Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ1983
krossgáta I
Énmm
15
7 [5 [5 [*7 p7-
% ■"
Ei?z!S=
/iT
bridge
■ Pó Rixi Markus sé kominn á áttræð-
isaldurinn er hún „still going strong" eins
og enskir segja. Rixi missti að vísu efsta
sætið á listanum yfir stigahæstu kvenspil-
ara heimsins til Dorothy Truscott fyrir
ári, en í vor gerði hún sér lítið fyrir og
vann einn hluta Philip Morris Evrópu-
keppninnar í London með Zia Mahmo-
ud.
„Segðu djarft og spilaðu varlega" eru
einkunnarorð Rixi og hún fór eftir þeim
í þessu spili frá mótinu í London:
Norður
S. DG65
S. AK108
T. A
L. K1072
Vestur
S. A109832
H. 97
T. 654
L. 43
Austur
S. K
H.D62
T. D9832
L. AD65
Suður
S. 74
H. G543
T. KG107
L.G98
Mahmoud og Rixi sátu NS en fórnar-
lömbin voru skötuhjúin Brian Senior og
Diane Sloan, (Senior er enskur lands-
liðsmaður og Sloan hefur spilað í írska
unglingaliðinu).
Vestur Norður Austur Suður
1L pass 1T
2S 3Gr
Rixi sat í norður og fann þessa 3ja
granda sögn. Sloan í austur. spilaði út
tígli, sem var ósköp hvorugt útspil. Rixi
spilaði þrisvar hjarta og Sloan fékk á
drottninguna. Hún lagði ekki í að spila
spaðakóngnum heldur skilaði laufi sem
áttan í borði átti.
Rixi spilaði nú spaða á gosann og kóng
austurs og Sloan var endaspiluð. Að vísu
gat hún enn hnekkt samningnum með
því að spila tígli en í stað þess spilaði hún
laufi. Og nú var úti um vörnina. Rixi
spilaði spaða úr borðinu sem Senior tók
á ás og hann spilaði meiri spaða á
drottningu sagnhafa. Og þegar Rixi
spilaði hjarta á gosann í borði var Sloan
föst í þvingun: ef hún henti tígli var
tígullinn í borði orðinn góður; ef hún
henti laufdrottningu var hægt að spila
henni inná laufásinn og síðan þurfti hún
að spila frá tíguldrottningunni.
myndasögur
4124.
Lárétt
1) Spýja. 6) Fijótið. 7) Röð. 9) Þing-
deild. 10) Gera við. 11) Þófi. 12)
Ónefndur. 13) Bið. 15) Stigið.
Lóðrétt
1) Táning. 2) Viðurnefni. 3) Verðmætið.
4) Úttekið. 5) Sálnanna. 8) Tog. 9)
Hress. 13) Stór. 14) Sagður.
Ráðning á gátu No. 4123
Lárétt
1) Trúlegt. 6) Túr. 7) II. 9) So. 10)
Kórunum. 11) Na. 12) MM. 13) Vei. 15)
Reigðir.
Lóðrétt
1) Teiknar. 2) Út. 3) Lúpuleg. 4) Er. 5)
Trommur. 8) Lóa. 9) Sum. 13) VI. 14)
Ið.
l0/í
Dreki
Bróðir,...Túró...Dómari. Þessi Dreki
..hr. WalkerK er hættulegur.
Rólegur. Þegar menn mínir
flytja hann inn, verður hann
jafn kaldur og þessi fiskur!
^ýGangandi andi.
Svalur
•TP^l 1 —- , ■ . r-.. ... V.
> Ef „angatöng sendir
bát á eftir okkur, þarf
, mál.
. að tala við hann í gegn um
talstöð.
hlerað allt sem <5 notar fleiri
þeir hafa í hyggju. en eina bylgju
lengd.
Kubbur
Mér finnst eins
og ég sé alltaf eltur.
© Bulls
Þú hefur þá
ofsóknartilfinningu.
Med morgunkaffinu
- Varst það þú sem sagðir honum að tónninn í
fiðlunni yrði fallegri ef hann legði hana í bleyti í 3
tíma?
ÉJI
Sm 'v-
- Ég ætla bara aö fá kaffí núna, elskan.