Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 18
22 Wmm Vélaleiga Magnúsar Jósefssonar •3" 66900 Traktorsgrafa til leigu í alla jarðvinnu (lóöir og grunna) Vanur maður Simi 66900 ¦ ¦¦ Felagsmalasroínun Reýkjavikurbbrgar Dagvist barna á einkaheimilum Þar sem nú er mikil eftirspurn eftir dagvist fyrir börn eru þeir sem haf a hug á að sinna því starfi beönir aö hafa sem fyrst samband við umsjónarfóstrur Njálsgötu 9, sem gefa nánari upplýsingar. Viðíalstími kl. 9-10 og 13-14 sími 22360. Kennarastöður við grunnskólann á Selfossi. Vegna orlofa vantar kennara við grunnskóla Selfoss skólaárið 1983- 1984. Kennslugreinar: Handmennt stúlkna og íþróttir drengja. Upplýsingar veitir skólastjóri Leifur Eyjólfsson í síma 99-1498, og formaður skólanefndar Sigurður Sigurðarson í síma 99- 1978. Skólanefnd Sandvíkurskólahveifis. /^TILLITSSEMI y-ALLRA HAGUR ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN C^ddt Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Snjóruðningstæki: Framleiðum snjóruðnings- tennur fyrir vörubíla og dráttarvélar. Pantanir þurfa að berast sem fyrst svo hægt verði að afgreiða þær fyrri part vetrar StalIækni sf. Síðumúla 27, sími 30662 '" : Í: ^^-':: ::V>: ' : VERKANNA VEGNA ííjgiHAMAR HF 4W. Véladeild Simi 22125 Poífholf 1444 Trvq<jv.Kjotu Rpykj.ivik HUSEIGENDUR Við önnumst: Þakviðhald -þéttingar og viðgerðir Vatnsþéttingu steinsteypu Lagningu slitlaga á gólf Húsaklœðningar S.SIGURÐSSONHF Hverfísgötu 42, Hafnarfírði Sími 91-50538 Itölsk sófasett Margar gerðir. — Ledur- og tauáklæði. Ótrúlega lágt verð. Húsgöan og„ ^ , . Suðurlandsbraut 18 /nnrett/ngar simi B6-900 MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983 Kvikmyndir Sími 78900 SALUR1 Frumsýnir grínmyndina Alltáfloti ! Ný og jafnframt frábær grinmynd sem fjallar um bjórbruggara og hina höröu samkeppni í bjórbrans- anum vestra. Robert Hays hefur ekki skemmt sér eins vel síðan hann lék í Airplane. Grínmynd fyrir alla með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Robert Hays, Barbara Hershey, David Keith, Art Carney, Eddie Albert. Sýndkl. 5,7,9 og 11 SALUR 2 Frumsýnir Nýjustu mynd F. Coppola Utangarðsdrengir (The Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sína The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyWu. The Outsiders sagá S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aöalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Ðillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Bönnui Innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekln upp i Dolby sterlo og sýnd í 4 rása Star- scope stcrio. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR 3 Merry Christmas Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunku ný stórmynd sem skeður í fanga- búðum Japana í síðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. AÍalhlv: David Bowie, Tom Contl, Ryuichi Sakamoto Jack Jhpmpson. 'Sýndkl. 5,9og 11.15. Bönnuð börnum Myndin er tekin í DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR 4 Svartskeggur Hin frábæra Disneymynd Sýnd kl. 5. Cíass of 1984 Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalífið i fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klikunnar þar. Hvað á til bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester, Bönnuð innan 16 ára. i Sýndkl. 7,9og11. SALUR 5 AtlanticCity 'Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon : Leikstjóri: Louis Malle Sýndkl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.