Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.07.1983, Blaðsíða 20
Opiö virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 H HEDD ShC'nmuvegi ?C Kopavogi S.mar (9117 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö urval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 01411 » \xabriel HÖGGDEYFAR yfQJvarahlLJtÍr Hamarshöfða 1 Sími 36510. 134 Vestur- fslending- ar komu til Fróns ígær ■ Hópur Vcstur-íslendinga, cða alls 134, komu hingað til lands í gærmorgun, og hyggjast þcir dvcljast hcr á landi til 4. ágúst nk., hæði hcr á höfuð- borgarsvtcðinu.-cn einnig ætla þcir sér að ferðast um landið. Margir þeirra Vestur-íslend- inga, sem komu hingað í gær cru að sækja landið hcim í fyrsta sinn. cn þó cru cinnig margir sem hafa oft komið áöur, til að mynda cru einir þrír í hópnmn sem sótt hafa gamia Frón heim 17 eða 1K sinnum síðan árið 1970! Auðvitað hafa Vestur-ís- lendingarnir hug á að hitta eins mikið af kunningjum og skyld- mennum og tök eru á, og vonast þeir til að þeirsem Iesið hafa Tímann sl. þriðjudag og séð listann mcð nöfnum allra Vcstur-íslendinganna og hugs- anlega þekkl cinhver nafn- anna, skelli sér á Hótel Sögu á sunnudagskvöldiö, en þá gengst Þjóðræknisfélagið fyrir skemmtun til heiðurs Vestur- íslendingunum, og væri því upplagt að hitta þá að máli þar. Skeinmtunin hefst kl. 20.30. ■ llalnar eru frainkvæmdir við stærsta dvalar- og vistheimili sem Keykjavíkurborg hefur byggt. Veröur það við Hjallasel í Selja- hverfi og er ætlað 80 vist- mönnuni í 60 einstaklingsíhúð- um og 10 hjónaíliúðum. Dvalarheimili þctta, scm hlot- ið hcfur nafnið Seljahlíð, cr ætlað öldruöu fólki scm ckki cr fært um að annast cigið heimilis- hald án aðstoðar. Séð veröur fyrir öllum máltíðum og um öll þrif hússins. þvotta, umönnun, lyf, læknishjálp, hjúkrun,cndur- hæfingu og félagsstarf. Ilúsið, scm tcknað cr af arkitcktunum Gcirharði Þorsteinssyni og Hró- bjarti Hróbjartssyni, vcrður 3 hæðir auk kjallara og cr hcildar- stærð 36IK fcrmetrar. íhúðir fyr- ir hjón vcrða 32 fermctrar og íhúðir.fyrir cinstaklinga 2K fcr- metrar. Hverri íbúð fylgir bað með sturtu. Gert cr ráð fyrir að bygging aðalbyggingar kosti 100-220 milljónir króna miðað við núver- andi verðlag. Er þá allur búnað- ur hússins meðtalinn svo og gerð lóðar. Á fjárhagsáætlun Rcykja- víkurborgar fyrir árið 1983 eru vcittar 24 milljónir kr. til verksins. Kostnaður er þegar orðinn 3 milljónir. Jarðvinnuframkvæmdum lýk- ur væntanlega í næsta mánuði. Stærsti hluti útboðs í bygginguna verður auglýstur í lok þessa mán- aðar. Stefnt er að því að hið nýja dvalarheimili fyrir aldraða verði fullbúið fyrir árslok 1985. Þess má geta að nú er 991 á biðlista hjá Reykjavíkurborg eft- ir aðstöðu á dvalarheimili, 761 einstaklingur og 115 hjón. GM. ■ Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt útskýrir teikningar og líkan af fyrirhuguðu dvalarheimili á blaðmannafundi horgarstjóra í Höfða í gærdag. Tímamynd: Árni Sæberg. Framkvæmdir hafnar við nýtt dvalarhe^mili fyrir aldraða í Breiðholti: SO MANNS FA ÞAR INNI EN 991 ER A BIÐUSTA Vegagerðin kaupir nýjan utbúnad á gatnamálningarbíl frá Noregi: TÖLVUSTÝRDUR MEÐ SJÓNVARPI ■ „Við kcyptum Irá Noregi nýjan útbúnað til gatnumálning- ar og settum hann á gamlan hil sem viö áttum en þessi úthúnað- ur er niun hagkvæmari en þau tæki sem við liöfuni áður notað til gatnamalningar" sagöi Jón IJirgir Jónsson yfirverkfræð- ingur hjá Vegagerð ríkisins í samtali viö Tíniann en nýlega fékk Vegageröin þennan úthún- að frá Noregi og með iireytingum þeim sem gera þurlti á burðar- hiTnuni kostaði þetta iim 2 mill- jónir króna. „Utbúnaðurinn er tölvustýrð- ur og sparar mannafla í þessum vcrkum. Þannig þarf nú bara tvo menn til aö mála göturnar, híl- stjórann og svo stjórnanda út- búnaðarins sem festur cr aftan á bílinn. Stjórnandinn situr frammí hílnum ásamt hílstjóran- um og hefur hann sjónvarps- skerm íyrir framan sig þar sem hann gctur séð hvcrnig verkinu miðar. Tölvuútbúnaðurinn gcrir það siðan klcitt að stjórna nákvæm- lcga vcrkinu, stjórna t’il dæmis bilinu milli rákanna nákvæmlega auk þcss scm hægt cr að mála tvær rákir í einu svo dæmi séu tekin" sagði Jón. -FRI dropar Afsakið ■ Þá var það maðurinn sem ruddist vopnaður fram í flug- stjórnarklcfann á velinni, sem var á leið frá New York til Keflavíkur. „Sctjiöi stefnuna strax til Kúlm", sagði hann. „Afsakið", sagði flugstjór- inn. „Ef þú snvrð þér við, þá geturöu séð að á bak við þig er maöur sem hcldur á sprengju. Hann vill að við förum til Siglufjarðar.“ Fáum gleymt en margir tepptust ■ Ekki voru allir Eyjainenn dúsir við Oropann í gær „Ýmsuni gleymt í Eyjum“, þar sem fjaliað var um hátíðarhðldin vegna 10 ára goslokaafmælis- ins. Mun raunin hafa oröið sú að ýmsum fleiri en mættu til hátíðarhaldanna var boöiö í herlegheitin, þ.á.m. Páli Zóphaníassyni fyrrverandi bæjarstjóra, en úttu ýmist ekki heimangengt eða hreinlega komust ekki út í Eyjar sökum veðurs. Bændur leysa mál sín sjalfir ■ Hafið þið lieyrt af bóndan- um á Suðurlandi, sem rcð sér vinnumann? Nú, ef svo er ekki, þá var því þannig variö með vinnumanninn að hann var hinn vinnusamasti og iðn- asti, þannig að hann féll hónda mæta vel í geð. En kauði var iöinn við fleira en að moka flórinn, því einn daginn kom bóndi að honum og konu sinni þar sem þau trónuðu í ónefnd- uni stcllingum á stofudívanin- um. Bóndi ærðist og stökk á dyr, þar sem hann hitti guðs- mann sveitannnar. Spurði hóndi guðsmann ráða og sagði guðsmaður að auðvitað ætti hann að reka vinnumanninn, en það vildi hóndi ekki, því hann sagði vinnumanninn duga vel. Þá ráðlagði prestur honuni að skilja við kerlu, en ekki vildi hóndi það heldur, og skildi svo með bónda og presti að engin lausn var fundin á vandanum gráa. Næst þegar funduni bónda og prests har saman, þá gat guösmaöurinn forvitni ekki stillt sig um að spyrja ofurlítið út í einkamál bónda og hann svaraði glaður í bragði: „Það er allt í lagi með þau. Ég seidi dívaninn!" Krummi ... sér að Vestur-íslendingar eru komnir til að heimsækja „skyldingana"!!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.