Tíminn - 07.10.1983, Síða 11

Tíminn - 07.10.1983, Síða 11
10 Píanótónleikar í Háskólabíói Laugardaginn 8. október 1983 kl. 14.00 Á efnisskrá eru: Schubert og Brahms hAartin Berkofsky & Anna JVLálfrídur Sigurdardóttir Ágóði rennur til Grensásdeildar. Miðar seldir í Háskólabíói og á Grensásdeild Borgarspítalans. Allskonar smáprentun Umslög - Bréfsefni - Reikninga - Frumbækur - Vinnulista - Kort. Hverskonar eyðublöð önnur í einum eða fleiri litum - allar tegundir af pappír og umslögum. Sjálfkalkerandi pappír - Rúðustrikaðar blokkir A-4 og A-5 á lager, einnig með sérprentuðu firmamerki ef óskað er. Sjáum einnig um hönnun á nýjum eyðublöðum o.þ.h. Hringið og við veitum allar upplýsingar eða komum til yðar. Notaðir iyftarar í mikiu úrvaii Getum afgreitt eftirtalda lyftara nú þegar: Rafmagns 1.51. 21. 2.51. m/snúningi 31 m/snúningí. Skiptum og töki u K.JC Til leigu er leyfi til rjúpnaveiði í löndum eftirtalinna jarða: Kolgrafar, Álfgeirsvalla, Ytra-Vatns, Syðra-Vatns, Brekkukots, Ytri-Mælifellsár, Mælifellsár og Reykjasels í Skagafirði, Stafns, Kúfustaða og Hvamms í Austur-Húnavatnssýslu á veiðitíman- um nú í haust. Svæðið leigist sem ein heild. Byssufjöldi verður takmarkaður. Þeir sem áhuga hafa sendi skriflegt tilboð til Marinós Sigurðssonar hreppsstjóra Álfgeirsvöllum fyrir 12. okt. nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Landeigendur. íþróttir FÖSTUDAGIJR 7. OKTOBF.R 1983 11 umsjón: Samúel Örn Erlingsson Körfubolta- punktar: TURNER FARINN -12 dómarar sóttu námskeið hans ■ Körfuknattleiksdómarinn David Turner, sem hélt hér á dögunum körfuboltadómaranámskeið fyrir starfandi dómara.er farinn heim. Námskeið Turners stóð í fjórar kvöldstundir, auk þess sem hann dæmdi þrjá leiki i Reykjavíkurmótinu og fylgdist með öðrum. 12 dómarar sóttu námskeiðið. Koma Turners hefur gert mikla lukku meðal körfuboltamanna, og er ætlunin að hald nú námskeið fyrir nýja dómara, og verða kennimeist- ararnir lærisveinar Tumers. - SÖE Meira um dómara: EINKUNNAGJÖF ■ ( vetur verður gerð tilraun með einkunnagjöf í dómgæslu í körfuknattleik. Er þetta liður í stórfelldu átaki KKl ('dómgæslumálum. Þjálfarar eða liðsstjórar munu gefa dómurum einkunn fyrir tiltekin atriði, svo sem: stjórn, framkomu, samvinnu við hinn dómarann, sam- vinnu við ritara, tækni, úthald o.s.frv. - SÖE Engin landsliðsnefnd-enginn landsliðsþjálfari FÆÐIST FUOTLEGA ■ Enginn landsliðsnefnd er nú starfandi hjá KKÍ. né heldur landsliðsþjálfari. Nú er unnið mikið í málinu, og gert ráð fyrir að slíkt fæðist fljótlega. Aðalverkefnin framundan eru leikur við banda- rískt háskólalið í des., og C-hÍuti Evrópukeppni landsliða í apríl í Osló. _ sÖE 2. FLOKKUR FÆR „ALVÖRUMÓT" ■ 2. flokkur pilta fær nú fyrsta sinni „alvörumót" á íslandsmótinu í körfubolta. Strákarnir leika nefnilega dreift yfir allan veturinn, en áður hafði verið leikið á leikhelgum, þar sem liðin koma öll og leika hraðmót, þrisvar á vetri. - Þannig verður keppt áfrain í öðrum flokkum. - SÖE FYRSTA DEILD KVENNA FULL- SKIPUÐ -í fyrsta sinn frá upphafi ■ Fyrsta deild kvenna í körfuknattleik er nú fullskipuð í fyrsta sinn frá upphafi. Liðin sem leika eru alls 6, það var Snæfell frá Stykkishólmi sem bættist við og fyllti töluna. Önnur lið í deildinni eru KR, ÍR, ÍS, Haukar og Njarðvík. - SÖE SNÆFELLINGAR í BREIÐABLIK - töluverð félagaskipti í körfubottanum ■ Töluverð félagaskipti hafa orðið í körfuboltan- um fyrir keppnistímabilið í vetur. Er þar eftirtekt- arvert, að fyrrum Stykkishólmsbúar, sem mikið er af í körfuknattleiknum, enda Stykkishólmur mikili körfuboltabær, tínast nokkuð saman í Breiðablik. Þá er Benedikts Ingþórsson farinn úr (S heim í (R, Jóhannes Magnússon farinn heim í Val úr Fram, og Gísli Gíslason farinn að þjálfa Skagamenn. Þessir hafa skipt: Benedikt Ingþórsson .Í.S. Í.R. KristjanaHrafnkelsdóttir . K.R. Snæfell Bjartmar Bjarnason . Val U.B.K. Kristín Magnúsdóttir. Í.R. f.S. María Jóhannesdóttir U.M.F.G. U.M.F.N. Þórarinn Sigurðsson . Þór Hauka Gísli Gíslason .........Í.S. Í.A. Helgi S. Sigurðsson .Val Hauka Tryggvi Þorsteinsson ..Í.S. U.B.K. Sigurður Hjörleifsson .Val U.B.K. Lárus Þór Svanlaugsson ... Esju U.B.K. Lárentsínus H. Ágústsson .. Val U.B.K. Ólafur V. Hauksson . Tindastóli Fram Jóhannes Magnússon. Fram Val Stefán Friðleifsson . (.M.E. Þór Ágúst Lárusson ......Val Í.R. Halldór B. Hreinsson . Fram l.R. Þröstur Helgason. Fram Í.R. Guðbrandur Lárusson . Val Fram Öruggt hjá FH-stúlkunum sigruðu KR 21-13 í gær vann upp6 marka forskot ■ FH stúlkurnar unnu öruggan sigur 21-13 á KR í fyrstu deild kvenna í handknattleik í gær, en þessi lið léku fyrsta leik mótsins. FH liðið náði helm- ingsforystu í fyrri hálfleik, og var því aldrei aftur snúið hjá KR-liðinu. Staðan í hálfleik var 12-6 FH í hag, svo þótt KR tapaði síðari hálfleiknum aðeins með tveggja marka mun varð sigur FH stór. Mörkin skoruðu: FH: Kristjana Aradóttir7, Katrín Danivalds- dóttir 5, Kristín Pétursdóttir 5, Hildur Harðardóttir 2, Margrét Theódórsdóttir 1 og Arndís Aradóttir 1. KR: Kristbjörg Magnúsdóttir 5, Karólína Jónsdóttir 3, Hjördís Sigurjónsdóttir 2, Valdís Hall- grímsdóttir 2 og Valgerður Skúladóttir 1 -SÖE ■■■ og náði jafntefli við Stjörnuna Islandsmótið íblaki: VfKINGUR OG FRAMUPP? ■ Þrátt fyrir að Stjörnumenn hefðu náð 6 marka forskoti í fyrri hálfleik í leik sínum við KR í gærkvöld í fyrstu deild karla á íslandsmótinu í handknattleik, tókst þeim ekki að innbyrða sigur. Baráttuglaðir KR-ingar notfærðu sér vel iiðsmuninn þegar á leið, því vegna grófs varnarleiks voru Stjörnumenn jafnan Þjóðverjar unnu Austurríkis- menn ■ Miklar hræringar hafa verið í skipun deildanna á komandi íslandsmóti í blaki. Nú eru dllar líkur á, að lið Víkings og lið Fram taki sæti í fyrstu deild karla í vetur, ásamt Þrótti, ÍS og HK, þeim liðum sem fyrstu deildarliðin höfðu. Forsaga málsins er sú, að síðastliðið vor var lögð niður blakdeild Ungmenna- sambands Eyjafjarðar, en það lið varð í þriðja sæti í fyrstu deild á síðasta keppnistímabili.af þeim fimm sem þar leika fjórfalda umferð. Ástæðan var sú, að sambandið fékk ekki úthlutað tímum þeim sem það þurfti til blakiðkana á Akureyri, en þar voru allir leikmenn- irnir. Svipað kom upp á hjá fyrstu deildarliði Bjarma úr Fnjóskadal. Liðið varð að hætta við þátttöku vegna mann- eklu. Lið Bjarma varð í fjórða sæti síðastliðinn vetur, og hafði því rétt til fyrstu deildar setu áfram. Tvö sæti urðu því laus í fyrstu deild karla. Þrjú lið koma til greina að fylla þessi skörð. Víkingur, sem féll úr fyrstu deild í fyrra, Fram, og Samhygð, en tvö síðasttöldu félögin urðu í öðru til þriðja sæti í annari deild í fyrra með jafnmörg stig. Ákveðin var úrslitakeppni milli liðanna, og skyldu Fram og Samhygð leika um annað sætið í annari deild, og sigurvegarinn leika við Víkirig um 1. deildar sætið. Tapi Víkingur þeim leik skal liðið leika gegn tapliðinu úr fyrri leiknum, um síðara sætið í 1. deild. í fyrrakvöld var leikinn fyrsti leikur- inn, og sigruðu Framarar örugglega lið Samhygðar 3-0,15-2,15-6 og 15-10. Leik- ur Víkings og Fram verður á laugardag. Fram er því öruggara en áður með fyrstu deildar sætið, Víkingur gæti aftur á móti þurft allt að tvo leiki til áð festa það, því tapi Víkingur fyrir Fram, á Samhygð enn möguleika. -SÖE ■ Fyrsti leikurinn í fyrstu deild kvenna í vetur var í gær, FH vann KR 21-13. Síðar í gærkvöldi léku svo Fram og Valur, en þeim leik var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. - SÖE/Tímamynd: Róbert. Uppi... niðri... uppi...niðri... uppi.. j SKALLAGRflWUR UPPI j ■ Þjóðverjar sigruðu Austurrikismenn í landsleik í Evrópukeppni landsliða í knatt- spymu í fyrrakvöld örugglega,3-0. Það vom Karl Heinz Rummenigge og Rudi Völler (2) sem skomðu mörkin. Möguleikar Austumk- ismanna til að komast í úrslitin í Frakklandi snarminnkuðu við tapið, en Þjóðverjar berj- ast nú mest við N-íra um úrslitasætið. I fyrrakvöld voru einnig tveir vináttu- landsleikir í knattspyrnu í Evrópu. Frakkar og Spánverjar skildu jafnir 1-1 í Paris. Það var Dominique Rocheteau sem skoraði fyrir Frakka, en Antonio Senor jafnaði. Þá yann gerbreytt ítalskt landslið Grikki 3-0 á Ítalíu. Rossi, Cabrini og Gior- dano skomðu. Aðeins 5 leikmenn sem urðu heimsmeistarar á Spáni léku í liði ítaia, Rossi, Conti, Cabrini, Bergomi og Altobelli. - SÖE einum færri inná. Staðan í hálfleik var 9-7 Stjörnunni í hag, og 15-15 að leiks- lokum. Ekki ósanngjörn úrslit, en báðir aðilar voru þó óánægðir þegar upp var staðið. Það stefndi allt í algera kaffæringu Vesturbæinganna í fyrri hálfleik framan af, 5-0 og 8-2 á markatöflunni. En KR-ingar náðu þessu í horf, 7-9 í hálfleik, og náðu að jafna 13-13. Síðan var jafnt á öllum tölum, en Stjarnan þó ávallt með frumkvæðið. í lokin gekk lítt að skora hjá báðum, hart var tekið á í vörninni. Títt var að menn væru reknir útaf á báða bóga. Eftir að Guðmundur Albertsson jafnaði 13- 13, skoraði Gunnar þjálfari Stjörnunnar 14-13, og Jakob Jónsson jafnaði. Sigur- jón Guðmundsson skoraði 15-14 úr horninu, og fékk svo gullið tækifæri að gera út um leikinn í lokin, en Gísli Felix varði frá honum úr hraðaupphlaupi. Jóhannes Stefánsson jafnaði svo af lín- unni eftir fallega sendingu Jakobs, og síðasta mínútan fór í slagsmálaþóf. Gísli Felix var bestur KR-inga, varði vel. Aðrir stóðu ekki upp úr á vellinum, enda leikurinn lélegur. Mörkin: KR: Jakob 5(2),Guðmundur 4, Jóhannes 3, Haukur 2 og Björn 1 (1). Stjarnan: Eyjólfur 6(3), Gunnar 3, Magnús 3, Hannes 2 og Sigurjón 1. -SÖE Úrvalsdeildin af stad í kvöld: ÍR FER TIL uuiaiuu ui uuuiu u»«.,u6.,.,u . .U..,, u uvuuu. JUU..UJI...,., - uu.ua _ _ — _ _ _ ig í kærumáli Selfyssinga gegn Bikarkeppnin sé einungis æfingamót H B pjr0*1 M flH H ■■ 1 Ær B wá HBK úallagrími vegna en ekki opinber keppni. - SÖE jflwg j||l pL I ll WaBf I I I HHR —-------------------- f\LrLHWII\UII ■ Skallagrímur úr Borgarnesi er kominn upp í aðra deild að þvl er næst verður komist þessa stundina. DómstóU ÍSÍ dæmdi SkaUagrími í hag í kærumáU Selfyssinga gegn SkaUagrími vegna brúks félagsins á leikmanninum Garðari Jónssyni. ÍSÍ dæmdi á sömu forsendum í þessu máli og í kærum Ármanns og Snæ- fells á hendur SkaUagrími, - Litla ■ Bikarkeppnin sé einungis æfingamót 1 en ekki opinber keppni. - SÖE j Stórmót iþróttafréttamanna á Selfossi á sunnudag: Ómar mætir með stjörnurnar gegn kvennalandsliðinu ■ Á hraðmóti íþróttafréttamanna í innanhússknattspyrnu á laugarduginn á Selfossi verður valinn maður í hverju rúmi. Þar mæta stórstjörnur nútíðar, fortíðar og framtíðar. Landsleikja- fjöldi leikmanna í mótinu væri hár, ef hann væri lagður saman. Auk liðanna, ÍA, Vals, KR, Víkings, Breiðabliks, Fram, Selfoss og íþróttafréttamanna, munu koma fram á sunnudagskvöldið stjörnulið Ómars Ragnarssonar og kvennalandsliðið, sem munu keppa að lokinni undankeppni mótsins. Þá gæti einnig sitthvað komið á óvart. Á mótinu er keppt um Adidas-bikarinn. Skipulag mótsins verður í stuttu máli þannig, að hún er útsláttarkeppni, þar sem liðið sem tapar leik er úr leik. Fyrst keppa Fram og UBK, klukkan 19.30, strax eftir setningu mótsins, þá Selfoss og KR, Valur og Víkingur og Skagamenn og íþróttafréttamenn. Eftir þessa undankeppni munu lið Ómars Ragnarssonar og kvennalands- liðið keppa, en að því loknu hefjast undanúrslitin. Þá munu keppa annað- hvort Fram eða Breiðablik gegn Sel- foss eða KR, og Valur eða Víkingur gegn ÍA eða íþróttafréttamönnum. Sigurvegararnir mætast síðan í undan- úrslitum. í liðunum sem mæta til leiks, skipuð á eftirfarandi hátt, verður margt stórra nafna í knattspyrnuheiminum: Breiðablik: Vignir Baldursson fyrirliði Sigurður Grétarsson Sigurjón Kristjánsson Trausti Ómarsson Þorsteinn Geirsson Þorsteinn Hilmarsson Þjálfari.-Magnús Jónatansson Liðsstjóri* Pétur Ómar Ágústsson Fram: Kristinn Jónsson Guðmundur Torfason Steinn Guðjónsson Bragi Björnsson Viðar Þorkelsson Bryngeir Torfason Sigurður Jónsson Árni Sveinsson Hörður Jóhannesson Guðjón Þórðarson Sigurður Halldórssen KR: OttóGuðmundsson Sæbjörn Guðmundsson Jósteinn Einarsson Sverrir Herbertsson Jón G. Bjarnason Björn Rafnsson Valur: Hilmar Harðarson Hilmar Sighvatsson Valur Valsson Ingi Björn Albertsson Guðmundur Þorbjörnsson Selfoss: Þórarinn Ingólfsson Einar Jónsson Ingólfur Jónsson Birgir Haraldsson Gylfi Sigurjónsson Jón Birgir Kristjánsson íþrótta- fréttamenn: Hermann Gunnarsson Ingólfur Hannesson Friðþjófur Helgason Samúel Örn Erlingsson Víðir Sigurðsson Skapti Hallgrímsson Víkingur: Aðalsteinn Aðalsteinsson Jóhann Þorvarðarson Ólafur Ólafsson Heimir Karlsson Andri Marteinsson Einar Einarsson Stjörnuliðið: Ómar Ragnarsson, kafteinn Jón Ragnarsson, silfurskalli Magnús Ólafsson, stormsenter Albert Guðmundsson, arkitekt liðsins. Kvenna- landsliðið: Arna Steinsen KR - Ásta B Gunnlaugsdóttir UBK Erla Rafnsdóttir UBK Magnea Magnúsdóttir UBK Laufey Sigurðardóttir ÍA Ragnheiður Víkingsdóttir Val. Állir leikir í mótinu verða tvisvar sinnum tíu mínútur. Það lið sem sigrar í keppninni hlýtur að launum Adidas- bikarinn, en ADIDAS umboðið gefur öll verðlaun til mótsins. - SÖE ■ Úrvalsdeildin í körfuknattleik hefst í kvöld. Þá mætast Keflvíkingar og IR-ingar í Keflavík. Verður þar áreiðan- lega um mikia hörku viðureign að ræða, en bæði þessi lið komu eftirminnilega við sögu í Islandsmótinu í fyrra, svo og í Bikarkeppninni. Bæði lið hafa misst mannskap. Auk útlendingabannsins hafa Keflvíkingar misst burðarásinn Axel Nikulásson, en ÍR-ingar hafa misst Kristin Jörundsson og Kolbein Kristins- son, sem nú eingöngu sinnir þjálfun, auk Péturs Guðmundssonar sem kominn er til Bandaríkjanna á ný. Úrvalsdeildar- keppninni lýkur 11. mars, en síðan hefst fjögurra liða úrslitakeppnin 12. mars. fslandsmótið í körfuknattleik hófst í gær, með leik ÍS og KR í kvennaflokki, og greint er frá annars staðar hér á síðunni. Á morgun hefst svo keppni í flestum flokkum öðrum. í íslandsmótinu taka þátt alls 117 Iið, þar af 32 meistaraflokks lið, er það talsverð fjölgun frá í fyrra, þá töku þátt 102 lið. í úrvalsdeildinni leika Haukar, Keflavík, ÍR, KR, Njarðvík og Valur. í fyrstu deild kvenna leika Haukar, ÍR, ÍS, KR, Njarðvík og Snæfell, og er Snæfell nýtt þátttökulið í deildinni. f fyrstu deild karla leika sex lið, og er hún því fullskipuð í fyrsta sinn í langan tíma. Þar leika Fram, IS, Grindavík, Laugdæl- ir, Skallagrímur og Þór Akureyri. í annarri deild karla leika í a riðli Sindri Hornafirði, S.E. Í.M.E. Egilsstöðum og Hörður Patreksfirði. f b-riðli leika Esja, Reynir, HK, Drangur og KFÍ, og í C ■ Óskar Nikulásson og félagar í Kefla- vík taka á móti ÍR-ingum í kvöld í „ljónagryfjúnni“ í Keflavtk. Myndin er tekin í Reykjanesmótinu á dögunum. Mynd: TóP. riðli Léttir, Snæfell, ÍA, Tindastóll og Breiðablik. 2. deildin á fullu í kvöld ■ í kvöld eru þrír leikir í annari deild karla í handknattleik, og hefjast allir klukkan 20.00. Þór fær Fylki í heimsókn til Vestmannaeyja, Grótta og Breiðablik keppa á Seltjarnaniesi, og Reynir og HK keppa í Sandgerði. - Þá eru tveir leikir í þriðju deild, Aftureldingog Ármann keppa í Mosfeilssveit og Þór Akureýri og Sclfoss á Akureyri. Báðir leikir hefjast klukkan 20.00. ' - SÖE i ■ Eysteinn Guðmundsson, dóm- ari, dæmir leik Hammarby frá Svíþjóð og Hakakoski frá Finn- landi i Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu hinn 19. október næstkomandi. Eysteinn mun fá þá Sævar Sigurðsson og Kjartan Olafsson dómara með sér sem linuverði, en þeir eru tilnefndir af KSÍ tii þess hlutverks. —SÖE V Leeds tapaði fyrir Chester - á Ellan Road ,M Sfðustu leikimir í annari umferð deilda- bikarkeppninnar cnsku, mjólkurbikarn- um, voru i fyrrakvöld. Þar bar það tii tíðinda, að Leeds United, sem nú hefur verið miÓlungslið í annari deild um nokk- urt skeið, en var áður eitt stórveldanna í ensku knáttspyrnunni, steinlá á heimavelli fyrir fjórðu deildarliðinu Chester. Og Chester á heimalcikinn inni. Önnur helstu úrsiit urðu þau að Ipswich rétt hafði Blackbum 4-3 á Porlman Road, og Liver- pooi sigraði Brentford 4-1 á Anfield Road. Urslitin: Liverpool-Urentford ........ 4-1 Ipswich-Blackbum............ 4-3 Derby-Bimúnghiun ......... 0-3 Leeds-Chester............... 0-1 Leicester-Chelsea .......... 0-2 Newcastle-Oxford.............. M Stoke-Peterborough ......... 0-0 - SÖE

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.