Tíminn - 03.05.1983, Blaðsíða 17
vN f*
ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ1983.
/
umsjón: B.St. og K.L.
andlát
Þórdís Guðmundsdóttir andaðist að
öldrunardeild Landspítalans Hátúni 10B
28. apríl.
Guðný Þórðardóttir, Vallargerði 6, lést
í Borgarspítalanum 29. apríl.
Árni Jónsson, Flankastöðum, Miðnes-
hreppi, lést að heimili sínu 29. apríl.
Guðbjörg Halidórsdóttir frá Hraun-
gerði, Stigahlíð 8, Reykjavík, andaðist
28. apríl.
Odd Eiríksson Nilssen andaðist í Ríkis-
spítalanum í Kaupmannahöfn 27. apríl.
Hann verður jarðsunginn frá Vágur
Færeyjum miðvikudaginn 4. maí.
Fornámskeiðið stendur yfir í 5 kennslustund-
ir, og kostar kr. 450.00. Námskeið hinna
eldri verður 10 stundir og kostar með öllu
(vottorðum, prófgjaldi o.fl.) kr. 1.350.00.
Það eru 7 aðilar sem standa fyrir námskeiðs-
haldinu.
Innritun fer fram á námskeiðsstað Duggu-
vogi 2 (við Elliðavog), miðvikudag 4. maí og
fimmtudag 5. maí kl. 15.3017.30 báða dag-
ana, og greiðast þátttökugjöld við innritun.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Umferð-
arráði í síma 27666 eða Búnaðarfélagi íslands
í síma 19200.
Vinningsnúmer í vorhappadrætti
Í.S. 1983.
1-4: Ferð með SL á kr. 15.000,- nr. 41, 47,
199,361.
5-8: Ferð með SL á kr. 12.000,- nr. 115,332,
923, 934.
9-10: Hljómplata/kassetta í Skífunni nr. 1,6,
7, 8, 11, 24, 38, 44,55, 58,71, 73,75, 88,91,
107, 114, 128, 133, 134, 135, 138, 139, 144,
154, 157, 160, 180, 188, 208, 211, 213, 221,
223, 224, 227, 240, 248, 255, 285, 308, 309,
329, 347, 348, 375, 384, 388, 396, 397, 399,
404, 406, 412, 417, 444, 449, 467, 477, 481,
482, 491, 503, 513, 514, 515, 523, 540, 554,
566, 573, 574, 575, 593, 597 627, 631, 637,
641, 650, 666, 727, 731, 732, 890, 906, 928,
941, 945, 960, 965, 967.
sundstaðir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar trá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð í Vestubaejarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug i sima 15004,
i Laugardalslaug I síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,-
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8—13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I mai, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sím-
svari I Rvik, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
21
ítölsk sófasett
15 gerðir - Tau- og leðuráklæði.
Verð frá kr. 24.900.-
>£ Húsgögn offSuð„,landsbraut ,e
'M^mnrettmgar sím. se soo
flokksstarf
Til leigu
TRAKTORSGRAFA
í stórogsmáverk
Vélaleiga
JÓNS H. ELTONSSONAR
Engihialla 25, Kópavogi
Sími 40929
iSSKAPA- OG FRYSTIKISTU
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum ísskápum
i frystiskápa.
Góð þjónusta.
Sfraslvarh
REYKJAVIKURVEGI 25 Há'fnarfirði simi 50473
útlbú að Mjölnisholti 14 Reykjavik.
r^TTVCTT? Bílaleiga
Vj Tj X U X X\ Carrental
BORGARTÚNI 24 - 105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015
BilaleiganÁS
CAR RENTAL
ö 29090 S25S2I
RETKiANESBRAUT 12 REYKJAVIK
Kvöldsimi: 82063
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í
Reykjavík:
Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Reykja-
vík, að Rauðarárstíg 18, þriðjudaginn 3, maí nk. og hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
Úrslit alþingiskosninganna 1983
Skorað er á alla meðlimi fulltrúaráðsins að mæta.
Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavtk.
Félagsfundur FUF í Reykjavík
Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur almennan félags-
fund að Hótel Heklu Rauðarárstfg 18, kl. 16 (kl. 4) sunnudaginn 8.
maí n.k.
Á fundinn koma Finnur Ingólfsson formaður SUF, Ásta Ragnheið-
ur Jóhannesdóttir, Björn Líndal og Guðrún Harðardóttir. Rædd
verða úrslit síðustu alþingiskosninga og æskulýðsstarf á vegum
Framsóknarflokksins.
Stjórn FUF í Reykjavík hvetur alla félagsmenn til þess að mæta á
fundinn.
FUF
Bingó á Hótel Heklu
Munið bingóið n.k. sunnudag á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Sala
bingóspjaldanna hefst kl. 13.30 og þá verður salurinn opnaður. Byrjað
verður að spila kl. 14.30.
Kaffiveitingar
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
FUF, Reykjavík
Sunnlendingar
Launþegaráð Framsóknarflokksins á Suðurlandi boðar til fundar að
Eyrarvegi 15, Selfossi miðvikudaginn 4. maí kl. 20.30.
Stjórnin.
Kjarnaborun
Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga,
og vmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6” og T borar.
HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst
ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er.
Skjót og góð þjónusta.
Kjarnaborun sf.
Símar 38203-33882
VOGAVIÐGERÐIR
Almennar viðgerðir á vogum
ÓLAíUK GlSlASON % CO.
VOGAÞJÓNUSTA sjmj 91.86970
SMIÐSHOFÐA 10
SOEHrVILE
SALTER
+
Guðlaug Friðrikka Sigurjónsdóttir
frá Ytri-Hlíö
andaðist á Elliheimilinu Grund 25. apríl. Jarðsett verður á Hofi
Vopnafirði miðvikudaginn 4. maí kl. 2.
Gunnar Sigurðsson
og aðrir vandamenn
Þakka innilega alla hjálp og auðsýnda vináttu vegna andláts og
jarðarfarar bróður míns
Bjarna Matthíassonar
Fossi, Hrunamannahreppi.
Guð blessi ykkur öll.
Kristrún Matthíasdóttir