Tíminn - 15.05.1983, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 15. MAl 1983
__ Itnmm 13
Það nýjasta kemur fyrst frá FELLA
Allar FELLA heyþyriurnar eru með öryggisbogum
sem verja vé/ina skemmdum
1) Nýr búnaður sem skekkir
vélina til beggja hliða,
sem gerir henni kleift að
kasta heyinu bæði frá
skurðum og girðingum.
2) Burðarás vélarinnar er úr
öflugum en köntuðum
stálprófil, sem aðeins
þekkist í hinum nýju
FELLA heyþyrlum.
3) Allar legur í FELLA hey-
þyrlum eru innsmurðar lok-
aðar kúlulegur, sem gera
daglega hirðu einfalda og
fljótlega og eykur endingu
vélarinnar.
4) Liðamót vélanna eru
einföld og traust og
færsla úr flutnings og
vinnustöðu er leikureinn.
5) Gir og öxlar eru boltaðir
með utanáliggjandi bolt-
um sem gera viðhald
einfalt og þægiiegt.
6) Fella TH. 520. Heyþyrlan
hefur aðeins eina gerð
teina..
Hafið samband við sölumann
Verð á FELLA heyþyrlunum sérlega hagstætt.
Greiðsluskilmálar
AFKÖST — GÆDI - ENDING
G/obusp
LAGMCLI 5, SlMI 81555
LOÐDÝRABÆNDUR
Getum útvegað með mjög stuttum fyrirvara
(eða eigum á lager) frysti- og kæliklefa fyrir
eins fasa rafmagn og að sjálfsögðu fyrir alla
aðra orkugjafa.
Henta mjög vel sem
fóðurgeymsla fyrir
loðdýrabú.
FRYSTI- OG KÆLIGÁMAR HF.
Skúlagötu 63, Reykjavík
Sími 25880.
Bændaferð til
Skotlands
17.-29. júní
Viö efnum til 13 daga stórskemmtilegrar
bændaferðar til Skotlands, sem skipulögö
er af skosku bændasamtökunum. Feröast
er víöa um hið gullfallega skoska hálendi,
frægirferðamannastaöir sóttir heim og víöa
komið viö á athyglisveröum bændabýlum
og búgörðum.
Flogið er til Glasgow og auk gistingar þar
er dvalist í Edinborg, Inverness, Fort
William, Dunfries og Ayr. Frá Edinborg er
m.a. farið á hina árlegu landbúnaöar-
sýningu ROYAL HIGHLAND SHOW, sem
ávallt þykir jafn fjölbreytt, yfirgriþsmikil og
fróðleg.
Verð kr. 19.900
Innifalið: Flug, gisting meö morgunverði
alla dagana og fullt fæöi aö auki í 9 daga,
allur akstur miili áfangataða, akstur til og frá
flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
Þetta er einstakt tækifæri til ódýrrar
fræðslu- og skemmtiferðar. Hafið samband
við Ferðaþjónustu bænda, skrifstofu okkar
í Reykjavík eða umboðsmenn víða um land.
iv
Pantið tímanlega
takmarkað sætaframboð
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899