Tíminn - 03.05.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.05.1983, Blaðsíða 6
6______________ í spegli tímans ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1983. TuYAH EMMANA ■ Popp- og leikkonunni Toyah gcngur flest í haginn þessa dagana.Þó er hún ekki, frekar en aðrír, alveg laus við vanda- mál heimsins, en segja niá, að það sem hún þarf að stríða við sé hcldur léttvxgt. Hún segist sem sé stundum vera einmana! Toyah hóf leikferil sinn við lcikhús í Birmingham og hcfur síðan leikið hin og þessi hlut- vcrk í sjónvarpi, m.a. í Thc Corn Is green“ á móti sjálfri Katharine Hepburn. En það er ekki síst útgangurinn á henni, sem hefur vakið athygli. Sjálf segir Toyah, að áður en hún varð þekkt, hafi fólk oft fyllst skclfingu, þegar hún varð á vegi þess. Leigubílstjórar vildu ekki aka henni og strætisvagna- bílstjórar hleyptu lienni ekki inn í vagna sína! Þetta óvenjulega útlit Toyah hcfur ekki orðið til fyrir tilvilj- un. Þvert á móti hefur Toyah virkilega lagt höfuðið í beyti til að ná sem sterkustum áhrifum. Hún segir frá því, að móður hennar hafi verið nóg boðið, þegar Toyah lét raka allt hár úr hnakkanum, og í vöngunum fcngú aðcins nokkrir hárbúsk- ar að vera í friði. Þá rak mamma hcnnar hana að heim- an. -En mér fannst þetta æðis- legt, segir Toyah. En það er ekki aðeins útlitið eitt, sem gerir það að verkum, að tekið er eftir Toyah. Hún hefur oftar en einu sinni verið valin besta söngkona og plötur hennar seljast í milljónaupp- lögum. I poppheiminum nýtur hún virðingar, en þó ekki meiri en svo, að hún verður oft fyrir áreitni karlmanna, þrátt fyrir, að kærastinn hennar, sem einnig er lífvörður hennar, veiti henni þá vernd, sem hann megnar. -Eg sá, að ég varð að geta bitið frá mér sjálf. Það var ein ástæðan til þess, að ég fór að hegða mér eins og ég geri. Nú vita allir, að ég er óhrædd við að ráðast á aðra, og nú fæ ég að vera í friði, segir hún. Það kemur í Ijós, þcgar farið er að ræða við Toyah, að þrátt fyrir gervið, sem hún hefur lagt sér til, er hún smáborgaraleg innst inni. Hún segist trúa á guð, hata reykingar og verða miður sín, þcgar hún fréttir af því, að ráðist hefur verið á gamalt fólk og það rænt! En aðdáendur hennar dá hana og furðugervið hennar, rcyndar svo mjög, að margir þeirra elta hana hreinlega á söngfcrða- lögum og sitja um að búa á sama hóteli og hún. -Þeir myndu vilja búa hjá mér, ef ég leyfði þeim það, segir hún. Það er sem sagt ekki að sjá, að hún þurfi að vera svo af- skaplcga einmana, frekar en hún vill. OÞEKKTUR MALAIO II UPFQQTVABUR! ■ fistavcrkasalinn Berend Feddeison, scm býr í Liege í Bdpu, bauð 100 gestum á sýiángu, þar sem hann kynnti fctaverk nýs málara. Þar sem hér var ótvírætt um núkinn fctaviðburö að ræða, þar sein fctamaðurinn reyndist óvenju hælileikankur, tóku Hstaverka- safnaramir boðinu fegins hendi, og áður cn við var litiö vom listaveikin 32 t>U sainan seld og fengu fæni en \iklu. Meöalverð þeiira var 500 steriingspund (16-500 tsl. kr.). Að viðskiptunum afloknum lannst Iierend Feddeison tínú til konúnn að kyruia „listamann- inn“ fyrir kaupcndunum. Þar var kominn eftirlætis sjimpaná Berends, Barbaru, sem er 6 ára ■ Svona vilja aðdáendur Toyah sjá átrúnaðargoðið sitt en undir allri málningunni er ósköp venjuleg stúlka í sjónvarpsleikriti. ÓHEPPMN HEFURELT KVK- MYNDATÖKUFÚLK HELSINN ■ Nú er verið að gera kvikmynd- ina „Goik%arðurinn“ með Lee ■ llarðjædáin Lee Marvin varð að sæta þeirri óvirðingu í Hdánld, að hundur beit hann. Marvin í aðalhlutveiki. Upptökur hafa mai. farið fram í Helsinki og Stokkhtilnú og hafa síður en svo gengið hljóðalaust fyrir sig. I Helsinld gekk hcilmikið á. Lee, sem allir trúa að sé hið mesta hörkutól, varð fyrir óhappi, að hundur beit hann í baldð. Þar að auki hafa tveir tæknimenn verið ákærðir fyrir Kkamsárás á þjón í matsal hótdsins, sem upptökuhóp- urinn dvaldist á. Tíldrög hundsbitáns vom þau, að hdjarstór lögreghihundur hafði verið þjáHaður til að stökkva fram í átt að myndavélinni urrandi og grimmdariegur. En þegar hundin- um var gefið merid um að hefja árásina, vildi hvorid betur né verr til en svo, að Lee stóð við hhðina á myndavélinni. Hundurinn stökk því upp á bak á leikaranum og hjó tönnunum af öflum kröftum uui í hold hans. Þessu taki sínu var hann ófaanlegur til að sieppa fyrr en þjálfari hans kom og gaf honum sldpun um það. Eftir stóð Lee Marvin og vissi í rauninni ekld hvaðan á sig stóð veðrið. Sem betur fer fékk hann ekki meiri áverka en svo, að það dugði að setja plástur á og Lee gat haldið áfram að leika. Liklega dregur hinn atburður- inn lengri dilk á eflir sér. Þar eiga hlut að máli tveir tæknimenn úr hópnum sem fyrr segir. Þeir lentu í deihi á hótelinu, sem k-iddi tfl handalögmála. Þá bar þar að tvo þjóna, sem hugðust ganga á núlli áflogaseggjanna. En nú kviknaði samkennd með vinnufélögum slaganálahundanna. Þeir þóttust vissir um, að fétagamir hefðu orðið fyrir árás innfæddra og yrðu bomir ofuriiði. Það var ekld fyir en eftir hálftíma allsheijarslagsmál, þar sem beitt var stóhun og öðrum tiitækum vopnum, að lögreghinni tókst að stOla til friöar. Upphats- mennimir bíða nú dóms fyrir að hafa veitt öðrum þjóninum tak sverða áverka. Síðast þegar frétdst hafði kvik- myndatökufólldð flutt sig um set tfl Stokkhóims, en ekld vom enn famar að kvisast út neinar sögur af uppátækjum þess þar. viðtal dagsins Hilmar Karlsson nýbakadur íslandsmeistari í skák „ÉG KANN BEST WÐADTEFIAAF VARÚD OG NÁKVÆMNI" ■ Síðastliðinn þriðjudag var háð einvígi um íslandsmcistara- titilinn í skák. Til úrslita kepptu þeir Hilmar Karlsson og Elvar Guðmundsson, en þeir urðu efst- ir í undanúrslit unum um páskana ásamt Svíanum Dan Hanson. Sigurvcgari í einvíginu varð Hilmar Karlsson en þeir Elvar Guðmundsson urðu þó jafnir að stigum eftir úrslitakeppnina. Þá réð úrslitum stigafjöldi andstæð- inga þeirra frá því í undanúrslit- unum og voru andstæðingar Hilmars stigahærri. í tiiefni af þessum sigri Hilm- ars áttum við stútt samtal við hann og spurðum hvenær hann hafi fyrst byrjað að tefla. „Þegar einvígi þeirra Fishers og Spasskís var háð hér árið 1972 greip skákáhuginn mig eins og svo marga aðra. Upp úr því hef ég alltaf teflt meira og minna en ■ Hilmar Karlsson íslandsmeistari í skák leikur uppáhalds leik sinn E4. Tímamynd Ámi Sæberg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.