Tíminn - 19.10.1983, Síða 6
6______________
í spegli tímans
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1983
Hit'í'iiliit'
■ Kcnny Rogers virðir álit konu sinnar, Marianne, mikils.
UÓNSFÓSim
■ Lkki alls fyrir löngu slapp
Ijón út úr dýragaröi í Búdapest í
Ungverjalandi. Skiljanlega varö
uppi fótur og fit í borginni, þegar
fréttin barst út, og allir þustu í
skjól, þar sem þeir álitu sig vera
óhulta fyrir óargadýrinu. Það
cr aö segja næstum allir. Magda
Cerenc var oröin svo heyrnar-
dauf, aö hún fylgdist ekki meö
því, sein var að gerast. Hún sat
því sem fastast þar sem hún var,
á bekk í einum lystigarði borgar-
innar. Þar undi hún sér vlö að
gel'a dúfunum.
Gn skyndilega var friöurinn
úti. Magda kom auga á Ijónið,
sem læddist í átt til hennar. Án
þess aö láta sér bregða, lienti
Magda nokkruin brauðmoium í
átt til þess og þaö nartaöi í
nokkra þeirra. síöan gekk það
rólega til Mögdu og tók að þefa
af innkaupapokanum licnnar.
I
A meöan á öllu þessu gekk var
Magda hin rólegasta. Það var
ekki fyrr en verðir úr dýragaröin-
um komu og vörpuöu neti yfir
Ijónið, aö hún missti stillinguna.
Þá notaði hún tækifæriö og féll í
yfirlið!
■ Linda Evans kunni aö sitja hest áður en hún tók að sér hlutverkið í vestra-myndinni.
En það voru ýmsar kúnstir aörar, sem hún varð að læra, t.d. að sveiila lassó og vera
eldsnögg að draga upp byssu.
spreyta sig við eitthvaö annað
en pellið og purpurann og
lævísina og undirferlið í Dyn-
asty. Hún tók því fegins hendi
tilboði um aö leika á
Kenny Rogers í
þar sem kringumstæður allar
eru alls ólíkar því, sem hún á
að venjast í Dynasty.
Kvikmyndin er tekin við
frumstæöar aðstæður í Ariz-
ona. I stað þess að dveljast
innanhúss við loftkælingu og
hrcinlæti, verður Linda að láta
sig hafa það að vera undir
sjálfstæð, vel sjóuð söng- og
dansmær á vertshúsum borgar-
innar og vel á verði ef henni
sýnist einhver peningavon ein-
hvers staðar.
Aðspurð um hvaða ástæður
hafi legið til þess, að hún fékkst
til að taka að sér hlutverkið
segir Linda þær aðallcga hafa
verið tvær. Onnur var sú, að
henni fannst tími til koniinn að
bregða sér úr hlutverki hinnar
hlédrægu Krystle í Dynasty og
fást við eitthvað fjörugra, og
hin var sú, að þarna fékk hún
tækifæri til að leika á móti
Kenny Rogers.
.1
■ Stór frændgarður Kennys
Rogers tekur þátt í kvikmynd-
inni. Hér er móðir hans búin
að bregða sér í gervi landneina-
konu í Arizona.
Kenny Rogers aftur á móti
valdi Lindu í hlutverkið skv.
ráðleggingum konu sinnar,
Marianne, sem sjálf fer með
lítið hlutverk í myndinni. Það
gera reyndar móðir Kennys,
móðursystir, bræður, frændur
og barnungur sonur hans líka.
en það er fyrst og fremst álit
Marianne, sem Kenny fer eftir
í einu og öllu. Þannig er t.d.
engar ástarsenur að finna
í myndinni, þar sem Kenny seg-
ist hafa séð of mörg hjónabönd
í Hollywood fara út um þúfur
vegna slíkra atriða, og hann
vilji allt til vinna að ekki fari
eins fyrir hjónabandi sínu og
Mariannc! - Við höldum í
heiðri gamla siðinn úr villta
vestrinu, þar sem kúrekarnir
kyssa hestana sína, en ekki
stúlkurnar, segir hann.
ÞARKYSSA
KÚREKARNIR
HESTANA SÍNA
— en ekki stúlkurnar!
■ Linda Evans á því að venj-
ast þessa dagana að vinna við
liinar bestu aðstæður. Hún fer
sem kunnugt cr meö eitt aðal-
hlutverkið í hinum vinsælu
stjónvarpsþáttum Dynasty,
sein þykja taka Dallas fram,
hvað allan íhurð varðar. En
Lindu fannst kominn tími til að
bcrum himni, þar sem sólin
skín miskunnarlaust alla daga
og hitinn er kominn upp í 45° á
hádcgi. Þar æða sandstorm-
arnir um hindrunarlaust og
fylla öll vit.Kvenhetjunni, sem
Linda Evans leikur, lýsir hún á
eftirfarandi hátt: Hún er
kjarkmikil, bardagaglöð,
viðtal dagsins
„SAMTÖK 23JA FÉLAGA MEÐ
UM 7000 FÉLAGSMÖNNUM"
— rætt við Eggert Jóhannesson, formann
samtakanna Þroskahjálp
■ „Saga þjóðarinnar frá
upphaii sýnir að við viljum
ekld aðeins vera sjálfstæð
þjóð í sjálfstæðu landi,
heldur viljum við hka vera
sjálfstæðir einstaklingar
innan sjálfstæðrar þjóðar“,
sagði Eggert Jóhannesson
formaður froskahjálpar í
ávarpi sínu L ráðstefnunni,
og hann hélt áfram: „En
þar er sá munur á að ein-
staklingarnir sjálfír eru mis-
munandi búnir til að berjast
fyrir og verja sín réttindi í
samfélagi allsnægtanna sem
okkar þjóðfélag vissulega
er. Sem betur fer hefur
mikill fjöldi íslendinga séð
ástæðu til að bindast sam-
tökum sem hafa það megin-
markmið að gæta hags-
muna þeirra sem lakast eru
settir í þessu efnum.“ Við
tókum Eggert tali og spyrj-
um hann hver hafí verið
meginmál landsþings
Þroskahjálpar.
„Þingið samþykkti ýmis stefnu-
mið í húsnæðismálum, atvinnu-
málum, menntamálum og um ráð-
gjöf og stuðning við fjölskyldur
þroskaheftra. í húsnæðismálum
■ Eggert Jóhannesson setur landsþing Þroskahjálpar. I forgrunni er m.a. Alexander Stefánsson
félagsmálaráðherra.
segir þingið m.a. að sú uppbygg-
ing sem fram hafi farið á undan-
förnum árum hafi að mjög litlu
leyti leyst þarfir verulega stórs
hóps alvarlega andlega- og líkam-
legra fatlaðra einstaklinga. Um
allt land eru þroskaheftir sem
ekki eiga í nein hús að venda og
svo sannarlega má kalla þetta
neyðarástand. Við leggjum mikla
áherslu á að húsnæðisþörf þess-
arra einstaklinga verði ekki leyst
með því að þrengja að íbúum
annarra stofnana, heldur beri að
leita nýrra úrræða. í atvinnumál-
um er ennfremur þörf á miklu
átaki og krafðist þingið þess að
staðið sé við yfirlýsingu Samein-
uðu þjóðanna og tekið fullt tillit
til sérþarfa fatlaðra í allri félags-
legri og fjárhagslegri uppbygg-