Tíminn - 12.08.1983, Page 19

Tíminn - 12.08.1983, Page 19
FOSTUDÁGUR li. ÁGUSt 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús íGNBOGH rr iq ooo Lyftið Titanic I mhmlmm.mmmmm wm»mmmrn I | asS & BTBÍmmr I 'VStMF Spennandi ensk-bandarísk Pana-1 vision-litmynd um ævintýralega til- [ raun til að ná upp flakinu af risa-1 I skipinu Titanic, en nú er mikið rætt I I um að gera raunverulega tilraun | til þess. I Aðalhlutverk: Richard Jordan.l | Jason Robards, Anne Archer og | Alec Gulnness. Leikstjóri. Jerry Jameson. íslenskur texti Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Bardaginn í skipsflakinu Æsispennandi bandarísk Pana- | vision-litmynd um björgun úr hálf- sokknu skipsfiaki, með Michael | Caine, Sally Field, Telly Savalas, Karl Malden o.fl. íslenskur texti | Endursýnd kl. kl. 3.05,5.05,7.05, | 9.05.11.05 í heljargreipum I Spennandi og áhrifamikil litmynd, lum fjallgöngur og svaðilfarir er! I þeim fylgja með David Janssen, I | Dorian Harewood og Tony Mus-j ante. íslenskur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Lögreglumaður 373 Afar spennandi og lífleg bandarísk I lögreglumynd í litum, með Robertl Duval - Verna Bloom - Henryl I Darrow. Leikstjóri: Howard W.| Koch. islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl„ 3,5,7,9 og 11 1-15-44 Síðustu harðjaxlarnirl | Einn harðvítugasti vestri seinnil I ára, með kempunum Charlton| Heston og James Coburn. Sýnd kl. 7 og 9. Útlaginn Sýnd í nokkra daga kl. 5 islenskt tal - enskir textar. Hryllingsóperan I Þessi ódrepandi „Rocky Horror" J mynd, er ennþá sýnd fyrir fullu húsi I |á miðnætursýningum, víða um[ heim. Sýndkl.11. Tonabol 21*3-11-82 Charlie Chan og bölvun Dreka- drottningarinnar (CHARLIE CHAN AND THE CURSE OF THE DRAGON QUEEN) Heimsfrétt: Fremsti leynilögreglu-1 maður heimsins, Charlie Chan erl kominn aftur til starfa í nýrril sprenghlægilegri gamanmynd. f Charlie Chan frá Honolulu-lög-1 reglunni beitir skarpskyggni sinnil | og spaklegum málsháttum þar| sem aðrir þurfa vopna við. irkirk „Peter Ustinov var fæddur til að| leika leynilögregluspekinginn". B.T.| Leikstjóri: Clive Donner Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Brian Keith. Sýnd kl. 7 og 9. Rocky III ROC&YUl III Sýnd kl. 5 Tekin upp í Dolby Stereo, Sýnd i 4rarása Starscope Stereo. klPaiMMl |.‘2S* 3-20-75 Makalaust mótel - i i l RJ •V ■- ■*- | Ný bandarísk gamanmynd um | þessar þörfu stofnanir, Mótelin. | Þar er líf í tuskunum og reyndarl | án þeirra lika. Pað er sagt i | | Bandaríkjunum að Mótel sé ekki | J aðeinstil þess að „leggja höfuðið". | Aðalhlutverk: Phillis Diller, Slim | | Pickens, Terry Berland og Brad | Cow Cil. Sýnd kl. 5,7 og 9 Dauðadalurinn DEATH VALLEY I Ný og mjög spennandi bandarisk [ I mynd, sem segirfráferðalagi ungs | Ifólks og drengs um gamalt gull-1 lnámusvæði. Gerast þar margir I | undarlegir hlutir og spennan eykst | I fram á síðustu augnablik myndar-" innar. I | Framleiðandi: Elliot Kastner fyrir | Universal. I Aðalhlutverk: Paul le Mat (Amer-1 | ican Graffiti), Cathrine Hicks og j Peter Billingsley. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára A-salur I Stjörnubíó og Columbia Pictures I | frumsýna óskarsverðlaunakvik-1 myndina GANDHI íslenskur texti. f ú | Heimsfræg ensk verðlaunakvik- j J mynd sem farið hefur sigurför um | [allan heim og hlotiðverðskuldaða | [athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta | | óskarsverðlaun í apríl sl. Leikstjórir J Richard Attenborough. Aðalhlut- | verk. Ben Kingsley, Candice | Bergen, lan Charleson o.fl. | Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. B-salur Tootsie BESTPtCTURE Oe»t Director SYDNEY POLLACK Best Supportlng Actrees , JESSfCA LANGE ws&sæ ) Bráðskemmtileg ný bandarisk | jgamanmynd í litum. Leikstjóri: I | Sidney Pollack. Aðalhlutverk: | | Dustin Hoffman, Jessica Lange, | | Bill Murray Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Gene Gilda Wilder Badner Q\ Frumsýnir Hanky Panky Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd i litum með hinum óborganlega Gene Wilder i aðalhlutverki. Leikstjóri, Sidney Poiter Aðalhlutver: Gene Wilder, | Gilda Radner, Richard Widmar. | íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 11.15. ZF 2-21-40 Einfarinn Mc Quade rm M«e aoc cciiMSwAi.... I Hörkuspennandi mynd með harð- I jaxlinum Mc Quade (Chuck Norris) I ] í aðalhlutverki. Mc Quade er í | hinum svonefndu Texas Ranger-1 sveitum. Þeim er ætlað að halda | uppi lögum og reglu á hinum [ viðáttu miklu auðnum þessa | stærstafylkis Bandaríkjanna. Leik-1 stjóri Steve Carver. Aðalhlutverk | I Chuck Norris, David Carradine | og Barbara Carrera. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 | Stórmynd byggð á sönnum at- [burðum um hefðarfrúna, seml | læddist út á nóttunni til að ræna | og myrða ferðamenn: Vonda hefðarfrúin (The Wicked Lady) I Sérstaklega spennandi, vel gerð | | og leikin ný, ensk úrvalsmynd J litum, byggð á hinni þekktu sögu | | eftir Magdalen King-Hall. — Myndin | | er sambland af Bonnie og Clyde," Dallas og Tom Jones. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Alan Bates, John Gielgud. Leikstjóri: Michael Winner. islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5,7, 9.10 og 11. Hækkað verð. „Elskendurnir í Metro“ eftir Jan Targieu, Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Leikmynd: Karl Aspelund Lýsing: Lárus Björnsson/ Egill Arnarsson Tónlist: Kjartan Ólafsson Frumsýning sunnudaginn 14. ágúst kl. 20.30 2. sýning15. ágústkl. 20.30 3. sýning 16. ágúst kl. 20.30 Ath. Fáar sýningar. , ftiAG&SToFhKéJ iTúDEáílA v/Hringbraut, simi 19455 Veitingasala. [K¥iKmiiÍMflHýSÁiilgÁÍ IWyndbandoleiqur athuaid! Til sölu mikið úrval ai myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. útvarp/sjönvarp 1 sjónvarpi kl. 22.00 Marmætan Bandarísk bíómynd Nokkuð óvenjuleg bíómynd verð- I ur á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Hún nefnist Mannætan og fjallar um hóp kafara sem ákváðu að festa mannætu- hákarláfilmu. Þessirhákarlareruekki frýnilegir einsog þeir sem börðu augum mynd Spielbergs um Ókindina geta | vitnað um. Þessi mynd var tekin af köfurunum I sem leituðu hákarlsins í Indlandshafi alit frá Afríku til Ástralíu. þeir at-| huguðu þúsundir hákarla og tókul myndir af þeim, en mannætuhákarlinnl sjálfur lét ekki sjá sig fyrr en við| strendur Suður-Ástralíu, Peter Gimbel er stjórnandi og frani-l leiðandi myndarinnar en hann varl einnig stjórnandi ferðarinnar. Myndinl var tekin árið 1969 og fyrst sýnd árið| 1971. útvarp Föstudagur 12. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Hilmar Baldursson talar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Siguröardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Híf opp, æpti ánamaðkurinn" eftir Hauk Matthías- son Höfundur les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Eínar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum, Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.35 Sumarkveðja frá Stokkhólmi. Um- sjón: Jakob S. Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather. Friðrik A. Friöriksson þýddi. Auður Jóns- dóttir les (11). 14.30 Á frívaktinni. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir kynnir óskalðg sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveitin Fil- harmónía I Lundúnum leikur forleik að „Oberon" óperu eftir Carl Maria von Weber. Wolfgang Sawallisch stj. / Emil Gilels og Nýja fílharmóníusveitin í Lundúnum leika Pí- anókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Lorin Maazel stj. 17.05 AfstaðífylgdmeðTryggvaJakobssyni. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Brúðubíllinn í Reykjavík , skemmtir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Hugsað við tóna - Ingibjörg Þor- bergs les frumort Ijóð samin við tónlist eftir Debussy, Chopin oq Profieff. Áður útvarpað 1981. 20.55 Létt lög. Yehudi Menuhin, Stepene Grappelli og félagar leika. 21.05 Karl farðir minn. Smásaga eftir Damon Runyon. Karl Ágúst Úlfsson les þýðingu sína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn" eftir Evelyn Waugh Páll Heiðar Jónsson les þýðingu sína. (2). 23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. sjonvarp Föstudagur 12. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.10 Vélmenni Bresk fréttamynd um þróun og notkun vélmenna og sjálfvirkra vinnu- véla. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbog- ason. 21.35 Verðbólga Bresk heimildarmynd sem fjallar um eðli og orsök verðbólgu. Þýðandi og þulur Ögmundur Jónasson. 22.00 Mannætan (Blue Water, White Death). Bandarísk bíómynd frá 1971. Hvítháfurinn eða mannætuhákarlinn er talinn skæðasta rándýr heimshafanna. Sveit kafara og kvik- myndatökumanna freistaöi þess að ná myndum af ókindinni undan strönd Afríku. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.40 Dagskrárlok. t

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.