Tíminn - 15.05.1983, Qupperneq 18

Tíminn - 15.05.1983, Qupperneq 18
I ■ Auðvitað gengur Norðmönnum annað og mcira til en grínið eitt, þegar þeir halda hvert alþjóðlega skákmót- ið eftir annað. Það vantar nefnilega hcrslumuninn á að Leif Ögaard nái stórmcistaratitli. í Gausdal fékk hann tækifxri til að hreppa titilinn, en þá kom auðvitað taugaskjálftinn til sögunnar. De Firmian: Ögaard. Paulsen-afbrigðið í Sikileyjarvörn. 1. e4 cS 2. Rf3 e6 3. d4 xcd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. g3 Dc7 7. Bg2 Rf6 8. 0-0 Bb4 (Þessu er betra að leika einum leik fyrr. 7. .. Bb4 8. Re2 Be7.) 9. Rb3 Be7 10. a4 0-0 11. a5 Bb4 (Flann er á hálli braut. Hvað með drottningarvænginn? Hitt verð- ur þó að viðurkenna, að eftir 11... d6 12. Be3 stendur hvítur einnig betur.) 12. Bg5 Rxa5? (Það varð að reyna Re8.). 13. e5! Rxb3? (Tapar strax, en sömu sögu má segja um 13 ... Dxe5 14. Bxf6 (gxf6 15. Dg4t) og 13...Re5 14. Bxd5. Flóknara er 13... Bxc3eneftir 14. bxc3 Rxb3 15. Bxf6 (hótar Dg4) gxf6 16. exf6 Kh8 17. cxb3 hefur hvítur yfirburðastöðu. Önnur tilraun er 13... Re8, en 14. Rxa5*15. Be7 er gott fyrir hvítan, og 15. Re4 lítur jafnvel enn betur út. Leikir eins og Dh5 og Ha4 liggja í loftinu, og ég endurtek, hva-me drottningarvæng- inn?) 14. Bsf6! gxf6(Eða 14. ..Rxal. 15. Dg4 g6 16. Dg5.) 15. Dg4t Kh816. Dxb4 Rc5 17. Ra4 (Þetta hafði Leifur ekki séð.) 17... fxe5 18. Rxc5 (16 19. Re4 HdX 20. Rf6 Dxc2 21. Dh4 Svartur gafst upp. Frá PCN Samtök skákblaðamanna, AIPE, hafa í nokkur ár gefið út fréttablað. Ekki veit ég hvort betur gengur í samvinnunni við „Playcrs Chess News". En Novrup og Co hafa a.m.k. losnað undan vinnuálagi, og PCN má, án sérstakrar undanþágu, vitna í AIPE-meðlimina. Skák- skýringarnar koma frá PCN svo og skákskýrendurnir. Hægt er að skrifa til Los Angeles og biðja um lcyfi, en það getur tekið sinn tíma. PCN kemur út tvisvar í mánuði, og kennir þar margra grasa. Vandamál- ið er dreifingarkerfið. Sé notaður hraðpóstur, þýðir það hærra verð fyrir AIPE-meðlimina. Hér kemur skemmtileg skák frá Gausdal mót- inu, en þar urðu Margeir Pétursson, Kudrin og de Firmian í 1.-3. sæti. Nýi stórmeistarinn, Lars Karlsson scm vann cngin afrek á þesssu móti, náði sér þó á strik í þessari skemmti- lcgu skák.Jíg styðst að sjálfsögðu ekki við skýringar Karlssons og de Firmian í þcssri skák. Davies: Karlsson Sikileyjarleikur I. e4 c5 2. RI3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. e5 Rd5 5. Rc3 Rc7 6. Bxc6 dxc6 7. h3 h6 8. Re4 b6 9. b3 g6 10. d3 Bg7 11. I)d2 Re6 12. Bb2 g5 (Þetta er ný hugmynd. Staða svárts er stirð, og ég vildi frekar hvítu stöðuna.) 13. Rg3 Rf4 14. 0-0-0 Dd5 (Ekki dugði 14. ... Rxg2 15. Rh5.) 15. c4 De6 16. Ii4 Dg6 17. Rel Bf5 18. h5 Dh7 19. De3 0-0-0 20. Rxf5 dxf5 21. B Hd7 22. g3. 22.... Rh3!? (Lítur glæfralega út, en gegn g4 er svarið Df4. Svartur teflir til vinnings, en það gengur ekki eftir 22. ... Re6 23. De4. Við bætist, að hvítur cr í tímahraki.) 23. Kc2 e6 (Hótunin var c6. Eftir 24. g4 Df4 25. De2 Dg3 kemur upp kynleg staða. Og bæði drottningin og riddarinn eru á borðinu, og svartur fær betri stöðu.) 24. Hh2? g4 25. f4<?) Hh-d8 26. Rg2? (Hann gerir sér ljóst að 26. ... Dxh5?? 27. Rh4 Bf8 28. Dc2 Be7 29. Hxh3 leiðir til taps.) 26. ... Rf2! 27. Gefíð. Nú sér liann að 27. Dxf2 Hxd3 28. Re3 Hd2t 29. Kcl Dc2t 30. Rxc2 Hdl leiðir bcint til máts! Bent Larsen stórmeistari skrifar um skák Vangaveltur um keppnina um heimsmeistaratitilinn ■ Hver verður næsti áskórandi Karpovs? Þessari spurningu spreyttu 11 banda- rískir stórmeistarar og 23 alþjóðlegir meistarar sig á, í könnun sem bandaríska skákblaðið „CHESS LIFE“ gekkst fyrir. Hvert útsláttareinvígi var tekið út af fyrir sig, og ekki hætt fyrr en áskorandi sérfræðinganna var fundinn. 1 fyrstu umferð var einvígið Kasparov: Beljavsky hápunkturinn. Þarna reyndist álit hinna 34ra fara í sama farveg, afdráttarlaus sigur Kasparovs. Kortsnoj: Portisch Þrátt fyrir slakan árangur Kortsnojs undanfarið, töldu 23 að Sovétmaðurinn landflótta myndi verða harðari af sér í keppninni við Portisch. Ungverjinn hef- ur aldrei náð þeim árangri í heimsmeist- arakeppnum sem skákstyrkleiki hans segir til um. Þar hefur taugaspennan leikið Portisch grátt á mikilvægum augna- blikum. Hubner: Smyslov. Hér reyndust alþjóðlegu meistararnir hafa mikla trú á Hubner, en stórmeistar- arnir skiptust í tvo nær jafnstóra hópa. 6 þeirra töldu Hubner sigurstranglegri, hinir 5 veðjuðu á Smyslov. Ribli: Torre Þetta töldu spámennirnir létt verkefni. Torre hafði vissulega teflt vel á milli- svæðamótinu í Toluca, en gegn eitilhörð- um keppnismanninum Ribli, ætti hann enga möguleika. Þetta var álit 33 sér- fræðinganna, aðeins einn gaf Torre sigur. Þá var komið að næstu lotu undanúr- slitanna. Kasparov: Kortsnoj og Ribli: Smyslov Gegn Kortsnoj töldu spámennirnir Kasparov hafa yfirgnæfandi möguleika. 31 þeirra spáði honum sigri, aðeins 3 töldu Kortsnoj hafa einhverja mögu- leika. í keppni Ribli: Smyslovs var Ungverjinn talinn hafa alla möguleik- ana, og hlutföllin voru 10:2, honum í hag. Kasparov-Ribli Nú var komið að lokakeppninni, Kasparov: Ribli. Alþjóðlegu meistar- arnir töldu hlutföllin standa 6:1, Kaspa- rov í hag, en stormeistararnir voru enn öruggari um sigur Sovétmannsins, því 10 þeirra spáðu Kasparov sigri, aðeins einn taldi Ribli hafa von um sigur. Gangi þessar spár eftir, verður það því Kasparov sem sest niður gegn Karpov árið 1983, og teflir við hann um heims- meistaratitilinn. Og sérfræðingarnir halda áfram að spá. Enn einu sinni kemur fram greinilegur mismunur í mati stór- meistaranna og hinna alþjóðlegu. Al- þjóðlegu meistararnir skiftust í tvo jafna hópa, annar hópurinn gaf Karpov sigur, hinn Kasparov. Stórmeistararnir tóku hiris vegar rækilega af skarið, og töldu vinningsmöguleikana standa 4:1, Kasparov í hag. Við látum álit nokkurra meistar- anna á væntanlegri viðureign Karpovs og Kasparovs fljóta með: A. Soltis, stórmeistari: „Eitt er víst, að Karpov mun verja titil sinn. Kasparov þarf þrjú ár til viðbótar." A. Bisguier, stórmeistari: „Ef Kasparov kemst í lokaeinvígið, verður hann næsti heimsmeistari. En Karpov mun rústa alla aðra en Kasparov." A. Kakc, alþjóðlegur meistari: „Ég held að Karpov muni halda titli sínum, hver svo sem áskorandinn verður. Reynsla hans vegur þungt, og þungt jafnvel fyrir hinn unga Kasparov, sem Sovétmenn vonast til að verði arftaki Karpovs." Larry Kaufman, alþjóðlegur meistari: „Kasparov mun verða yfirburðamaður í skákheiminum næsta áratuginn." Boris Spassky, fyrrum heimsmeistari: „Ég tel Kasparov líklegasta áskorand- ann. En ég efa, að hann standist loka- prófið. Hann er of ungur, og Karpov gamall krókódíll sem býr yfir öhemju reynslu. En í þar næstu heimsmeistara- ■ Karpov - Kasparov - Menn eru ekki í vafa um að einvígið verður á milli þeirra. keppni held ég að ungi krókódíllinn muni rífa þann gamla í sig.“ Við sláum botninn í þetta spjall, með þeirri skák sem „Chess Life“ taldi bestu skák ársins 1982. Skákin var tefld á stórmótinu í Hamborg. Hvítur: Seirawan, Bandaríkin Svartur: Karpov. Sovétríkin. Drottningarbragð. 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 Be7 5. Bg5 h6 6. Bh4 0-0 7. Hcl (Nýjung frá Kortsnoj sem fyrst lék þessu í heims- meistarakeppninrii 1981). 7... b68. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 exd5 10. Bxe7 Dxe7 11. g3 (Einfaldar er 11. e3, og losna þar með við allan þrýsting svarts eftir hálfopinni e-línunni.) ll...He8! 12. Hc3 (Ef 12. Bg2 Ba6.) 12...Ra6 13. Da4 (13. He3? Db4t 14. Dd2 Hxe3 var ekki gott fyrir hvítan.) 13...b5! (I skák Seirawan: Karpovs, Philips og Drew mótinu 1982, var leikið 13... c5? 14. He3Be615. Dxa6 cxd4 16. Hb3 Bf5 17. Bg2 Bc2 18. Rxd4 Bxb3 19. Rxb3 og hvítur vann auðveldan sigur. Nú endurbætir Karpov afbrigðið.) 14. Da5? (Hvítur varð að leika 14. Dc2.). 14.. .De4! 15. Kd2 He616. b3 b417. He3 Dbl 18. Hxe6 Db2t 19. Kdl STÖÐUMYND. 19.. . Bxe6! (Eftir þessa glæsilegu fórn, er hvítur glataður.) 20. Dxa6 (Ef 20. Rd2 Dalt 21. Kcl Dxd4 22. Dxa6 Bf5t. Eða 20. e3 Bg4 21. Dxd5 Dblt 22. Kd2 c6 23. Dxc6 Hc8 og vinnur.) 20.. .Dalt 21. Kd2 Dc3t 22. Kdl Bf5 23. Rel Hb8! (Hrókurinn skundar í sókn- ina.) 24. Dxa7 (Eða 24. e3 Hb6 25. De2 Dalt 26. Kd2 Hc6.) 24.. .11.ri 25. e3 Hc6 Bc4 (Fyrsta færsla biskupsins er beint í dauðann.) 26.. .Dalt 27. Kd2 (Ef 27. Ke2 Db2t 28. Kf8 Bh3t 29. Rg2 Hf6). 27...Db2t 28. Kdl dxc4! 29. Da8t Kh7 30. Dxc6 c3 og hvítur gafst upp, enda mátið skammt undan. 31. Rf3 Dblt 32. Ke2 Bd3 mát. Jóhann Öm Sigurjónsson Jóhann Öm Siguijónsson skrifar um skák Verkakvennafélagið Framtíðin Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins um stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyrir árið 1983 liggja frammi á skrifstofu félagsins Strandgötu 11 frá og með sunnudeginum 15. maí - þriðjudags- ins 17. maí til kl. 17. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17 þriðjudaginn 17. maí og er þá framboðsfrestur útrunninn. Tillögum þarf að fylgja meðmæli 20 fullgildra félagsmanna. Verkakvennafélagið Framtíðin Auglýsing Sumar- og haustbeitarland óskast leigt júní-des- ember fyrir 15-16 hesta ekki með öðrum. Innan 80 km. frá Reykjavík. Tilboð merkt „Skjólgott" sendist Tímanum fyrir n.k. miðvikudag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.