Tíminn - 15.05.1983, Qupperneq 27
SUNNUDAGUR 15. MAÍ1983
27
Örfáum vélum óráðstafað úr síðustu
sendingu.
G/obus/
LÁGMÚLI 5, SlMI 81555
m
Wa
w/A
m
l\EW HOLLAIND
heybindivélin
Vinsælasta og mest
selda heybindivélin
á markaðnum
Ein af höfuðástæðum fyrir vinsældum
New Holland hér á landi, er að
NewHolland verksmiðjurnar hafa
hannað vélarnar fyrir fíngert hey og
íslenska staðhætti.
Verð kr. 159.000.-
(gengi 20/4 ’83)
Afkastamesta vélin á
íslenska markaðnum
Við bjóðum tvær stærðir
nrj\EW HOLLAIND 370
Breidd sópara 1,57 m.
Stimpiihraði 80 slög við 540 snúninga á aflúrtaki.
Stimpilslaglengd 76 cm.
Verð kr. 143.000,-
'ví\ew HOLLAPvD 378
Breidd sópara 2,00 m.
Stimpilhraði 93 slög við 540 snúninga á aflúrtaki.
Stimpilslaglengd 76 cm.
3ja hjöruliða drifskaft.
Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi
sunnudaginn 15. maí 1983.
Árbæjarprestakal!
Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar kl. 11 árd. Ath. breyttan messutíma.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Asprestakall
Guðþjónusta í Laugarneskirkju kl. 11. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson.
Fundur í Bræðrafélaginu mánudagskvöld.
Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur.
Digranesprestakail
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Org-
anleikari Jón Mýrdal. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dúmkirkjan
Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen.
Elliheimilið Grund
Messa kl. 2. Sr. Erlendur Sigurmundsson
messar. Félag fyrrverndi sóknarpresta.
Fríkirkjan í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14. Við hljóðfærið Pavel
Smidt. Sr. Gunnar Björnsson.
Grensáskirkja
Messa kl. 11. Organleikari Árni Aribjarnar-
son. Almenn sanrkoma n.k. fimmtudags-
kvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Messa kl. 2 með þátttöku góðtemplara. Sr.
Heimir Steinsson. Þingvöllum prédikar. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 17. maí, kl.
10.30, fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir
sjúkum. Miðvikud. 18. maí, kl. 22, Náttsöng-
ur. Mótettukór Hallgríntskirkju syngur.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. helgisöngvar kl. 19. Handels-
standens sanforening frá Noregi llytur. Sr.
Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Org-
anisti Jón Mýrdal Sr. Árni Pálsson.
Langholtskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Sr. Sigurður
Haukur Guöjónsson, organleikari Kristín
Ögmundsdóttir. Ath. breyttan messutíma.
Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja
Guðsþjónusta á vegum Ásprestakalls kl. 11.
Þriðjudagur, bænaguðsþjónusta kl. 18.
Föstudagur 20. maí síðdegiskaffi kl. 14.30.
Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Fyrirbænamessa miðvikudag kl. 18.20.
Prestarnir.
NÝIR KAUPENDUR
HRINGIÐ ’ .
BLADID
KEMUR UM HÆL
SÍMI 86300
[ EC © 'W E± Hj. IB |
JARÐTÆTARAR
30 ÁRA REYNSLA Á
ÍSLANDI
. ..j. ,
Howard tætararnir eru búnir L laga
hnífum, tannhjóla gírkassa til
hraðaskiptinga fyrir mismunandi land
Tætir jafnt fulla vinnslubreidd, þar sem
drifbúnaður er til hliðar
Góð varahlutaþjónusta
Hentar jafnt fyrir bændur sem
búnaðarfélög
Ýmsar stærðir fyrirliggjandi
I Gl obusn
LÁGMÚLI 5, SlMI 81555
ÖRUGG HANDTÖK MEÐ(°2)W
SEXTIU CG SEX NOMMJR
VINYL GLÓFUM