Tíminn - 12.08.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.08.1983, Blaðsíða 16
16 f’I'V ■ > * » » • • FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1983 dagbók | ferdalög Jöklarannsóknafélag ísiands Ferðir sumurið 1983 1. Þverbrekknamúli. föstudag 19. ág. til sunnudags 21. ág. Lagt af stáð kl. 20.00 2. Jökullieimar föstudag 9. sept. til sunnu- dags 11. sept. Lagt afstað kl 20.00. Þátttaka tilkynnist fjórum dögum fyrir ferð til Péturs Þorleifssonar í síma 66517 eða Einars Gunnlaugssonar í síma 31531 og veita þeir nánari upplýsingar. Ferðanefnd. Útivistarferðir Sunnudagur 14. ágúst Úlivistardagur fjulskyldunnar 1. kl. 08:00 Þórsmörk. 2. kl. 10:30 Sveifluháls - Vigdísarvellir - pylsuveisla. 3. kl. 13:00 Móhálsadalur - Vigdísarvellir - pylsuveisla. Létt ganga fyrir ■ alla. Tilvalin ferð fyrir hyrjendur. (Pylsugjald innifaliö í verði). Það verður sungiö og farið í leiki. Frítt fyrir börn. Brottför frá B.S.Í. bensínsölu. Lakagígar - Eldgjá - l.augar. 19.-21. ágúst. 200 ár frá Skaftáreldum. Sími (símsvari) 14606. Sjáumst! Útivist. sýningar Listmunahúsið Lækjargötu 2: Sýning Nínu Gautadóttur á leðurmyndverk- um, sem hún hefur unnið í Afríku. Sýningin opin daglega frá kl. 10-18, laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Lokað á mánudögum. Sýningunni lýkur 21. ágúst. Wmm . LANDSSAÍ4BANDS BAKASAMEISTÁRA Tvö hundruð ár frá Skaftáreldum verið var aá vimva þaltí 5ffá«:imm 09 xemvf t awsósu sr, Jón« S’otr.flffítW»ón.v 09 vttj4 Cf ýmioift hftirtiildum, kom natnt huhi' *erið FicbáMMn nt iýs-j:nii daxiú * flwrm ?.ð 011931 vidhtiMndi !tisö«n vot vrtxr.-j snt'.u&if. íi«5ii Slf imts vuðsst Kíkuð 09 vjsiuní'.! jjdttri. M*f vdrrt p»í 4 oð snyrij «l!í' 0: aíwins casfutt txð. *ðfvicrys:s ej tra»r. Aðalefni nýútkominna Áiafossfrétta er, að minnst er þess, að tvö hundruð ár eru liðin frá Skaftáreldum um þessar mundir. Ekki er höfundar ritgeröarinnar getið, en tilnefndar heimildir. Við Skaftárelda cftir dr. Þorkel Jóhannesson í Andvara 1945 og Séra Jón Stcingrímsson ævisaga eftir Kristján Albertsson, gefin út af Helgafelli 1973. í Molum eru birtar glefsur úr minnisbók, sem ýmsir hafa skrifað á árunum 1944-1946. Þá segir Þórunn Daðadóttir frá fyrirbærinu „Gæðastjórnunarhringir" (G.S.H.). I rit- stjórn Álafossfréttu eru P étur Eiríksson, Úlfhildur Geirsdóttir og Arnaldur Þór, sem jafnframt er ábyrgðarmaður. Útgefandi er Álafoss h.f. DENNIDÆMALA USI i 5'7 Fréttabréf landssambands bakarameistara ■ 1. tbl. 1983, er komið út. Mikið af efni blaðsins cr helgað menntunarmálum bakara, en auk þess er að finna í blaðinu erindi eftir Hermann Bridde bakarameistara, sem hann flutti á ráðstefnu Rannsóknastofnunar land- búnaðarins um kökugerð. Þar rekur hann nokkuð sögu bökunarkúnstarinnar. Þá er sagt frá aðalfundi Landssambands bakara- meistara og aðalfundi SEB(Sultu- og efna- gerðar bakara), viðtöl eru við Ingvar Ás- mundsson, skólastjóra Iðnskólans, og Sigurð Jónsson hjá Fagskóla bakara. Fleira efni er í ritinu. tilkynningar Hjólrciöakeppni JC í Hafnarfiröi ■ Hjólreiðamót JC í Hafnarfiröi vcrður haldið sunnudaginn 14. ágústkl. 14 (mæting k|. 13). Byrjað veröur við lögreglústöðina í Hafnarfirði og hjólaður hringurinn Lækjar- gata - Hringbraut - Öldugata - Reykjanes- braut - Þúfuharð - Suðurgata - Lækjargata. Hjólaðir veröa 5 hringir í keppnisflokki og þrír í opnum flokki. Opni flokkurinn skiptist svo i 13—15 ára og 16 ára og eldri. Lágmarks- aldur er 13 ára. Dregiö var 25. júlí 1983 í byggingahappdrætti Seljasókn- ar. Vinningar féllu þannig: 1. Pastelmynd eftir Björgvin Haraldsson, kom á miða nr. 5140 2. Olíumynd eftir Brynhildi Gísladóttur. nr. 965 3. Olíumynd eftir Einar Hákonarson, nr. 1501 4. Pastelmynd eftir Erlu Axelsdóttur, nr. 2385 5. Gifsmynd eftir Hallstein Sigurðsson, nr. 4040 6. Lágmynd eftir Helga Gíslason, nr. 3127 7. Grafíkmyndeftir Ingunni Eydal, nr. 1559 8. Grafíkmyndeftir Ingunni Eydal, nr. 6390 - Þegar ég verð stór ætla ég að verða kúreki og ganga í stígvélum. Þá þarf ég ekki að læra að binda skóreimarnar. 9. Akrýimynd eftir Rut R. Sigurjónsdóttur, nr. 2807 10. Pastelmynd eftir Steingrím Sigurðsson, nr. 3780 11. Þrjár grafíkmyndir eftir Valgerði Bergs- dóttur, nr. 5619 12. Myndverk eftir Örn Þorsteinsson, nr. 4078 13. Farmiði fyrir 2 til Kaupmannahafnar og til baka nr. 769 Seljasókn. Útdregnir vinningar í bílbelta- happdrætti Umferðarráðs 10. ágúst 1983: Númer: 37416 Tveir „Atlas,, hjólbarðar/Véladeild SÍS 6.900,00 37417 „Klippan“ barnabíistóll/Veltir h.f. 2.370.00 23060 Dvöl á Edduhóteli (sjálfvalið) 1.530.00 ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavik, vikuna 12. til 18. agiist er í Lyfjabúíinni Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöid vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apólek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjornuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið irá kl. 11-12, og 20-21. Á óðrum timum er lytjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl.‘12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögreglasimi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögreglasími41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll í sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabíll 1220. Höfn (Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjukrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332 Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvllið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. Í8afjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slókkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnumer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalínn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. Kvennadelld: Alladaga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30 fil kl. 20,30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl, 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða ettir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 fil kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. ' Hvitabandið - hjúkrunardeuo Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 t'il 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastolur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni í síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusóft fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- mula 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heímilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, titkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kL 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 147 - 11. ágúst 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 28.180 28.260 02-Sterlingspund 41.840 41 959 03-Kanadadollar 22.800 22 865 04-Dönsk króna 2.8781 2 8863 05-Norsk króna 3.7349 3.7455 06-Sænsk króna 3.5473 3 5574 07-Finnskt mark 4.9086 4 9225 08-Franskur franki 3.4399 3.4497 09-Belgískur franki BEC 0.5170 0.5184 10-Svissneskur franki 12.8529 12.8894 11-Hollensk gyllini 9.2646 9.2909 12-Vestur-þýskt mark 10.3542 10.3836 13-ítölsk líra 0.01754 14-Austurrískur sch 1.4735 1 4776 15-Portúg. Escudo 0.2273 0.2279 16-Spánskur peseti 0.1836 0.1841 17-Japanskt yen 0.11467 0.11499 18-írskt pund 32.814 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/08 . 29.4025 29.4861 -Belgískur franki BEL 0.5149 0.5164 ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræfi 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. ÁSMUNDARSAFN viö Sigtún er opiö dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Frá og meö 1. júni er Listasafn EinarsJonssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept -30. april ei einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekkl. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholfsstræli 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur': Lokað í juní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsslræfi 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Holsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað í júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli í 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistðð í Bústaðasafni, s.36270. Viökomustaðir viösvega/umborgina. Bókabiiar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.