Tíminn - 15.06.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.06.1983, Blaðsíða 20
Opiö virka daga * 9-19 - . . L’augárdaga 10-16 • HEDD Skemrrvjvegi 20 Kopavogi Simar*(91)7 75-51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á ollu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR 8c ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 . .. — enda tryggt að bráðabirgðalögin styðjast við öruggan þingmeirihluta ■ „Aðvandlcgaathuguðumáli hcfur ríkisstjórnin á fundi sínum í dag komist að þeirri niður- stöðu, að ekki væri ástæða til að kveðja Alþingi saman nú, enda ■ Ekki verður annað sagt cn að niikið sé um að vera á Kjarvalsstöðum þessa dagana. Á morgun verða opnaðar þar þrjár myndlistarsýningar, ein Kjarvalssýning, ein sýning ungra grafíklistamanna og sýning List- málarafélagsins. Fyrirert húsinu sýning Valtingojers, „Samald- in“, sem áður hefur verið getið um hér í blaðinu og verða því fjórar sýningar í gangi næstu dagana á Kjarvalsstöðum. f stóra Kjarvalssalnum verður opnuð sýning sem ber yfirskrift- ina „Kjarval á Þingvöllum." Hér er um að ræða myndir frá ýmsum tímurn á ferli listamannsins, sú elsta af 44 myndum cr frá 1923 og sú yngsta frá 1964. Margar hafa ekki sést á sýningum opin- berlega fyrr eða að minnsta kost- i ekki síðustu áratugina. Þingvcllir skipuðu stóran sess íævistarfi Kjarvalseinsogalþjóð veit og þar þróaði hann snemma þá tækni sem gcrði hann að hefur vcrið gengið örugglega úr skugga um, aö útgefin bráða- birgðalög njóti nieirihlutastuðn- ings á Alþingi," segir m.a. í frétt frá forsætisráðuneytinu, sem gef- in var út í gær, eftir fund ríkis- stjórnarinnar. Eftir að ríkisstjórnin hafði fjallað um mál þetta á fundi sínum í gær, og komist að ofan- greindri niðurstöðu, ritaði Þrjár myndlistarsýningar opna á Kjarvalsstöðum á morgun: Sérstök sýning með Kjar- valsmyndum frá Þingvöllum hinunt ntikla virtúós landslags- málverksins, eins og Gylfi Gísla- son myndlistarmaður orðaði það víð blaðamann, en Gylfi hefurséð um þessa sýningu ásamt Þóru Kristjánsdóttur listráðunaut Kjarvalsstaða.' Á þessari sýningu gefst unnendum Kjarvals í fyrsta inn kostur á að sjá á einni sýningu úrval úr Þingvallamyndum listamannsins og sjá nteð eigin augum þær breytingar sem áttu sér stað í listsköpun hans á nokkurra ára- tuga bili. Davið Oddsson borgarstjóri opnar sýninguna formlega kl. 16.30 á morgun, síðan verður hún opin daglega kl. 14-22 til hausts. Á morgun verður einnig opn- uð sýning fjögurra grafíklista- manna, sem allir eiga þaö sam; eiginlegt að hafa útskrifast úr grafíkdcild Myndlista- og hand- íðaskóla Islands nú í vor og getur að líta á sýningunni þau verk sem unnið voru á loka- sprettinum í náminu. Hópurinn nefnir sýninguna „Ný grafík“ og skipa hanaAnna Henriksdóttir, Elín Edda Árnadóttir, Krist- bergur Ó. Pétursson, Lára Gunnarsdóttir ogTryggvi Árna- son. Þriðja sýningin sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum á morg- un ersýning Listmálarafélagsins. það félag var stofnað fyrir rúmu .hawí'. abriel HÖGGDEYFAR (JJvarahlutir Hamarshöfða 1 Sími 36510. Akvördun rikisstjómarinnar: ALMNGI EKKI KALL- AG SAMAN f SUMAR! Innbrotaalda í Reykjavík? Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra formönnum þing- flokka stjórnarandstöðunnar bréf, þar sem hann greindi frá þessari ákvörðun ríkisstjórnar- innar. - AB. ■ Lögreglan í Reykjavik vinnur nú að rannsókn þriggja innbrota sem voru framin um hclgina, en þau eru öll óupp- lýst. í gærkvöldi var tilkynnt að brotist hefði verið inn í niann- laust hús við Sunnuveg, en eigendur þcss vortt erlcndis. Líklegt er talið að þetta hafi gerst um helgina. Þar var spennt upp hurð og rótað til inni en ekki var vitað hverju var stolið. Talið er að þjófurinn hafi verið að leita að lyfjum cn eigandi hússins er læknir. Aðfaranótt laugardags var brotin rúða í sýningarglugga í Úra og skartgripaverslun Magnúsar Ásmundssonar að lngólfsstræti 3. Talið var að þar hafi horfið nokkrir hringir og úr. Ekki var farið inn í búöina. Þá var einnig brotist inn í bíl við Bakkagerði og stolið úr honum 5 veiðistöngum, tveim íluguveiðihjólum, kastvciöi- Itjóli og veiðitösku. Þjófnaðurinn komst upp í gær en bíllinn hafði þá staðió við götuna frá því á laugardags- kvöld. GSH Gríndavík; Brotist inn í 3 báta í lyf jaleit ■ Grafík-hópurinn sem sýnir á Kjarvalsstöðum. F.v.: Tryggvi Árnason, Elín Edda Ámadóttir, Lára Gunnarsdóttir og Kristbergur Ó. Pétursson. Á myndina vautar Önnu Henriksdóttur. Tímamynd: ARI. ■ Brotist var inn í þrjá báta í Grindavíkurhöfn í fyrrinótt og stolið úr þeim lyfjum, auk þess sem bátarnir voru allir stór- skemmdir. Lögreglan í Grinda- vík handtók rnann skömmu seinna og er hann grunaður um vcrknaðinn. Þegar komið var að bátunum voru þeir allir mikið skemmdir, brotnar hurðir og fleira eyði- lagt. Einnig hafði verið rótað til í lyfjageymslum og tekin lyf, aðallega kvalastillandi með ópíumblöndu. Skömmuseinna handtók lögreglan mann um þrítugt sem var þá með nokkuð af lyfjum á sér. Sá er gamall kunningi lögreglunttar og varð medal annars uppvís af því fyrir tveim árum að skera gúm- björgunarbáta skipa í tætlur til að leita þar að lyfjum og kom þeim síðan fyrir aftur þannig að ekki sást að við þá hafði verið átt. Grunur leikur á að maðurinn hafi ýmislcgt fleira á samvisk- unni í þessum efnum, meðal annars innbrot í báta f öðrum höfnum þarna í nágrenn- - GSH. ári síðan og er þetta önnur samsýning félagsins. I henni taka þátt 17 af 22 félögum, sem allir eru meðal þekktustu listmálara landsins. Allar myndirnar á sýn- ingunni eru nýjar og hafa ekki verið sýndar áður. Vönduð sýn- ingarskrá hefur verið unnin fyrir þessa sýningu og er hún sérstak- lega helguð einum félaganum í Listmálarafélaginu, Þorvaldi Skúlasyni. - JGK Forsetmn heim- sækir Vestfirði ■ N.k. þriðjudag. 21. júní. leggur forseti íslands upp í heimsókn til Vestfjarða. Verð- ur fyrst komið í Barðastranda- sýslu og síðan haldið í Vestur- ísafjarðarsýslu og loks Norður- .ísafjarðarsýslu. Allir helstu þéttbýlisstaðir og sögustaðir veröa heimsóttirogatvinnufyr- irtæki skoðuö, auk þess sem vtða verða haldnar móttökur fyrir forsetann. Heimsókninni lýkur á ísafirði sunnudaginn 26. júní. Með forsetanum í för verða Halldór Reynisson for- setaritari og kona ltans, Guð- rún Þ. Björnsdóttir. - JGK. dropar Af svaðilförum „vadngasveitarinnar“ ■ Ýmis uppátæki þeirra sem standa að þjálfun hinnar sér- stöku „víkingasveitar“ lögregl- unnar, sem ætlað er að sinna sérverkefnum á þessu sviði, eru æði brosleg svo ekki sé meira sagt, að því cr heimildir Dropa segja. Ekki er þó víst að hinir tólf vösku lögrcglumenn sem skipa sveitina brosi nema út í annað þegar þeir rifja upp verkefni síðustu vikna, og sjálf- sagt hrýs einhverjum þeirra hugur við þá upprifjun. Eitt af viðfangsefnum sveit- arinnar var að skríða eftir slát- urhúsgólfi á Sclfossi sem búið var að þekja vandlcga með innyflum úr sláturfénaði. Þá segir sagan að postularnir tólf hafl verið látnir grafa sig í sand í Bláfjöllum og síðan hafi dýna- mit hleðslur allt að tólf kílóum verið sprengdar þar allt í kring. Félegt eða hitt þó licldur. Mun lögregian hafa notið aðstoðar varnarliðsins við þessa æflngu. Einn daginn var tólfmenn- ingunum safnað saman í Pípu- gerð borgarinnar og troðið inn í rör sem slökkviliðsmenn voru síöan fengnir til að sprauta vatni með hárþrýstilögnum inn í. El'tir að lögreglumennirnir höfðu staðið af sér þcssa orra- hríð dágóða stund, án þess að æmta eða skræmta, sem var stranglega bannað, var þeim fleygt út í Elliðavoginn og látnir synda yfir að Geirsnefinu svokallaða. Þessi frásögn er aðeins lítill hluti af þeim verkefnum sem fengist hefur verið við undan- farið. Eitt þykir þó Dropum skrýtið - að menn skuli reiðu- búnir til að láta murka úr sér líftóruna smátt og smátt á fullu kaupi. Spegillinn gengur aftur á vertshúsum ■ Þrátt fyrir að Spcgillinn hafi verið gerður upptækur af lögreglunni í Reykjavík, þá komast dansgestir á veitinga- húsum borgarinnar tæplega hjá því að berja hann augum, því hann hefur verið boðinn þar til sölu undanfarið. í Þjóð- leikhúskjallaranum sl. laugar- dagskvöld var t.d. sérstök blaöburðarkona sem sá um sölu á blaðinu, en á meðan fylgdist annar starfsmaður blaðsins, Úlfar Þormóðsson, með álengdar. Krummi ...sér ekki betur en raunveru- leikinn verði sem barnaleikur í samanburði við æflngar „vík- ingasveitarinnar". tHHBSDBKSRBHBtKKKHUnBUUBURHBKBKtKSNMBBHMBBA bbbbbbbbbbbbu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.