Tíminn - 15.05.1983, Page 11

Tíminn - 15.05.1983, Page 11
SUNNUDAGUR 15. MAÍ1983 11 TungumálanámskeiÖ og fiæðsluþættir á myndböndum 2. Paint - Listmálun Getur þú málaö? Stærsta Ijón- iö i veginum er e.t.v. einhvers konar hræösla við að byrja. John FitzMaurice Mills sýnir hér hvernig hægt er aö „byrja" á einfaldan hátt. 1. Having a baby - með- ganga og fæðing Sérlega áhugavert erindi um verðandi foreldra og meö- gönguna. Fylgst er með fjór- um verðandi foreldrum á með- göngutímanum. 2. Business Skemmtilegar æfingar og út- skýringar á ensku viðskipta- og verslunarmáli.Æfingarnar byggja á kennslubók, hljóð- kassettu og myndbandi. Snnbjörnlíánsscm&Cb.h.f Hafnarstræti 4 og 9 símar 11936 og 14281 Akureyrarumboð: Bókvaí Eftirsóttu „Cabína" rúmsam- stæðurnar komnar aftur. Verð með dýnu kr. 9.300. Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 Frá grunnskólum ^ Kópavogs Innritun sex ára barna (börn fædd 1977) fer fram í skólum bæjarins mánudaginn 16. maí kl. 15-17. Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum fer fram sama dag á skólaskrifstofu Kópavogs Digranesvegi 12 kl. 10-12 og 13-15 sími 41863. Skólafulltrúi. lækkar mötuneytiskostnaðiim! réttir án ivrirhafnar GOÐI býður 8 vikna matseðil án endurtekninga! Nú geta vinnuveitendur og matarfélög um allt land boðið GOÐA-rétti í mötuneyti sínu og sparað þannig vinnukraft og tæki í eldhúsi sem þarf aðeins að vera örfáir fermetrar að stærð. Maturinn kemur hraðfrystur á staðinn og eftir upphitun í blástursofni er rjúkandi GOÐA-rétturinn tilbúinn á borðið ásamt grænmeti, hrísgrjónum, baunum, spaghetti eða aðru því sem við á hverju sinni. Allt sem til þarf er frystigeymsla, blástursofn og GOÐA- réttirnir sem tryggja nýjan matseðil dag hvem í 8 vikur samfleytt. GOÐA-mötuneytið er ekki aðeins ódýrara í rekstri en venja er til, - það býður að auki vandaðan mat og töluvert ódýrari en þar sem matreiðsla fer fram á hefðbundinn hátt. Gerum gott mötuneyti betra með_ 5? Hafið samband við sölumanri • í síma 86366 .Jk M Sveit Duglegan 14 ára dreng vantar sveitapláss. Hef- ur verið í sveit áður. Upplýsingar í síma'91- 14147. Caterpillar varahlutir til sölu, bæði í jarðýtur, veghefla, Upplýsingar í síma32101. Bændur athugið Fristamat Við framleiðum: Fóðurdalla fyrir kjúklinga og hænsnabú. Fóðurdalla fyrir refabú ásamt milli- veggjalokum. Hestastalla. Verkstæðishurðir. Umboð fyrir „FRISTAMAT“ loftræstitæki í gripahús. Uppsenting, viðhalds- og varahlutaþjónusta. Útvegum og önnumst uppsetningu á innréttingum i svínahús. Leitið upplýsinga og tilboða. H RfSMÝRI 2A PÓSTHÓLF 206 802 SELFOSS SÍMI 99-2040-2044.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.