Tíminn - 12.08.1983, Qupperneq 17

Tíminn - 12.08.1983, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1983 17 umsjón: B.St. og k.l: andlát Eyríður Árnadóttir, Droplaugarstöðum, lést í Borgarspítalanum 9. ágúst. 4828 Bílbelti í aftursæti/Bílanaust h.f. 1.114,00 21418 „Bílapakki" til umferðaröryggis/ bifreiðatr.f. 1.163.00 26175 „Bílapakki" til umferðaröryggis/ bifreiðatr.f. 1.163.00 28301 „Bílapakki" til umferðaröryggis/ bifreiðatr.f. 1.163.00 38406 „Bílapakki" til umferðaröryggis/ bifreiðatr.f. 1.163.00 12673 „Gloria" slökkvitæki og skyndihjálp- arpúði R.K.Í./olíufélögin 811.00 34535 „Gloria" slökkvitæki og skyndihjálp- arpúði R.K.Í./olíufélögin 811.00 21040 „Gloria" slökkvitæki og skyndihjálp- arpúði R.K.Í./olíufélögin 811.00 36776 „Gloria" slökkvitæki og skyndihjálp- arpúði R.K.Í./olíufélögin 811.00 Verðmæti samtals kr. 19.810,00. Fjöldi vinninga 12. söfn Árbæjarsafn eropiðkl. 13.30-18 umhelgina. Kaffiveiting- ar í Eimreiðarskemmu. Sunnudag kl. 16 leikur Kolbeinn Bjarnason á flautu. minningarspjöld Minningarkort ^ kvenfélagsins SELTJARNAR v/Kirkjubyggingarsjóðs eru seld, á bæjarskrifstofunum á Sel- .tjarnarnesi og hjá Láru i sima 20423. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin; og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þö lokuð' á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30, Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl.i 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennirsaunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 > kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og október verða Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiösla Reykjavík, simi 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Héraðsmót Skagafirði Hið árlega héraðsmót Framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið í Miðgarði laugardaginn 27. ágúst n.k. og hefst kl. 21. Dagskrá: Auglýst síðar Nefndin Sumarferð - Vestfirðir. Framsóknarmenn í Vestfjarðarkjördæmi hafa ákveðið að fara í sumarferð dagana 12.-14. ágúst n.k. Lagt verður af stað frá ísafirði kl. 18 12. ágúst meö Fagranesinu til Aðalvíkur. Á laugardag verður gengið á Straumnesfjall, um kvöldið verður kvöldvaka. Gist verður í tjöldum. Þátttökugjald er 700 kr. Þátttakar tilkynnist til: Benedikts Kristjánssonar Bolungarvik sími 7388. Magdalenu Sigurðardóttur ísafirði sími 3398. Ágústar Þórðarsonar Suðureyri sími 6148. Magnúsar Björnssonar Bíldudal sími 2261. Ólafs Þórðarsonar Þingeyri sími 8205 og 8202. Ólafs Magnússonar Tálknafirði sími 2512. Sigurðar Viggóssonar Patreksfirði sími 1466 og 1389. Sverris Guðbrandssonar Súðavík sími 9654. Áhugasamirflokksmenn á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem áhuga hafa á að slást í hópinn geta haft samband við flokksskrifstofuna í síma 24480. Nefndin. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Sumarferð fyrir alla fjölskylduna Kjördæmissamband framsóknarmanna á Austurlandi efnir til skemmtiferðar í Mjóafjörð, laugardaginn 13. ágúst n.k.. tilhögun ferðarinnar er á þessa leið. 13. ágúst kl. 13.30 Lagt upp frá Egilsstöðum. Gert er ráð fyrir að mæta hjá KHB við lögreglustöðina. Til Mjóafjaröar er fært á flestum bílum, en rúta er fyrir þá sem það vilja. Kl. 16-17 staldrað við í Firði og fræðst um staðinn. Kl. 18 komið í gististað á Brekku, gistiheimilið Sólbrekka, Kl. 21, kvöldvaka. 14. ágúst kl. 10 Skoöunarferð út norðurbyggð að Dalatanga. Kl. 13 komið til baka. Litast um i Brekku. Kl. 16, haldið heim. Leiðsögumaður í ferðinni verður Vilhjálmur Hjálmarsson. Á Sólbrekku er svefnpokaplass fyrir 40 manns. Eldhúsaðstaða, snyrting, tjald- stæði. Þátttaka tilkynnist til Sigurðar Jónssonar, Egilsstöðum. sími 1551, Björns Aðalsteinssonar, Borgarfirði, sími 2972, Sigurjóns Jónasson- ar, Egilsstöðum, sími 1123, eða til einhverra eftirtalinna: Bakkafirði, Ingvi Kristjánsson, sími 3364, Vopnafirði, Metúsaiem Einarsson, sími 3596, Seyðisfirði, Björn Ármann Ólafsson, sími 2448, Neskaupstað, Einar Björnsson, sími 7116, Eskifirði, Álfrún Kristmannsdóttir, sími 6279, Reyðarfirði, Einareöa Jón, sími 4300, Fáskrúösfirði, Guðmund- ur Þorsteinsson, sími 5312, Stöðvarfirði, Hafþór Guömundsson, sími 5851, Breiðdalsvík, Jóhann Guðmundsson, sími 5668, Djúpavogi, Ólafur Ragnarsson, sími 8970, Höfn, Sveinn Aðalsteinsson, sími 8787. Héraðsmót í Vestur-Skaftafellssýslu Hið árlega héraðsmót Framsóknarfélaganna í Vestur-Skaftafells- sýslu verður haldið í Leikskólum Vík í Mýrdal, laugardaginn 20. ágúst n.k. og hefst kl. 21. Dagskrá: Auglýst síðar Stjórnir félaganna. Til Englands með SUF Þann 24. ágúst verður farið í einnar viku ferð til Englands á vegum SUF, Farið verður með MS EDDU og haldið frá Reykjavík að kvöldi 24. ágúst. Komiðtil Newcastle kl. 10 á laugardagsmorgun. Farþegar munu dveljatværnæturá Imperial Hotel I Newcastle. Laugardagurinn er frjáls, en fólki er bent á að gott er að versla I Newcastle, þar er m.a. ein stærsta verslunarmiðstöðin í allri Evrópu. Á sunnudaginn veröur fariö í skoðunarferð um nágrenni Newcastle. Rútur koma og ná í farþegana að morgni mánudagsins og farið verður um borð í EDDU. Samkvæmislífið er fjölskrúðugt um borð og svo mikið er víst að engum ætti að leiðast. Vel er hugsað um börn um borð i skipinu. Til Reykjavíkur er komiö miðvikudagskvöldið 31. ágúst. Fararstjóri er Guðmundur Bjarnason alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu SUF og hjá Farskipi í síma 91 -25166. Góðir greiösluskilmálar. P.s. þetta er tilvalinn sumarauki fyrir framsóknarfólk á öllum aldri. Óflokksbundnu fólki, sem hefur áhuga á að skemmta sér með framsóknarmönnum, er að sjálfsögðu heimilt að koma með. + Útför Karls Hjálmarssonar Hringbraut 43 verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. ágúst kl. 15. Friðbjörg Davíðsdóttir og börn Hugheilar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Klemensar Vilhjálmssonar, Brekku, Svartaðardal. Sigurlaug Halldórsdóttir, Guðrún Klemensdóttir, Kristín Klemensdóttir, Gunnar Jónsson, Sigurður Marinósson og barnabörn. Bílaleiga Carrental # % Dugguvogi23. Sími82770 Opið 10.00 -22.00. Sunnud. 10.00-20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. gerið við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Kennara vantar að grunnskóla Sauðárkróks nú þegar. Upplýsing- ar gefa skólastjóri í síma 95-5254 og formaður skólanefndar í síma 95-5255. Skólanefnd Sauðárkróks Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJÓÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 HUSEIGENDUR Við önnumst: Þakviðhald - þéttingar og viðgerðir Vatnsþéttingu steinsteypu Lagningu slitlaga á gólf Húsaklœðningar S.SIGURÐSSONHF Hverfisgötu 42, Hafnarfiröi Sími 91-50538

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.