Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.08.1983, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1983 mmmi umsjón: Samúel Örn Erlingsson jgardal: ALDAN ið einu sinni leiksins, þegar margir Islendingar höfðu hrósað sigri í jafnteflinu. Síðast léku ísland og Svíþjóð árið 1980 í Halmstad. Þar varð jafntefli, Svíar skoruðu fyrst 7 mínútum fyrir leikslok, en Guðmundur Þorbjörnsson jafnaði fyrir fsland fjórum mínútum síðar, eftir góðan undirbúning Ásgeirs Sigurvinssonar. I kvöld leika liðin enn, Nú verður róðurinn sennilega erfiðari en oftast áður, enginn atvinnumanna íslands sem leikið hafa undanfarið, utan Ragnar Margeirsson Keflavík sem leikur hér á landi í sumar, eru með, en við eigum þó margt ungra leikmanna sem hafa staðið sig mjög vel með 21 árs landsliðinu undanfarin ár, og leika í kvöld. -Áfram ísland. jm að öllu > segir m voru í hæsta máta ódýr, og þeir náðu að jafna undir lokin", sagði Jóhannes. Þegar landsliðsþjálfarinn var inntur efit því hvort hlutur annarrardeildar- leikmanna væri ekki óvenju stór í þessu landsliði okkar sagði hann það vera. Jóhannes sagði sitt álit það að sáralítill munur væri á bestu annarrardeildarlið- unum og fyrstu deildarliðum, og allir þeir leikmenn sem hann hefði valið þaðan hefðu reynst sér framúrskarandi vel. :spyrnu: )AUÐ IM! ÍBÍ-KR.................. 0-4 Lokastaðan: KR.............. 3 2 10 7-05 ÍK............... 3 2 10 2-05 ÍBÍ .............. 3 10 2 2-52 Þór.............. 3 0 0 3 0-60 Hinn riðillinn: Þróttur-Grindavík...........2-0 Víkingur-Sindri.............6-0 Grindavík-Sindri............7-0 Þróttur-Víkingur............0-1 Víkingur-Grindavík..........2-0 Sindri-Þróttur.............. 0-5 Lokastaðan: Víkingur........ 3 3 0 0 9-0 6 Þróttur.......... 3 2 0 17-1 4 Grindavík.......31027-4 2 Sindri........... 3 0 0 3 0-18 0 Leikimir um sætin: 1. sæti: KR-Víkingur.........4-0 3. sæti: ÍK-Þróttur ..........3-2 5. sæti: Grindavík-ÍBÍ........5-1 7. sæti: Þór-Sindri...........6-1 -SÖE { imzjctm í t "íisodhI i »""*»* t?iur««rj fí iHifKW | 9>>'>um « \J <M* rj * m laclidas^Í'' J| ^Æ Lið FH, Sumarmeistari í meistaraflokki karla í handknattleik árið 1983. f | ' w-rti, w*ffl$ ^Jrmrlk m ILið Víkings, Sumarmeistari í 2. flokki kvenna í handknattleik 1983. ¦ Þau Guðmundur Magnússon og Kristjana Aradóttir, fyrirliðar FH-liðanna í meistaraflokkum karla og kvenna í handknattleik eru hér á myndinni alsæl, enda með Islandsbikarana í Sumarmóti HSI í höndunum. FH-ingar teljast því Islandsmeistarar utanhúss árið 1983, þó svo mótið hafi verið innanhúss. Myndin var tekin í fyrrakvöld eftir að mótinu lauk, svo og þessar tvær hér til vinstri, af karlaliði FH og sigurvegurum í 2. flokki kvenna, Víkingsstúlkun- um. Þær sigruðu í sínum flokki á mótinu með miklum glæsibrag, töpuðu ekki leik. Tímamyndir Róbert. 5. flokkur á Islandsmótinu í knattspyrnu: VALSMENN URÐU ISLANDSMEISTARAR — sigruðu ÍK í úrslitaleik 4-1 ¦ Valsmenn urðu á sunnudaginn ís- landsmeistarar í knattspyrnu í fimmta aldursflokki. Þeir sigruðu ÍK á Smára- hvammsvelli með fjórum mörkum gegn i'inu. ÍK-ingar skoruðu mark snemma í fyrri hálfleik með góðu langskoti utan af kanti, en Valsmenn jöfnúðu fljótt á eftir. ÍK fékk síðan á sig tvö klaufamórk eftir að markvörðurinn hafði misst bolt- ann frá sér á tærnar á sóknarmónnum Vals, og seinasta markið var skorað með góðu langskoti rétt fyrir utan vítateig. Úrslit leikja í riðlakeppninni og loka- staðan: ÍR-Höttur ................5-0 Valur-Þór A...............3-1 Valur-Höttur.............. 5-0 Þór-ÍR ..................1-0 ÍR-Valur................ . 0-1 Höttur-Þór................0-3 Lokastaðan: Valur........... 3 3 0 0 9-1 6 Þór A............ 3 2 0 15-3 4 ÍR.............. 3 10 2 5-2 2 Höttur .......... 3 0 0 3 0-13 0 ÍK-ÍBÍ...................8-0 UBK-Víkingur.............1-1 ÍK-UBK .................1-0 Víkingur-ÍBÍ ..............4-1 ÍK-Víkingur...............2-1 UBK-ÍBI . ................5-1 Lokastaðan: ÍK............. 3 3 0 0 11-1 6 UBK ........... 3 111 6-3 3 Víkingur....... 3 111 6-4 3 ÍBÍ ............ 3 0 0 3 2-17 0 Úrslitaleikur um 7. sætið: Höttur-ÍBÍ................5-4 Úrslitaíeikur um 5. sætið Víkingur-ÍR...............4-0 Úrslitaleikur um 3. sætið: UBK-Þór A...............2-5 Fyrri hálfleikur í leiknum um 3. sætið var frekar jafn og staðan þá var 1-1. Framan af síðari hálfleik áttu Blikarnir meira í leiknum, en þegar u.þ.b. 15 mín. voru eftir af leiknum fengu Þórsarar dæmda vítaspyrnu og skoruðu örugglega úr henni. Eftir þetta tvíefldust Þórsarar og spiluðu Blikana sundur og saman og skoruðu þrjú mörk í viðbót með stuttu millibili. Blikarnir náðu svo að skora mark á síðustu sekúndum leiksins. Lokaröðin Islandsmeistarar: Valur 2. sati:IK 3. sæti: Þór A. 4. sæti: UBK 5. sæti: Víkingur 6. sæti: ÍR 7. sæti: Höttur 8. sæti: ísafjörður - Jón Hersir/Úlfar Harri ¦ Hart barist í leik Vals og IK í úrslitum íslandsmótsins í 5. flokki. ÍK skoraði fyrsta markið, en Valsmenn svöruðu með fjórum mörkum. Tímamynd Róbert Sænska landsliðið sem leikur í kvöld: ¦ Sænska landsliðið sem leikur í kvöld gegn íslendingutn er þannig skipað: . * ' Sören Börjesson, Örgryte Sven Dahlquist, AIK Ingemar Erlandsson, Malraö FF Stig Fredriksson IFK Gautaborg Tommy Hplmgren, JFK Gautabörg Tord Holmgren, ÍFK Gautaborg —f- Glenn Hysen, IFK Gautaborg Mats Jingblad, Halmstad Lennart Johansson Mjáliby Bernt Ljung AIK , ' , Björn Nilsson, Malmö FF , Anders Paimer, Malmö FF Sten Ove Ramberg, Hammarby * Andreas Raveili, Oster Thomas Ravelli, Öster TomasSúnesson, Malmö FF Þjáifari liðsins er Lars Arnesson. , • Atvinnumenn Svía í V-Þýskalandi og Belgíu leika ekki af sömu ástæðum og okkar, en hlutfall þeirra hefur verið' frekar lágt í liðinii, svo ekki sér á því cins ogþví íslenska. Þríðju verðlaun Kochogaustur- þýskur sigur ¦ í blaðinu i gær gleymdist að gcta -úrslita i 4x400 m bo'ðhlaupum á HM í Heisinki. I kvennaflokknum sígraði austur-þýska sveitin, með verðlauna-^ hafann Maritu Koch í ^ararbroddi. Hún vann þar-sín þriðju verðlaun. Úrslitin í 4x400 m boðhlaupi kvenna urðu þessi: 1. Aushir-Þýskaland ________3:19,73 2.Tékkóslóvakía .'..........3:20,32 3. Sovétrikin..............3:21,16 4. Kanada............... 3:27,41 5. Bandarikin........___:. 3:27,57 6. Vestur-Þýskaland.........3:29,43 í 4x400 m boðhlaupi karla sigruðu Sovétmenn, en það varð afdrifaríkt fyrir frandarísku sveitina að Willie Smith féll um koll á þriðja spretti, og missti við það mikinn tíma. Hann stóð þó á fætur og hélt áfram. Edwin Moscs gat engurh stórum hlut bjargað á lokasprettimim, 'þrátt fyrir að ná sænsku svcitinni. Úrslitr 1. Sovélríkin...........;.. 3:00,79 2. Vestur-Þýskaland......... 3:01,83 3. Bretland...............3:03,53 "4. Tékkóslóvakta____r______3:03,90 S.ítalía................ .3:05,10 6. Bandaríkin............."3:05,29 7. Svíþjóð ...------........3:08,57 Toppárangur í tugþrautinni ¦ Eins og sagt var frá í blaðinu í gær, sigraði Daley Thompson í tugþrautar- keppni Heimsmeistaramótsins í frjáls- um íþróttum í Helsink'i, Thompson hlaut 8666 stig. Jiirgep Hingsen, heimsmethafinn varð í öðru sæti með 8561 stig. Þó ekki hafi verið um heimsmet að ræða hjá kóppunum, er árangur þeirra engu að síður athygl-' isverðuf, kannske ekki síst fyrir Is- landsmeistara í sumum_ einstökum greinum, lítum nánar á: Árangur Thompsons varð þessi: 10,60 í 100 m, 7,88 í langstökki, 15,35 m í kúlu, 2,03 í hástökki, 48,12- í 400 m, 14,37 í 110 mgrind, 44,46 í kringlu, 5,10 m í stöng, 65,24 í spjóti, 4:29,72 í 1500 m. Alls 8666 stig, heimsmet Híngsens er 8777 stig. Hingsen náði cftirtöldum árangri: 10,95 íi 100 m, 7,75 í langstökki, 15,66 í kúíu, 2,00 í hástökki, 48,08 í 400 m, 14,36 í U0 grind, 43,30 í kringlu, 4,90 í stangar- stökki, 67,42 í spjótkasti, og 4:21,59 t 1500 m. '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.