Tíminn - 07.05.1983, Side 24

Tíminn - 07.05.1983, Side 24
Opið virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91(7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nylega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR 8e ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 abriel HÖGGDEYFAR GJva ra h I u11 r sírTS! Hamarshöfða 1 MENNVERMAD GERA UPP HUG SINN UM EM UPPÚR HELGINNI — segir Steingrímur Hermannsson um vidrædurnar um stjórnarmyndun ■ „Ég held að það sé ekki eftir neinu að bíða. Um eða uppúr helginni, verða menn að gera upp hug sinn um tvö eða þrjú mjög stór og mikilvæg grundvallar- atriöi," sagði Steingnmur Her- mannsson, formaður Framsókn- arflokksins að loknum viðræðu- fundi nefnda Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks síðdegis í gær. „Þessi atriði eru auðvitað um leiðir í efnahagsmálum, þ.e. útúr þessari verðbólgu - svo sem það hve langur hjöðnunartíminn á að vera, - hvað á að gera á þeim tíma til að vernda kaupmátt lægstu launa og treysta atvinnu- lífið,“ sagði Steingrímur, „og ég tel að það sé ekki ágreiningur um þessi atriði, heldur ágreining- ur um leiðir. Við framsóknar- menn leggjum ofurkapp á þetta, en viljum fremur fara aðeins varlegar í hlutina, heldur en hætta alltof miklu t.d. með at- vinnu og kaupmátt lægri launa. Ég hugsa að menn hafi mismun- andi mikla trú á því hversu hratt er hægt að fara í svona aðgerðir." Þegar Steingrímur var spurður hvort Alþýðuflokkurinn væri ennþá inni í myndinni varðandi stjórnarmyndun, sagði hann: „Já, það vona ég.“ Steingrímur sagði það alveg Ijóst að ef holskefla 20% launa- hækkana skylli yfir 1. júní nk. myndi það þýða stöðvun fjöl- margra fyrirtækja, því pening- arnir væru frystir inni í Seðla- banka. „Við höfum farið yfir þau vandamál sem við blasa og gert okkur grein fyrir því að þau eru á ýmsan hátt alvarlegri en áður var talið, auk þess sem við höfum reynt að átta okkur á því hvort við getum samræmt skoðanir okkar á því hvernig leysa megi þessi mál,“ sagði Geir Hallgríms- son, formaður Sjálfstæðisflokks- ins eftir fundinn í gær, og bætti við: „«n við erum ekki komnir að niðurstöðu um það.“ Steingrímur sagði jafnframt í gær, að upplýsingar þær sem borist hefðu frá Þjóðhagsstofnun um stöðu sjávarútvegsins væru hvergi nærri nógu ítarlegar, því það vantaði uppgjör frá vertíð- inni, auk þess sem varasamt væri að taka aðeins fyrir'einn hluta landsins. Þegar Steingrímur var spurður um afstöðu þingflokks- ins til viðræðna við Sjálfstæðis- flokkinn, cn þingflokkurinn hélt fund síðdegis í fyrradag, sagði Steingrímur: „Við teljum að mikinn ábyrgðarhlut að gefa ekki kost á því að halda við- ræðum áfram, og ákváðum því að halda viðræðunum við sjálf- stæðismenn áfram og vorum við sammála um það. Vissulega er ekki nema gott eitt um það að segja, ef það næst samstarf á milli flokkanna -AB Þyrilsmálið: VHNUSIfKW- IIN AFLÉTT — skipið átti að sigla í nótt I" •r ^>1, ■ ■" * . A, ■ % •$-, * . .. i—- ■ ÞegarTiminnhafðisamband við Þórð Árelíusson skipstjóra á Þyrli seint í gærdag var búið að aflétta vinnustöðvuninni við skipið og undirbúningur hafinn fyrir losun. Ef ekkert óvænt hefur komið til ætti skipið því að hafa siglt s.l. nótt. Eigandi skipsins, Sigurður Markússon, ogsjómennirnirsem höfðu gengið frá funduðu í gær í London með fulltrúa bresku verkalýðssamtakanna og þegar við ræddum við Þórð skipstjóra hafði hann fengið boð um að sjómennirnir ásamt Sigurði væru á leiðinni um borð. Þórður kvaðst ekki vita hvernig hefði samist um en væntanlega hefði verið fallist á þá tryggingu sem Farmanna og fiskimannasam- bandið hafði sett. „Ef ekkert kemur upp getum við siglt í nótt,“ sagði Þórður, en það er samt ekki að vita nema eitthvað babb eigi enn eftir að koma í bátinn. Eftirlitið hefur verið að fetta fingur út í það að tvær dælur sem eiga að dæla sjó í ballestartanka séu bilaðar og maður veit ekkert hvað þeir ætla að gera í því. En það bíður farmur eftir okkur í Esbjerg í Danmörku og við þurfum að losna strax ef við eigum ekki að missa af honum. -JGK HÁHYRNINGARNIR FÓRU TIL KANADA ■ Háhyrningarnir þrír, sem verið hafa í Sædýrasafninu í Hafnarfirði síðan í haust, hafa nú verið seldir úr landi. Fóru þeir með flugvél áleiðis til Vict- oria, sem er á Vancouver Island á vesturströnd Kanada, en þar verður þeim komið fyrir í dýra- garði. „Meðan við liggjum undir á- sökunum um þjófnað og annað slíkt vil ég ekkert upplýsa um hvað fæst fyrir háhyrningana," sagði Jón Kr. Gunnarsson, for- stöðumaður Sædýrasafnsins í Hafnarfirði í samtali við Tímann í gær. Jón sagði að verðið á dýrunum kæmi fram þegar reikningar safnsins fyrir þetta ár yrðu lagðir fram og fyrr væri engin ástæða til að gefa upp tölur. —Sjó. ■ Nei, það lcynir sér ekkl að vorið er komið, - tími gróand- ans og ungviðisins. Hér má sjá hana Katrínu Heiðbrá Harðar- dóttur frá Efrivík í SkaftafelLs- sýslu með dagsgamalt folald, sem Katrín hefur þegar skírt og heitir það Tinna. (Tímamynd Hörður Daviðs- son) dropar Morgunblaðið undirbýr jarð- veginn? ■ Illgjarnar tungur herma að Morgunblaðiö undirbúi nú jarðveginn fyrir stjómarmynd- un Geirs Hallgrímssonar með því að birta dag hvern nú á baksíðu viðvörun til þeirra sem hugsaniega ætla að flýja land, og segir í viðvörununni að menn skuli láta það ógert að rjúka til Svíþjóðar, þar bíði ekkert annað en hungur og atvinnuleysi - hér sé miklu betra að vcra, og má að sjálf- sögðu lesa á milli línanna að hér sé betra að vera, alveg burtséð frá því hvers konar ríkisstjórn veröi mynduö. Bekkjar- myndin ■ Bekkjarmynd hafði veriö tekin í Flensborgarskóla og kennarinn var að hvetja nem- endurna til að kaupa eíntak. - Hugsið ykkur hvað það verður gaman að skoða mynd- ina eftir nokkur ár. Þá getið þið sagt: Nei, sko. Þarna er Árni. Hann er orðinn banka- stjóri. Og þarna er Anna - hún er gift Ameríkana. Og Friðrik greyið. Hann er í fangelsinu, blessaður... - Já, bætti Friðrik við. - Og þarna cr kcnnarinn. Hann er dauður! Sjálfstæðis- menn ekki á einu máli um Geir ■ Flestir sjálfstæðismenn virðast á einu máli um að ef Geir Hallgrímsson formaður flokksins nær litlum sem eng- um árangri í stjórnarmyndun- artilraunum sinum um helgina, þá muni hann skila umboði sínu fljótlega í næstu viku. Nái Geir hins vegar árangri, þá eru sjálfstæðismenn enn ekki alveg reiðuhúnir til þess að sætta sig við hann sem forsætisráðherra- efni flokksins, a.m.k. ekki sumir þeirra. Heyrs( hefur tU að mynda til cins áhrifamikils þingmanns í þingflokksliði sjálfstæðismanna þar sem hann sagði að þó Geir næði árangri Framtíd Sædýra- safnsins: .Mrðun VERÐUR TEKIN IIM HLGINA” — segir Jón Kr. Gunnarsson ■ „Ég reikna með að ákvörðun um framhaldið verði tekin á fundi stjómar safnsins núna um helgina,“ sagði Jón Kr. Gunn- arsson, framkvæmdastjóri Sæ- dýrasafnsins í Hafnarfiröi, í sam- tali við Tímann í gær. Jón sagði, að síðan ljós hefði verið neikvæð afstaða mennta- málaráðherra til þess að Sædýra- safnið fengi starfsleyfi, hefðu framkvæmdir til undirbúnings opnunar legið niðri, en eins og greint hefur verið frá í Tímanum var áætlað að gera úrbætur fyrir um 1,5 milljónir króna í safninu nú í vor, og opna það síðan. Jón vildi engu spá um hver yrði niðurstaða fundarins. -Sjó. nú um helgina, þá væri ekki þar með sjáifgefið að Geir væri forsætisráðherraefni Sjálf- stæðisflokksins. Hvaða kandi- dat skyldi þessi þingmaður hafa í huga? Krummi ... er ekki frá því að ástæða væri til að reyna að koma enn fleiri þorskhaúsum til Níger-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.