Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 10
10 r- &hmm LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ1983 I I k SÆLUVIKA 16.JÚLÍ LAUGARDAGUR; FLUGDAGUR: Fjölbreytt dagskrá á flugvelli. KMATTSPYRnUKEPPMI yngri flokka, bæjarkeppni: Siglufjörður og Sauðár- krókur/ Dalvík og Sauðárkrókur DANSLEIKUR í Bifröst: Hljómsveit Ingimars Eydal. - 17.JÚLÍ SUWNUDAGUR: FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT-meistarakeppni FRÍ 3ja Deild. ÚT.TÓNLEIKAR í Grænuklauf, þar koma fram hljómsveitirnar: Medium — Tyról — Vonbrigði - Iss og Bubbi Mortens og EQÓ. 18.JÚLÍ MÁWUDAGUR: DAMSKIR ÞJÓÐDANSAR. ÚTISKÁKMÓT. 19.JÚLÍ ÞRIDJUDAGUR: NÝR STÓRMARKAÐUR K.S. opnaður við Ártorg. 20.JÚLÍ MIDVIKUDAGUR: BÓKMEríMTAKVÖLD í Bifröst: Leikfélag Sauðárkróks. 21.JÚLÍ FIMMTUDAGUR: JASSKVÖLD í Bifröst: Jassklúbbur Skagafjarðar. 22.JÚLÍ FÖSTUDAGUR: DANSLEIKUR í Bifröst: Hljómsveit Qeirmundar. 23.JÚLÍ LAUGARDAGUR: GÖNGUDAGUR fjölskyldunnar: ferð að Ingveldarstöðum. Qengið í Qlerhallarvík. BÆJARKEPPMI í Sundlauginni: Sauðárkrókur/Borgarnes. QOLFMÓT. QÖTULEIKHÚS: Svart og sykurlaust úr Reykjavík. UriQLinOADAriSLEIKUR í Bifröst: Hljómsveitin TYROL. DAMSLEIKUR í Bifröst: Hljómsveitin Alfa — Beta. 24.JÚLÍ SUNNUDAGUR: UMSS: Unglingamót Skagafjarðar í sundi. FJÖLSKYLDUSÆLA í Qrænuklauf. Fjölbreytt dagskrá. * ALLA DAGA: ÚTSÝNISFERÐIR um Skagafjarðar- hérað. MÁLVERKASÝMNG Jónasar Guðmundssonar BÁTSFERÐIR til Drangeyjar með leiðsögumanni. Farið frá Sauðárkróki. SUMARSÆLUKVÖLD með uppákomum í Sælkerahúsinu og á Hótel Mælifelli. STANGAVEIÐIMÓT í Sauðárkróksfjöru. MÁNUDAGTILFÖSTUDAGSkl. 15till8 göngugata í Aðalgötu. FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI til sýnis almenningi kl. 15 til 17. fþróttiri 375 fá frjálsa sölu iEnglandi ¦ llvorki meira ué luinuu eu 375 knatt- spymumöiuium í ensku ik'ililiiiiuin lieiur verið gefín Irjals saia. Það er u.þ.b. 409 menn á félag. Preston hefur t.d. setl 18 á frjálsa söiu og Chesterfield „aðeins" 11. I»etta þýðir í ratin og veru aðeins það að menn eru látnir fara frá féiaginu, þar sem efnahagsástandið gerir félögunum ckki kleift að hafa mikinn mannskap á launum. Þaðer ekki langt síðan ineiui eins og Denis Tueart, Martin Bucban eða J olm Devine, hefða kostaö stórfé, en nu er sagan önnur, þeir hafa verið lútuir Ijúka. Nú er sem sagt hægt að fá þá ákeypis! Siiniir þessara 375 leifcmanna liafa verið svo heppnir að ðnnur félög hafa tekið við þeim, t.d. George Wood, sem var hjá Arst'nal, er koniiim til Crvstai Palace, John Devine fór tii Norwich og Jolin Hollins er aftur komiiin til Chelsea. Lífum á nokkra þeirra sem erti ókeyph: Arseual: John Devtne, John Hawley, John Hollins, George Wood. Everton: Alan Ainsow, Trevor Ross, Biliy Wright. I .iveipool: David „Super-Sub" Fairclough Man. UTD: Maritin Buchan. Norwich: Mike Channon. Totíenham: Jolm I.acy, Richardo Villa. Watford: ROSS .1 eiikilis WBA: John Wile West Ham: Jiiiimv Neighbonr. Bikarkeppni FRÍíl. og 2. deild. ¦ Sctur Kristjan nic'l? ¦ Það verður nóg um að vera fyrir frjáls- íþróttafólk nú um helgína þvíað Bikarkeppni FRÍ lia'ði í 1, og 2. di'ilil IV r fram um helgina, 16. og 17. júli. 2. deildarkeppnin fer fram á Kópavogsvelii og la-lst klukkan 14.00 báða dagana og lýkur klukkan 16.00. Verður spennandi að fylgjast með-baráttu iiðanna um sæti í 1. .ilcilil. Kemur hún sjálfsagt til að standa helst á milli UMSK, UMSB, HSH og Ainianiis. Fjöldi góðra íþróttamanna keppir þarna og m.a. er norskur spjótkastari, Ilarald I aurilsi'ii scm keopir sein gestur a iiiiitiiiu. Hefur hann kastað tæpa 85 metra þannig að um spennandi keppnt ætti að geta orðið á milli hans, Einars ViUtjálmssonar og Sigurður Einarssonar. Nú er bara tíma- spursmál hvenær Kristján Harðarson setur íslandsmet í langstökki. E.t.v. í Kópavogin- um nú om helgina, hver veit? Það verður Iflca spennandi keppni í 1. deitdinni því þar eru lið eins og ÍR og KR með allar sínar skarustu stjörnur, og hin liðin náttúrulega líka. Keppnin í þeirri fyrstu hefst ekki fyrr en klukkan 16.30 báða dagana, þannig að æstustu frjálsíþróttafrík ættu að geta farið á báðar keppnimar. Ómar Torfason og Sigurður Jónsson heyja skallaeinvígi í Laugardalnum J MIKH) þegar ÍA lagði ¦ Þau voru ótrúlega mörg dauðafærin sem fóru forgörðum í leik Víkings oe I.V, en þeim leik lauk með sigri IA á iiici.sliu iiiii Víkings 2-1. Strax á 9. mínútu opnuðu Skagamenn markareikning sinn með góðu marki Harðar Jóhannessonar. Hörður fékk boltann frá Sigþóri Ómarssyni inn í miðjan vítateig Víkinganna, Hörður lagði hann vel fyrir sig og skaut góðu skoti út í bláhornið, óverjandi fyrir Ögmund í marki Víkings. Skagamenn tóku nú leikinn í sínar hendur, voru mun ákveðnari og sóknar- leikur þeirra var beittari en sóknarleikur Víkinganna, sem ávallt endaði á sterkum varnarmúr Skagamanna. Sést þetta best á því að Víkingar áttu aðeins tvö umtals- verð skot á mark Skagamanna í fyrri hálfleik, bæði langskot. Á 18. mínútu áttu Skagamenn dauðafæri, en Hörður Jóhannesson stóð fyrir opnu marki eftir góða fyrirgjöf Guðjóns utan af hægri kanti, en brenndi af. Á 27. mínútu skoraði átrúnaðargoð þeirra Skagamanna, Sigurður Jónsson alveg sérstaklega glæsilegt mark. Sigurð- ur fékk boltann á vítateig og sneri þá baki í mark Víkinga, Sigurði tókst að snúa sér við og tók 2-3 „búkhreyfingar", lagði boltann fyrir sig og setti hann pent í hægra hornið, glæsilegt mark. Skagamenn héldu yfirburðum sínum áfram fyrstu mínútur síðari hálfleiks og á 5. mínútu fékk Sveinbjörn langan stungu- bolta frá Herði, sem skaut góðu skoti en Ögmundur varði vel. Á 12. mínútu var Ögmundur aftur vel á verði er hann varði gott skot Sveinbjarnar. Víkingar fóru nú að koma smátt og ÞOR VIÐ HLI Þór vann KR 2: ¦ Klukkan 2(1 í gærkvöldi flautaði Þorvarður Björnsson til leiks jafn- tefliskónga 1. deildar, KR-inga, og heimavamarliðs Þórs. Öll skilyrði voru hin ákjósanlegustu, 16 stiga hiti og grasið gott. Fjölmargir áhorfend- ur voru mættir til leiks - allir til að sjá góða kanttspyrnu og auðvitað flestir til að sjá Þór bæta við sig tveimur stigum og komast þannig upp við hlið KR-inga. í fyrri hálfleik brá oft fyrir skemmtilegum tilþrifum hjá báðum liðum sem sköpuðu sér færi á víxl og lengst af hálfleiksins var jafnræði með liðunum. Markverðirnir áttu þó tiltölulega auðvelt með þau skot sem á markið komu. Á 35. mín. dró til tíðinda, þegar dæmd var aukaspyrna á KR við vítateigslínu. Guðjón Guðmundsson gerði sér lítið fyrir og skrúfaði boltann beint í möskvana. KR-ingar komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og voru heldur frískari framan af, án þess þeim tækist að jafna metin. Þórsarar áttu fyrsta O á Akureyri hættulega færið þegar Þorsteinn markvörður spyrnti langt fram og Halldór Áskelsson átti þrumuskot sem fór naumlega framhjá. Tveimur mínútum síðar, á 22. mín., braust Helgi Bentsson gegnum KR-vörnina og lék á markmanninn, en Sigurður Indriðason varði skot Helga með hendi. Guðjón Guðmundsson stillti boltanum upp á vítapunkti, hljóp að og skaut í hornið sem markmaðurinn fór ekki í. Annað mark Guðjóns og Þórs var staðreynd og eftir þetta settu KR-ingar meiri baráttu í leik- inn, þannig að hann einkenndist eftir þetta meira af stöðubaráttu á kostnað léttleikans. Eftir því sem veðrið batnaði minnkuðu gæði knattspyrnunnar og KR-ingar gerðu örvæntingarfullar til- raunir til að jafna metin. Mörkin létu á sér standa, en engu að síður bauð ' leikurinn upp á mörg skemmtileg augnablik. Oft skall hurð nærri hæl- um beggja vegna en herslumuninn vantaði. Þórsarargerðu siggreinilega

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.