Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ1983
í spegli tímans
¦ Við hðfum áður birt í
Spegli 1 'iiiiiiiis mynd af þessum
fallega dökkhærða pilti, hon-
um John Stamos. Það var þeg-
ar verið var að kynna hann sem
fastan meðlim í framhaldsþátt-
iimim General Hospital, sem
er vinsæll bandarískur sjón-
varpsþáttur. John átti í fyrstu
aðeins að fá smáhlutverk í
einum eða tveimur þáttum.
Hann var óþekktur leikari, en
passaði þarna í hlutverk.
Reyndar varð hann að breyta
næstu þáttum á eftir, því það
var alls ekki hægt að láta hann
detta út úr söguþræðinum eins
og áætlað var, því aðdáenda-
bréfin streymdu til framleið-
anda GH, eins og þættirnir eru
oft kallaðir.
Þeir sáu þá, að þarna höfðu
þeir hreppt „gulldreng", sem
best væri að halda í, og sjá
hvað framtíðin bæri í skauti
sér.
Síðan hefur stjarna Johns
Stamos farið síhækkandi, og
ekki minnkuðu vinsældir hans,
þegar hann kynnti hljómsveit-
ina sína „Bad Boyz", en þeir
höfðu æft lengi saman, aðal-
lega sér'til skemmtunar. John
leikur á trommur og er foringi
þeirra. Þegar hann sá birt við-
tal við sig í blaði nýlega, þar
sem blaðamaðurinn notaði þá
titla, sem við hér í Spegli
Tímans lioTuui notað í fyrir-
sögninni (leikari og hljómsveit-
arstjóri) sagði hann hlæjandi:
„Öllu má nú nafn gefa!"
I viðtalinu var hann spurður
um fyrirætlanir hans. fyrir
sumarið. Þar sagði hann, að
það yrði haldið áfram á virkum
dögum að vinna að sjónvarps-
þáttunum GH, en um helgar
myndi hann áreiðanlega fara á
ströndina eða synda hjá kunn-
ingjum sínum, sem ættu góðar
laugar. -1 fríinu ætlum við í
hljómsveitinni að ferðast og
skemmta öðrum og skemmta
okkur, en við höfum ekki gert
ferðaáætlun ennþá, sagði hann
í lokin.
Það flykkjast áreiðanlega
ungar stúlkur á hljómleika hjá
þeim, hvar sem þeir fara um
Bandaríkin, því að það má
segja að þar gangi yfir John
Stamos-æði.
¦ Upp á síðkastið hefur John
Stiiiims æft söng, og nú er hanh
aðalsöngvari hljómsveitarinn-
ar, auk þess að vera trommu-
leikari hennar.
John Stamos, leikari og hljómsveitarstjóri:
HUOMSVEmIN MIN HEITIR „BAD BOYZ'
EN VH) ERUM EKKI SLÆMIR STRÁKflR!
* Nú kemst Shirley ad þvíaf hverju
allar konur eru vitlausar íWarren!
¦ - Aldrei lieí ég
skilið, hvað komnii fiiuist
s voilii sérstakl við Waireu, seg-
ir Shirley MacLame, en hún er
seui kunuugt er systir kvemia-
gullsius eftirsótta og leikarans
frsega Warrens Beatty.
Nii liendsi iillnr líkur til, að
¦ Sliirley Macl.aine, sem
orðin er 39 ára, leikur nú í
fyrsla siiui á móti...
Shirley l'sii lækil'seri tii að koiii-
ast að rauii um það, hvað það
er í fari bróður lieiiuar, sein
öðruni konuni límist svo ómót-
slæðilegt. I'iiu systkinin leikn
nefhilega saman í kvikniynd
um þessar muiidir, í fyrslii
skipti á lönguin k v i kiny iidaferli
beggja. Og það, sem meira er,
í myndinni, sem er eindregin
áslaruiyml, fara þao systkiiiiu
með lilutverk elskemlamia!
Kaiinski gefa ummæli Warr-
ens um systur sína ofurlitla
vísbendingu um, hvað það er
við hann, sem konur fallu lyri r.
Hann sleppti nefnilega iillum
kvikindislegum alhugasemd-
um, eu sagðí einfaldlega: -
Mig liefur iilltal laiiguð til að
leika á móti Shirley.
¦ ...bróöur sinuni Warren
Beatly, en hann er þrem iiriiin
yngri.
vidtal dagsins
Gallerí Grjót opnar:
¦ . ¦
„UNURNAR EKKI
ENN FULLMOTADAR"
— segir Magnús Tómasson myndlistarmaður
¦ í gær 15. júlí opnuðu nokkrir listamenn sýningarsal við Skólavörðu-
stíg 4a og hlaut staðurinn nafnið Gallerí Grjót. Listamenn þessir sem
eru alls 7, munu hafa þar á boðstólum muni sem þeir hafa sjálfir gert.
Um er að ræða muni eins og skartgripi, Ieirmuni, handprjónaðar flíkur,
grafík, málverk, skúlptúr og fjölva (multiple).
Einn af stofnendum hins nýja gallerís er hinn þekkti myndlistamaður
Magnús Tómasson og á hann nokkur verk sem sýnd eru nú í galleríinu.
í tilefni opnunarinnar
náðum við tali af
Magnúsi og spurðum
hann nánar út í þetta
nýja gallerí og
starfsemi þess.
wmmammmmÆF
Magnús Tómasson myndlistamaður.