Tíminn - 19.10.1983, Qupperneq 15

Tíminn - 19.10.1983, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTOBER 1983 4188. Krossgáta Lárétt 1) Mjólkurmatur. 6) Óhreinir. 10) Grassylla. 11) Kemst. 12) Eplatré. 15) Þunguð. Lóðrétt 2) Und. 3) Ótta. 4) Kvöld. 5) Viknandi. 7) Röð. 8) Hár. 9) Greiriir hk. þgf. et. 13) Orka. 14) Glingur. Ráðning á gátu No. 4187. Lárétt 1) Júdas. 6) Spillti. 10) Ná. 11) Og. 12) Armlegg. 15) Stuna. Lóðrétt 2) Úði. 3) Afl. 4) Asnar. 5) Sigga. 7) Pár. 8) LLL. 9) Tog. 13) Met. 14) Ein. bridge ■ Fyrsta stórmót vetrarins var haldið á Selfossi um helgina. Par mættu 40 pör til leiks á Floridanamótið og alls voru spiluð 78 spil á laugardaginn með Bar- ometerútreikningi. Þar sem öll sterkustu pör Reykjavíkursvæðisins spiluðu í mótinu vakti stórsigur Sigurðar Sigur- jónssonar og Júlíusar Snorrasonar nokkra athygli en þeir tóku forystuna að loknum 28 spilum og héldu henni til loka. Spilin á mótinu voru óvenjulega róleg miðað við að þau voru tölvugefin, lítið um slemmur og skiptingarspil. Stefan Pálsson fann skemmtilega vörn í þessum bút á móti Birni Eysteinssyni og Guð- mundi Hermannssyni sem lentu í öðru sæti á mótinu: Norður S. D63 H. 74 T. DG6 L.KD1064 Vestur S. KG5 H.G86 T. 9752 L.985 Austur S. 74 H.D1093 T. A103 L. AG72 Suður S. A 10982 H. AK52 T. K84 L. 3 Guðmundur endaði í 3 spöðunt í suður og Georg Magnússon í vestur spilaði út laufi, kóngur, og Stefán tók á ás. Og nú tók Stefán tígulás og spilaði tígultíu, eins og liann væri að spila frá tvíspili. Guðmundur tók á drottningu í borði. henti hjarta í laufadrottningu og tók ás og kóng í hjarta og trompaði hjarta í borði. Nú var auðvitað hægt að fá 10 slagi með því aö fara heim á tígulkóng og spila spaða á drottninguna í borði. En Guðmundur var viss um að Stefán væri búinn með tígulinn og ákvað að sætta sig við að fá 9 slagi í þeirri von að salurinn væri í 4 spöðum og færi einn niður. Hann spilaði því spaða á ásinn hcima og síðan mciri spaða en Georg átti þá tvo spaða- slagi. 140 gaf þó nterkilega gott skor eða 13 stig miðað við 18 í meðalskor. Dreki Svalur Þessi eyja verður \/ Einmitt minni og | staður | einmanalegri þegar fyrir skipið hverfur.j'5' sjóræningja1 ' að fela sitt illa Kubbur 4-21 gtJI7 Með morgunkaffinu - Ef niaöur fengi að lifa líflnu upp aflur, ætli maður gerði ekki sömu bölvuðu asnaspörkin einu sinni enn...? - Mér er sama, þó ég líti hlægilega út, ég kæri mig ekki um að slasast af hárrúllun- um þínum. — iii 4

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.