Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 18
mmmx SÉRTILBOÐ! .AAi AiAiiAiiAAAr Búvélavarahlutir FAHR Fjölfætlutindar .. kr. 78,- Heyþyrlutindar KUHN .. kr. 80,- Heyþyrlutindar Fella ... kr. 80,- Heyþyrlutindar CLAAS . kr. 80,- Múgavélatindar VICON . kr. 34,- Múgavélatindar HEUMA. kr. 28,- FAHR sláttuþyrluhnífar. kr. 12,- I l PZ sláttuþyrluhnífar ... kr. 17,- a __________J> Lægsta verð á tindum I og hnífum í búvélar Gerið hagkvæm innkaup iÞ ÞÚR^ ABMÚLA11 BlMI B-ltSOO RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöour Landspítalinn HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á almennar barnadeildir og vökudeild. FÓSTRUR óskar nú þegar og 1. september n.k. á Barnaspítala Hringsins. SJÚKRALIÐAR óskast sem fyrst á öldrunar- lækningadeild. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 29000. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 17. júlí 1983. 1*1 , l|ra UtbOO Tilboð óskast í lyftu í Furugeröi 1, íbúöarhúsnæöi fyrir aldraða. Úboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 4. ágúst 1983 kl. 11 fh. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirltjtivcgi 3 — Sími 25800 0RKUST0FNUN Skrifstofustarf Hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf skrifstofu- manns. Starfiö er í afgreiðslu stofnunarinnar við móttöku reikninga, vélritun og önnur skrifstofustörf. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 21. júlí nk. Orkustofnun Grensásvegi 9,108 Reykjavík. Sími 83600 0RKUST0FNUN Sérfræðingsstarf Orkustofnun óskar að ráða jarðefnafræðing, efnafræð- ing eða efnaverkfræðing tímabundið til tveggja ára. Starfið felst í jarðhitarannsóknum á sviði jarðefnafræði. Æskilegt er að viðkomandi geti haf ið störf 1. september. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, skal senda til starfsmannastjóra Orkustofnunar fyrir 10. ágúst n.k. Orkustofnun Grensásvegi 9,108 Reykjavík. Sími 83600. Kennari við Samvinnuskólann Kennarastarf í verslunar og viöskiptagreinum viö Samvinnuskólann í Bifröst er laust til umsóknar, til 1. ágúst n.k. Umsóknir sendist skólastjóra, sem veitir allar upplýsingar. Samvinnuskólinn Bifröst, 311 Borgarnes. Sími 93-5001 t Útför eiginmanns mfns og föður okkar Páls S. Pálssonar hæstaréttarlögmanns Sklldinganesi 28, Reykjavík verður gerð frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 19. júlí n.k. kl. 13.30. Guórún Stcphonsen Stefán Pálsson Þórunn Pálsdóttir Sesselja Pálsdóttir Sigþrúður Pálsdóttir Páll Arnór Pálsson Anna Héiða Pálsdóttir Signý Pálsdóttir ívarPálsson Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Indriða Guðjónssonar frá Skeiðsfossi Fljótum Traustilndriðason, Guðjónlndriðason, RíkharðurJonsson, HaukurJónsson, Lofturlndriðason, Árnilndriöason, ElínGuðfinnsdóttir, Elva Ólafsdóttir, Guðbjörg Indriðadóttir, Hjördis Indriðadóttir, Eygló Björnsdóttir, Auðbjörg Pálsdóttir, barnabörn og barnabanrabörn Intematíonal Heybindivélina þekkja allir ER TIL A LAGER VÉIADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 i \t i.aiíii w.i it 16. jú.J im Kvikmyndir Simi 78900 SALUR 1 Class of 1984 Ný og jafnframt mjóg spennandi mynd um skólalífíð í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja íorsprakkar klíkunnar þar. Hvað á til bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie !.ynn Ross, Roddy McDowall. Leíkstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 SALUR 2 Merry Christmas Mr. Lawrence. Heimsfræg og jatnframt splunku ný stórmynd sem skeður í fanga- búðum Japana i síðari heimstyijóld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýndkl. 5,9og11.15. Bbnnuð börnum Myndin er tekin i DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR 3 Staðgengillinn Frábær úrvalsmynd útnefnd lyrir þrenn Óskarsverðlaun og sex Golden globe verðlaun Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Steve Railsback, Barbara Hers- hey Sýnd kl. 9. Svörtu tígrisdýrin Hressileg slagsmálamynd. Aðalhlutverk: Chuch Norris og Jim Backus Sýndkl. 5,7 og 11.15 SALUR 4 Svartskeggur Frábær grínmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grinmynd. Aðalhlv. PETER USTINOV, DEAN JONES, SUZANNE PLES- HETTE, ELSA LANCHESTER. Leikstj. ROBERTSTEVENSON Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussy talk) Sú djarfasta sem komið hefur Aðalhlutverk: Peneolope Lamour og Nils Hortzs. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 9og11. SALUR 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd tíl 5 óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóh: Louis Malle Endursýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.