJAVÍK. Til sölu Kemper heyhleðsluvagn 26 rúmm. lítið notaður og vel með farinn. Upplýsingar í síma 40120 um Selfoss. ^ Kennarastaða Laus er til umsóknar kennarastaða við Gagn- fræðaskólann á Sauðárkróki. Aðal kennslugrein- ar: stærðfræði og eðlisfræði. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95- 5129 og formaður skólanefndar í síma 95-5255. Skólanefnd Sauðárkróks. gúmmíteygjanleg samfelld húö fyrir málmþök. • Ervatnsheld. • Inniheldur cinkromat og híndrar ryömyndun. • Ódýr iausn fyrir vandamálaþök. LAUSN ER ENPIST ÓTRÚLEGA___________ S. Sigurösson hf. Hafnarfíröi, símar 50538

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.