Tíminn - 03.05.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.05.1983, Blaðsíða 18
Wimfom ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1983. Éigum fyrirliggjandi CAV 12 volta startari: Bedford M. Ferguson Perkins Zetor L. RoverD. Ursusofl. CAV 24 volta startari: Perkings Scania JCB o.fl. Lucas 12 volta startari: M. Ferguson Ford Tractor ofl. CAV 24 volta alternator: 35 amper einangruð jörð 65 amper einangruð jörð Butec 24 volta alternator: 55 ampers einangruð jörð Einnig startarar og alternatorar fyrir allar gerðir af japönskum og enskum bifreiðum. Þyrill s.f. Hverfisgötu 84 101 Reykjavík Sími 29080 Volkswagen varahlutir fyrirliggjandi: Bretti framan og aftan Demparar- Spyndilkúlur Stýrisendar - Kúplingsdiskar Handbremsu - Kúplings- Bensín vírar og m.fl. Fjaðragormar f/ Audi 100 framan VW Passat framan og aftan VW 1302- 1303 framan Eigum ávallt mikið úrval af Landrover varahlutum á mjög hagstæðu verði: Nýkomið compl. Pústkerfi fyrir Landrover diesel, verð aðeins kr. 1.890,- Króm-Felguhringir Stærðir 12“ 13“ 14“ 15“ Verð 4 stk. 980,- og 1.220,- Framljós Fiat Ritmo Ford Fiesta Fiat 131 vWGolf Fiat Argewnta VW Derby FiatPanda Audi 100 Autobianchi Póstsendum Afturljós og gler: VW Golf VW1303 VW Transporter Fiat Ritmo Fiat Panda Fiat 132 Fiat 127 78 Alfa SVD Autobianchi Benz vörubíla Erum fluttir í Síðumúla 8 BÍLHLUTIR H/F Sími 3 $3 65. Ibúðóskast 3ja herbergja íbúð óskast á leigu á Stór-Reykja- víkursvæðinu n.k. haust eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 91 -85306 eftir kl. 19 á kvöldin og í síma 96-25375. Aðalfundur verður haldinn í Hraðfrystihúsi Grundarfjarðar h.f. laugardaginn 14. maí kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar munu liggja frammi á skrifstofu félagsins vikuna fyrir aðalfund. Hraðfrystihús Grundarfjarðar h.f. Til sölu GMC TV 7500 vörubifreið 10 tonna árgerð 1974. Palllaus. Ekinn 150 þús. km. í mjög góðu ásigkomulagi. Sami eigandi frá upphafi. Upplýsingar í síma .91-39810 og 91-36279 (heima). $ Véladeild Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar að Fjórðungssjúkra- húsinu Neskaupstað nú þegar og til sumarafleys- inga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 97-7403, 97-7406 og 94-7402. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða eftirtalið starfsfólk. Ljósmóður í sumarafleysingar frá 1. júní í þrjá mánuði. Meinatæknir í fullt starf frá 1. júní og einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar á skrifstofu sjúkrahússins í síma 95-5270. Svæðisstjórn um málefni fatlaðra á Austurlandi auglýsir hér með eftir starfsmanni. Menntum í félagsráðgjöf æskileg, ekki skilyrði. Upplýsingar veita formaður svæðisstjórnar, Guðmundur Magnússon í síma 97-4211 og varaformaður, Stefán Þórarinsson, í síma 97- 1400. Umsóknir sendist formanni, Mánagötu 14 Reyð- arfirði fyrir 1. júní 1983. GLUGGAR OG HURÐIR Vöndud vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Staða deildarstjóra í reiknideild Hafrannsóknastofnunar er laus til umsóknar. Háskólamenntun í tölfræði og eða tölvunarfræði æskileg. Skriflegar umsóknir send- ist forstjóra fyrir 25. maí n.k. Hafrannsóknastofnun Skúlagötu 4, Reykjavík. Kvikmyndir wmm Salur 1. Frumsýnlr grinmyndina Ungu læknanemarnir mm mmrml canrnemfty 1/ 'si ™ ... r, r. Hér er á ferðinni einhver sú albesta grinmynd sem komið hefur I lang- an tima. Margt er brallað á Borgar- spítalanum og það sem lækna- nemunum dettur i hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðalhlutverk: Michael McKean, Sean Young, Hector Elizondo Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Salur 2 Þrumur og eldingar (Creephow) CTEEPSKOW Grín-hrollvekjan CREEPSHOW samanstendur al fimm sögum og helur þessi „kokteill" þeirra Steph- éns King og George Romero feng- iö frábæra dóma og aðsókn er- lendis, enda hefur mynd sem þessi ekki verið framleidd áður. Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Adri- enne Barbeau og Frilz Weaver., MYNDIN ER TEKIN i DOLBY STERIO Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára. Salur 3 Lífvörðurinn Bodyguard er fyndin og frábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Myndin fjallar um dreng sem verð- ur að fá sér lífvörð vegna þess að hann er ofsóttur af óaldaflokk I skólanum. Aöalhlutverk: Chris Makepeace, Adam Baldwin, Matt Dillon Leikstjóri: Tony Bill Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Salur 4 Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd í algjörum sérilokki, og sem kemur 'öllum i gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengið frábæra aðsókn ^enda með betri myndum í sínum -flokki.Þeir sem- hlóu dátt aðPorkys 'fá aldeilis að kitla hláturtaugarnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan. (Chester Tate úr SOAP sjónvarps- þáttunum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Ames, Robert Mandan, Felice Schachter. Sýnd kl. 5 og 7 Njósnari leyniþjónustunnar , Nú mega .Bondaramir" Moore og Connery tara að vara sig, þvi að\ Ken Wahl I Soldlcr er kominn Iram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „James Bond thriller" i orðsins tyilstu merk- ingu. Dulnefni haps er Soldler, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir geta honum lausan taumínn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Klaut Klnaki, Wllliam Prfnce, Letkstjórl: James Gllck- snhsus. Sýndkl. 9og11 Bönnuð innan 14 ára Salur 5 Atiantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.