Tíminn - 16.08.1983, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.08.1983, Blaðsíða 12
ÞRIÐJUDA.GUR 16. AGUST 1983 timarit £3*, jói-nar Reykjavíkurvika Sveitarstjórnarmál, 4. hefti 1983, eru komin út. Þar er sagt frá 37. fulltrúaráðs- fundi Sambands íslenskra sveitarfélaga, en það gefur blaðið út. Sá fundur var haldinn á Hellu 14. og 15. apríl sl. Birt er framsöguer- indi Björns Friðfinnssonar, formanns sam- bandsins, á fundinum, þar sem hann ræðir um sameiningu sveitarfélaga og drög að stefnumörkun. Einnig er birt framsöguerindi Magnúsar Péturssonar, hagsýslustjóra, þar sem hann fjallar um opinbera stjórnsýslu á tímum andstreymis í þjóðarbúskap. Bjarni Einarsson, framkvæmdastjóri Byggðadeildar Framkvæmdastofnunar ríkisins, fjallar um byggðaáætlanir og reynsluna af þeim. Þá er í blaðinu viðtal við Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, um Olafsvíkurkaup- stað, en Alexander á að baki þriggja áratuga starf að sveitarstjórnarmálum. Gestur Ólafs- son, arkitekt, forstöðumaður Skiplagsstofu höfuðborgarsvæðisins, fjallar um skipulag landnotkunar og umferðarkerfis í þéttbýli. Dr. Björn Dagbjartsson, forstjóri Rannsókn- stofnunar fiskiðnaðarins flutti framsögu- erindi á fjórðungsþingi Norðlendinga 26. ágúst 1982 um möguleika i matvælaiðnaði og framtíð fóðurframleiðslu og er það að finna í blaðinu. Skýrt er frá ákvörðun um að kanna sameiningu sveitarfélaga í Austurlandskjör- dæmi. Margt fleira efni er í blaðinu, sem er ríkulega myndskreytt. \ í Þriðjudagur 16. ágúst. Kl. 10.00-18.00 Fiskmarkaður á Lækjartorgi á vegum B.U.R. Kl. 13.30-18.00 Sýning í Árbæjarsafni á gömlum Reykjavíkurkortum. Kl. 14.00-16.00 Aðsetur Vatnsveitu Reykjavíkur að Breiðhöfða 13, opið fyrir borgarbúa. Kl. 14.00-22.00 Sýningar á Kjarvalsstöðum: Kjarval á Þingvöllum og ný listaverk í eigu Reykjavíkurborgar. Kl. 14.00-22.00 Bókasafn á vegum Borgarbókasafnsins á Kjarvalsstöðurri. Kl. 14.00-22.00 Barnadeild á vegum Borgarbókasafnsins í Gerðubergi, Kl. 16.00-22.00 Sýning í Gerðubergi: Listaverk frá Listasafni A.S.f Kl. Í7.00-19.00 Siglingar í Nauthólsvík fyrir alla fjölskylduna. Kl. 15.00 Sögustund fyrir böm í Gerðubergi Kl. 17.00 Sögustund fyrir börn á Kjarvalsstöðum. Kl. 17.30og 18.30. Kynningá Borgarbókasafni Reykjavíkur í Þingholtsstræt 29 A, Sólheimum 27 og í Bústaðakirkju. Starfsmenn sýna söfnin og gera grein fyrir starfseminni. Kl. 20.30 Kvikmyndasýning í Iðnó. Sýnd verður kvikmyndin „Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra" eftir Óskar Gíslason. Kl. 20.30 ÚmræðufunduríGerðubergiumumferðarmál. Fundarstjóri: Þórunn Gestsdóttir, blaðamaður. Framsögumenn: Brynjólfur Mogensen, læknir: Mótorhjólaslysin. Baldvin Ottósson, lögregluvarðstjóri: Borgarakstur. Gestur Ólafsson, skipulagsfræðingur: Skipulag umferðar á höfuðborgarsvæðinu. Ragnheiður Davíðsdóttir, lögregluþjónn: Notkun bílbelta í þéltbýli. Almennar umræður. Kl. 20.00-23.00 Opið hús í félagsmiðstöðvum Æskulýðsráðs Reykjavfkur, Fellahelli, Bústöðum, Þróttheimum, Árseli ogTónabæ. I I DENNIDÆMALA USI - Eg get líka lagt saman tvo og tvo!. - Það eru tuttugu - tólf held ég. ferðalög Sumarleyfísferðir Ferðafélags- ins: 1.18.-21.ágúst(4dagar): Núpsstaðaskógur - Grænalón. Gengið að Grænalóni og á Súlutinda. Gist í tjöldum. 2. 27. - 30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. 3. 2. - 4. sept. (3 dagar): Berjaferð Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu3. Ferðafélag íslands. . apótek ¦ Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavik, vikuna 12. til 16. agúst er í Lyfjabúðinnl Iðunni. Cinnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hatnart|ör6ur: Hatnarfjaröar apótek og Norourbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sfmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótok og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apotek VestmannMyja: Opið virka daga ; frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og14. löggæsla - Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabfll 11100. Halnartjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lðgregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabfll I sima 3333 og f slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið sími 2222. Grindavfk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slðkkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Hðfn f Hornaflrði: Lögrogla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisljörður: Logregla og sjúkrablll 2334. Slökkvillð 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklf|örður: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. • Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrab III '41385. Slökkvilið 41441. "SJúkrahúslð Akur'eyrl: Alla daga k(. 15 til . kl. 16 og kl. I9tilkl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabiil 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Logregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvili6 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slókkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. j Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 tilkl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftali Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19tilkl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudagkl. 18.30 tilkl. 19.30. Alaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19tilkl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 tilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fstaingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. * Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. ' Hvftabandið - hjúkrunaraena » ' Kópavogshællð: Eftir umtali og.kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaelr: Dagloga kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmillð Vffllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tilkl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, HafnartIrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla dága kl. 15til16ogkl. 19 «119.30. SJúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst I heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónústu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. th Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁA. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SAÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAÁ, Síðumúli 3-5, Fteykjavlk. HJálparstðð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavik og Seltjam- arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar s(mi 41575, Akureyri, sfmi 11414. Keflavlk, simar 1550, oftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður slmi 53445. Simabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarflrði, Akureyrí, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 06. Bllanavakt borgarstofnana: Sfml 27311. Svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidogum or svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 149 - 015. ágúst 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .................................28.120 28.200 02-Sterlingspund .....................................41.885 42.004 03-Kanadadollar.......................................22.772 22.837 04-Dönsk króna........................................ 2.8891 2.8973 05-Norsk króna......................................... 3.7463 3.7570 06-Sænsk króna........................................ 3.5554 3.5656 07-Finnskt mark ...................................... 4.8853 4.8992 08-Franskur franki .................................. 3.4569 3.4667 09-BelgískurfrankiBEC^......................... 0.5195 0.5210 10-Svissneskur franki .............................12.9573 12.9942 11-Hollensk gyllini................................. 9.2913 9.3177 12-Vestur-þýskt mark ............... ............10.4046 10.4342 13-ítölsk líra ............................................. 0.01756 0.01761 14-Austurrískur sch...................,............ 1.4804 1.4846 15-Portúg. Escudo .................................... 0.2259 0.2265 16-Spánskur peseti .................................. 0.1847 0.1852 17-Japanskt yen...................................... 0.11429 0.11461 18-írskt pund............................................32.868 32.962 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 12/08 29.4026 29.4859 -Belgískur franki BEL........................;. 0.5187 0.5202 ARBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30-18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með l.jrjpi er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafniö AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er oinnig opið á laugard. kl. 13-16. Sogustund lyrir 3-6 ára börn á þríðjud. kl. 10.30-11.30. - Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur* Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLAN - Afgreiðsla í Pingholtsstræti 29a, simi 27155. Bokakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. aprjl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Solheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Solhcimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bokum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19- Hofsvallasafn: Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára bðm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júll i 4-5 vikur. BOKABÍLAR - Bækistðð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júli -29. águst. '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.