Tíminn - 19.10.1983, Blaðsíða 1
FJÖLBREYTTARA
OG BETRA BLAÐ!
Miðvikudagur 19. október 1983
242. tölublað - 67. árgangur
Siðumula 15-Pósthólf370Reykjavik-Ritstjorn86300- Augiysingar 18300- Afgreidsia og askrift 86300 - Kvöidsimar 86387 og 86306
Gífurleg birgdaaukning f frystum sjávarafurdum:
HEFIIR flUKIST UM 80% MH>-
AÐ VIÐ SAMA TÍMA IFYRRA
Afurðalán veitt út á sjávarafurðir ad verðmæti sjö
milljarða sem engin greiðsla hefur komið fyrir
■ Birgðaaukning í frystum sjá-
varafurðum er gífurleg, því
birgðir hafa aukist um ca. 80%
frá sama tíma í fyrra, en talsverð-
ur hluti þessarar birgðaaukning-
ar á rætur sínar að rekja til
þeirrar staðreyndar að karfi hef-
ur verið veiddur mun meira en
gert var ráð fyrir, og því hafa
safnast upp birgðir af karfa.
Samkvæmt heimildum Tímans
þá hafa afurðalán verið veitt út á
sjávarafurðir sem eru að sölu-
verðmæti yfir sjö miiljarða
króna, sem þó hefur enn ekki
fengist greiðsla fyrir, annað
hvort vegna þess að afurðirnar
eru í formi óseldra birgða, eða
að þær eru í formi saltfisks eða
skreiðar sem eru seld út á krít til
svo og svo langs tíma.
Tímanum hefur ekki tekist að
afla upplýsinga um það hversu
mikið magn af birgðum S.H. og
S.Í.S. sitja uppi með, hér og í
Bandaríkjunum, en eins og
kunnugt er, hefur því verið hald-
ið fram, að þessi geigvænlega
birgðasöfnun, stafaði einfaldlega
af því að reynt væri að halda
verði það háu á frystum sjávar-
afurðum í Bandaríkjunum, að
þær seldust ekki, og var það
Sverrir Hermannsson, iðnaðar-
ráðherra sem síðast hélt þessu
fram opinberlega.
Tíminn hefur heimildir fyrir
því að Sigurður Markússon hjá
sjávarafurðadeild S.I.S. hafi ritað
iðnaðarráðherra bréf, þar sem
fram komi að staða sjávarafurða-
deildar sé nokkuð góð, því út-
flutningur sjávarafurðadeildar-
innar hafi aukist um 25% fyrstu
níu mánuði þessa árs, miðað við
sama tímabil í fyrra og frysting
allra frystra afurða hjá sjávar-
afurðadeildinni hafi aukist um
13%. Það er því Ijóst að salan
hefur aukist meira en frystingin
hjá sjávarafurðadeildinni, þannig
að ætla mætti að vandinn hjá
S.H. varðandi birgðaaukningu
væri meiri en vandinn hjá S.f.S.
-A.B
Lánsfjáráætlun:
BIANDA OG KRÖFLU-
BORANIR EKKIINNI
■ Nemendur og
starfsfólk Flataskóla í
Garðabæ héldu upp á
25 ára afmæli skólans
í gær. Meðal gesta var
Vigdís Finnbogadóttir
forseti. Hér heldur
hún á útskornu tré-
kefli, sem inniheldur
bréf, sem nemendur
skólans færðu henni í
bítið í gærmorgun.
Méðal annarra á
myndinni er Vilbergur
Júlíusson skólastjóri.
Á blaðsíðu 2 í dag er
meira sagt frá afmæl-
inu.
BK
Tímamynd GE
■ Lánsfjáráætlun hefur verið
til umræðu í þingflokkum stjórn-
arflokkanna undanfarna daga,
og er samkvæmt heimildum Tím-
ans ekki gert ráð fyrir neinu
fjármagni til Blönduvirkjunar-
framkvæmda í áætiuninni, og
'ekki heldur til Kröfluborana.
Ekki er heldur gert ráð fyrir
neinu fjármagni til vegafram-
kvæmda á lánsfjáráætlun, en
skýringin á því er sú, að ætlunin
er að afla fjár til þeirra með
innlendri lántöku, en lánsfjár-
áaúlun tekur eingöngu til er-
lendra lána. Enn er því stefnt að
því, að vegaframkvæmdir verði
svipaðar og hafa verið á þessu ári
Sömu sögu er að segja af
fjáröflun vegna húsnæðismála-
lánanna. Ekki verður um erlend-
ar lánatökur að ræða í því
sambandi, heldur verða gefin
út ný spariskírteini, auk þess
sem verið er að semja við lífeyr-
issjóðakerfið um hin umsömdu
40% af þeirra ráðstöfunarfé.
-AB
Forsætisráð-
herra í
stefnuræðu
sinni:
Vextir
lækka
um 3%
á f östu-
daginn
■ 1 stefnuræðu Steingríms
Hermannssonar forsætisráð-
herra íslands, semltann flutti
á Alþingi _í gærkvöldi, kom
frarn að vextir verða lækkaðir
utn 3% nú á föstudaginn. For-
sætisráðherra sagði: „21.
október nk. munuvextirlækka
enn, og þá um'sem næst 3 af
hundraði.
Lánskjaravísitala hækkaði
I. októbcr sl. um aðeins 1.4af
hundraði. Ríkisstjórnin hefur
ennfremur ákveðið, að.höfðu
samráði við forsvaísmenn út-
flutningsatvinnuveganna, að
afurðalán vcgna útflutnings
verði að nýju bundin við gengi
crlends gjaldeyris og með 9.5
af húndraði vöxtum.
Með þessum vaxtalækkun-
um léttist mjög greiðslubyrði
atvinnuvcga og einstaklinga,"
sagði forsætisráðherra.
Sjá nánar bls 3 og 9 _AB