Tíminn - 07.08.1983, Page 21

Tíminn - 07.08.1983, Page 21
SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1983 Ein- hver ráð Hxa8 16. c5 var úrræði. 15. Bxc6 dxcó 16. Rxg4 er hvítum í hag. en ekki afgerandi). 15. Bf4d6 16.þRxg4 Rd7 17. c5 bxc5 18. dxc5 e5 (Svartur héít sig standa öllu hetur að vígi.) 19. cxd6 Bxd6 20. Ha-dl Be7 (en sá nú 20. .. exf4 21. Hxd6 Hxa8 22. Hxd7!) 21.. Hxd7! Dxd7 22. Rxe5 De6 23. Bxc6 g5 (Með rólegri taflmennsku er drottningin varnarlaus gegn léttu mönnunum þrem. Hvítur hefur til viðbótar aukapeð eftir Dxa2.) 24. Bd7 Dd5 25. Rc3 Dc5 (Tímahrakið í algleymingi, en það hreytir engu.) 26. Be6t Kh8 27. Rd7 - Gefið. ■ Sumir lesenda minnast örstuttrar skákar í ntillum Nemet:Dizdar. frá skákmótinu í Biell á síðasta ári. Nokkurs konar framhald á henni var teflt í Soyétríkjun, þar sem Razuvajev fcll í þunga þanka (þrjá stundarfjórðunga) eftir 8. leik hvíts. Tukmakov: Razuvajev Drottningarindverji I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Rb-d2 Bb7 (Þckkt afbrigði. Svartur tapaði lcik, en Rd2 er ekki jafnkröftugur og Rc3.) 6. Bg2 Be7 7. e4!? Rxe4 8. Re5 Bb4!? (dSerannarmögulciki. EnNemet fékk sinn vinning eftir 8. ... Rc3?? 9. Dh5g6 10. Dh3!)9. Dg40-0 10. Bxe4f5 STÖÐUMYND II. Bxb7! fxg4 12. Bxa8 c6 13. 0-0 Dc7 (Einnig var mögulegt að leika 13. ... Bxd2 14. Bxd2 Dc7. Hvítur fær a.m.k. hrók, biskup og peð fyrir drottninguna, og álitlega stöðu.) 14. Re4 Be7? (Til þessa gefst enginn tími 14 ... Ra6 15. Bf4 Tvœr línur í landskeppni gegn Noregi fyrir mörgum árum, fórnaði ég peði og fékk opnar línur eftir a og b reitaröðunum, að langri hrókeringu Myhres. Á einn eða annan hátt tefldi ég illa úr stöðunni og tapaði. Það sem mér gramdist þó mest, var að sumir Norömannanna héldu peðsfórn mína einungis vera vanmat á andstæðingnum. Hér er peðsfórn af sömu gerð, frá Sovétríkjunum Vaganjan: Beljavsky Reti byrjun. 1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Rf6 4. 0-0 Bf5 5. d3 e6 6. Rb-d2 7. Del Bh7 8. e4 Be7 9. e5 Rf-d7 10. De2 c5 11. Hel Rc6 12. Rfl g5 (Gegn 0-0 leikur hvítur h4, og Rfl-h2-g4 með öflugum hótunum að svörtu kóngsstöðunni.) 13. h3 Dc7 14. a3 0-0-0 15. b4! (Árangursrfkt. Og aldeilis ekkert van- mat!) 15. . cxb4 16. axb4 Bxb4 17. Bd2 Bc5 18. c3 Bb6 (Þetta telur Vaganjan vera mistök. Á b6 stendur biskupinn í vegi fyrir riddaranum.) 19. d4 Kb8 20. h4 (Gagnlegurmillileikur. Hvítur lagar kóngsstöðu sína og skapar sér aukið svigrúm fyrir svartreita biskup- inn.) 20. . g4 21. R3-h2 h5 22. Bg5 Hc8 (Betri möguleiki var Hd-g8, ásamt fórn á g5.) 23. He-cl Ra5 24. Rd2 Rc4 25. Rh-fl Rb2 (Betra var Ka8 með Rb8 í huga. Beljavsky vonast eftir 26. Re4 Rc4 27. Rd6f Rxd6 28. exdó Dc6 og staðan er dyggilega lokuð.) 26. Rbl Rc4 27. Re3 Ka8 28. Rd2 Rb2 (Eftir 28. . Rxd2 fær hvítur fljótlega tækifæri á c3-c4.) 29. Re4! Bxe4 30. Bxe4 Rc4 31. Rxc4 Dxc4 32. Bd3 Dc7 33. Db2 Hh-f8 34. Be7 f6 (Nú vill hann fúslcga gcfa skiftamuninn. En svarið erncitakk.)35. Bd6Dd836. Hc-bl! Stöðumynd (Opnu línurnar tvær skapa afger- andi ógnanir: 36. . fxe5 37. Hxa7t! Kxa7 38. Halt Ba5 39. Db5 og vinnur.) 36. . Hc6 37. Bxf8 (Jú takk, nú cr boðið þegið, því í boði eru tveir skiftamunir!) 37. . Dxf8 38. Bb5 fxe5 39. Bxc6 bxcó 40. Da2 Db8 41. Da3 Svartur gaf biðskákina. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák ÞRJÁR HRESSILEG- AR SKÁKIR FRÁ EVRÓPUKEPPNINNI ■ Tvennt er það, sern jalnan hefur einkennt Evrópusveitar- keppnirnar í skák, ótvíræðir yfir- burðir Sovétmanna, og fjöldi skemmtilegra skáka. Keppnin í ár var engin undan- tekning frá þessum reglum. og við skulum líta á þrjár fjörugar skákir þaðan. í þeirri fyrstu fylgja keppendur lengi vel skák þeirra MargeirstNunn, frá 01- ýmpíuskákmótinu 1982. Hvítur: Rec, Holland Svartur: Mestel, England. Kónsindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. c4 d6 5. 13 0-0 6. Be3 Rc6 7. Rg-c2 a6 8. Dd2 Hb8 9. h4 h5 10. 0-0-0 b5 Rf4 (í skák Margeirs: Nunn var leikið II. Rd5!? sem var nýjung á þeirn tíma. Framhaldið varð II. . bxc4 12. Bh6 Rxd5 13. cxd5 Rb4 14. Rc3 c6 15. g4? Da5! með betra tafli á svart.) 11. . bxc4 12. Bxc4 c5! (Svartur vcrður að vera fljótur, því ekki má hvítur fá að leika Rd5, og síðan g4 í friði.) 13. dxc5 Rxe5 14. Bb3 De8 15. Rf-d5 Rxd5 16. Rxd5 Bc6 17. Da5? (Eftir þennan leik nær svartur illvígri sókn. Nauðsynlegt var 17. B h6 og draga úr krafti biskupsins á g7. og vcikja f6-rcitinn.) 17. . Bxd5 18. Dxd5 c5 19. Hd2 (Ekki 19. Dxd6 c4 20. Bc2 Rd.7t meö vinnandi sókn.) 19. . c4 20. Bc2 Hb5 21. Dxd6. 21. . Hxb2! 22. Dxa6 (Ef 22. Kxb2 c3t 23. Kxc3 Rc4t 24. Kxc4 Dh5 mát. Eða 23. Kcl cxd2t 24. Bxd2 Rc4 25. Dd3 Db5 26. Bb3 Hc8 27. Bxc4 Hxc4t 28. Kdl Hclt ogvinnur.)22. . Db823. Da3 c.7 24. Hd4 Rxf3! 25. Hd5 (Ef 25. gxf.7 Bxd4 26. Bxd4 Df4t og mátar.) 25.. Rd2 Bxd2 cxd2t 27. Kxd2 Hc8 oghvíturgafst upp. í næstu skák fær nýbakaöur Norður- landameistari í skák, Daninn K. Hanscn slæma útreið. Hvítur: L. Polugaevsky,Sovcfríkúnum. Svartur: K. Hansen, Danmörku Drottningarbragð. I. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. Rx3 Rc7 5. Bg5 0-0 6. c3 h6 7. Bxf6 Bxf6 8. Dd2 c6? (Alltof rólcgt. Sókn hvíts á kóngs- væng er yfirvofandi og svartur varð því að ráðast gegn miðborðinu með c7-c5.) 9. h4! Rd7 10. g4 Bc7 II. 0-0-0 g6 12. cxd5 cxd5 13. Bd3 Kg7 14. Kbl b6. (Svartur hefur ckkert mótspil, og getur aðeins vonast til að blokkera sókn hvíts á kóngsvæng.) 15. e4! dxe4 16. Bxe4 Hb8 17. g5 h5 18. d5 exd5 19. Rxd5 Rc5 20. Dc3t Kh7 21. Bc2 Bc6 (Drottningin niá ckki hrcyfa sigaf d-línunni. Ef 21. . De8 22. Hh-el Hb7 23. Hxe7 Hxe7 24. Rfót og vinnur.) 22. Rf4 Dc8. 23. Rxh5!, og hér haföi svartur fengið nóg af svo góðu, og gafst upp. Lestina rekur stysta skák keppninnar. Hvítur: Stein V-Þýskaland. Svartur: Langeweg. Holland. Italski leikurinn. 1. c4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. 0-0 Rxc4 7. cxd4 Bc7? (7. . d5 var hrein nauösyn.) 8. d5 Rb8 9. Hel Rd6 10. Bd3 0-0 II. Rc.7 Rc8 12. d6! (Svörtum er ekki gefinn kosturá 12. . d6 sem myndi létta mjög stöðu hans.) 12. . cxd6 13. Bxh7t! Kxh7 14. Hxc7 Dxe7 15. Rd5! Gefið. Eftir 15.. Dd8 16. Rg5t Kgberu endalokin skammt undan. Jóhann Orn Sigurjónsson. Jóhann Örn Sigurjónsson skrifar um skák itc k Út er komiö 1. tölubláö 2. árgangs af Fiskvinnslunni. fagblaöi fiskiðnaöarins. Meðal cfnis, að þessu sinni er grein eftir Magnús Guömundsson verkstjdra Vogum, um nýja snyrti- og pökkunarlínu, sem hentar vel litlum frystihúsum. Grein eftir Gísla Jón Kristjánsson og Sigríði B. Vilhjálmsdóttur um gæöamat á ferskum fiski. Þá cr grein eftir Svavar Svavarssón, fram- leiðslustjóra BÚR, sem ncfnist „Fræðsla í staö gæslú'. Óskar Einarsson verkfræðingur skrifar grein sem hann nefnir „Framlegð - útreikningur og notkun". Er þar fjallað um útreikning framlcgðar í frystihúsum, hvernig hún brcytist með nýtingu, afköstum og fleiru. Sýnt er Iram á hvernig kerfisbundinn útrcikningur leiðbeinir um val á þáttum sem ráöast skal á í rekstrinum og hvernig nýta má framlegðarútreikning til framleiðsluskipu- lagningar. Lárus Björnsson fjallar um drög að frumvarpi til laga um Ríkismat sjávar- afuröa. Að lokum er sagt frá ráðstefnu um Gæði Sjávarafuröa sem haldin var 9 og 10. júlí s.l. á vegum Sjávarútvegsráðuneytis og Fiskiðn- ar, fagfélags fiskiönaðarins. Útgefandi Fisk- vinnslunnar er Fiskiðn, fagfélag fiskiðnaðar- ins, Skipholti 3,105 Reykjavík. BilaleiganJÍS CAR RENTAL 29090 □AIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVÍK Kvöldsími: 82063 Baggavagnar 2ja hásinga baggavagnar meö rennu. Rúma allt að 210 bagga - 25 rúmmetra. Losun auðveld - opnanlegar hliðar. Hagstætt verð - greiðsluskilmálar. F- ARMÚLA 11 SlMI B1500

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.