Tíminn - 19.10.1983, Side 16

Tíminn - 19.10.1983, Side 16
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1983 dagbók ■ Álafosskórinn DENNIDÆMALA USI \n „Nei pabbi, sparaðu peningana. Ég skal sýna þér hvernig þú getur fengið blóm í garðinum hennar frú Wilson fyrir ekki neitt. “ ýmislegt Haustþing kcnnara á Norðurlandi vestra og Strandasýslu ■ Samtök kennara á Norðurlandi vestra og Strandasýslu, K.S.N.V. héldu haustþing og aðalfund í.Varmahlíð dagana 29. og 30. sept. s.l. Á annaðhundrað kennara'r af svæðinu mættu til þingsins. í upphafi þings ávarpaði formaður sam- bandsins, Vignir Einarsson þingfulltrúa og bauö þá velkomna. Þá var kjörinn þingforseti Pétur Garðars- son frá Siglufirði. Á fyrri fundardegi flutti Hörður Bergmann námsstjóri framsöguerindi og fjallaði um ný drög að aðalnámsskrá grunnskóla, en fundar- menn fjölluðu síðan um sama efni í vinnu- hópum og gerðu grein fyrir niðurstöðum. Eftir kaffihlé var haldinn aðalfundur K.S.N.V. Þar var kjörin ný stjórn, en formaður Vignir Einarsson endurkjörinn. Allmargar ályktanir voru samþykktar. Aðalfundurinn mótmælir afnámi samn- ingsréttarins og þeirri miklu kjaraskerðingu sem orðið hefur á þessu ári, - og krcfst þess að bráðabirgðalögum frá 27. maí s.l. verði breytt þann veg að afnám samningsréttar verði þegar í stað fellt úr gildi. Þá samþykkir fundurinn að: - Komið verði upp kennslugagnamiðstöðvum við allar fræðsluskrifstofur landsins. - Fjölga þurfi stórlega starfsfólki við Ráðgjafar og sálfræði- þjónustu á fræðsluskrifstofunum, - Mennta- málaráðuneytið láti kanna hvort ckki skuli vera fremur fræðsluskylda í 9. bekk grunn- skólans, en skólaskylda, - Markvissar verði unnið að uppbyggingu skólamannvirkja í fræðsluumdæminu og í samráði við fræðslu- ráð. Aðalfundurinn fagnar inngöngu tónlistar- kennara í Kennarasamband íslands, en hefur jafnframt áhyggjur af mikilli skerðingu á kennslukvóta tónlistarskólanna. Síðari fundardagur hófst með því að fundarmenn mættu til leiks í aðalsal, en síðan hófust fundir með námsstjórum sem komið höfðu kvöldið áður. (vinnuhópum báru kennarar og námsstjór- ar saman bækur sínar og undirbjuggu starf komandi skólaárs. Haustþing sem þetta er nú orðinn árviss viðburður, og er það samdóma álit kennara að þau séu mjög gagnleg, sérstaklega fyrir nýtt fólk sem kemur til starfa, en alltaf eru Álafosskórinn til Rússlands ■ Álafosskórinn hefur hafið vetrarstarfið að nýju eftir sumarfrí. Æfingar eru hafnar af fullum krafti, því mikil verkefni eru framund- an. Mcðal annars hefur kórnum verið boðið í söngför til Rússlands og mun sú ferð verða ' farin í júlí (á þessu ári). Síðastliðið ár var mjög viðburðaríkt. Mætingar kórfélaga nokkrar breytingar á starfsliði skólanna frá ári til árs. Fram kom á þinginu ánægja með aukið samstarf kennara á svæðinu og góð samskipti við Fræðsluskrifstofuna á Blönduósi. Breiðfírðingur ■ Ársritið BREIÐFIRÐINGUR kom út í júlí s.l. Breiðfirðingafélagið í Reykjavík hefur gefið ritið út allt frá árinu 1942. Mun því Breiðfirðingur vera eitt af elstu átthagatímaritum, sem nú eru gefin út hér á landi. Efni ritsins er m.a. þetta: Eysteinn bóndi Gíslason í Skáleyjum skrif- ar um breytt mannlíf í breiðfirskum eyjum, hraðfara fækkun íbúa á undangengnum ára- tugum og nýja atvinnumöguleika í eyjunum. Magnús Gestsson safnvörður að Laugum í Sælingsdal kynnir byggðasafn Dalamanna á staðnum. Kristín Níelsdóttir frá Sellátri segir frá merkri samferðakonu -Sigríði Bjarnadóttur. Elínborg Ágústsdóttir frá Mávahlíð skrifar frásögn, er hún nefnir: Hún varhetja. Er það reyndust vera 78, þar af 19 sinnum sungið opinberlega. Kórinn heldur sína cigin árshá- tíð og vorkonsert sem auglýstur verður síðar. Dóra Reindal hefur verið ráðin raddþjálfari kórsins til áramóta. Félagar í kórnum eru 52 og eru þeir starfsmenn Álafoss h/f, makar og börn. Stjórnandi kórsins er Páll Helgason. fyrri hluti frásagnar hennar um hjónin Jó- hönnu Valentínusdóttur og Guðbrand Sig- jrðsson í Bifröst í Ólafsvík. - Fjöldi fólks í Ólafsvík og í nágrannabyggðum kemur þar við sögu. Þá eru endurprentaðar tvær greinar í ritinu. Sú fyrri um Hvamm í Dölum. Er hún eftir Magnús Friðriksson frá Staðarfelli og birtist í Árbók hins ísl. Fornleifafélags 1940. - Síðari endurpr. greinin er úr ársriti Sögufél. ísfirðinga þar sem Jón sl. Helgason ritstjóri segir frá Dalamanninum Guðbrandi Péturs- syni, sem fluttist til Grænlands og varð þar ættfaðir. Ritstjórinn Einar Kristjánsson birtir viðtal við aldraðan bónda, Eyjólf Stefánsson á Efri-Brunná í Saurbæ, en hann dvaldi á unga aldri í Kanada. Þá er grein eftir ritstjóra um gömlu sundlaugina á Laugum, fimmtíu ára. Ennfremur grein eftir hann er nefnist Fallnir stofnar. Þar eru raktir ýmsir þættir úr félags- málastarfi Guðbjörns sál. Jakobssonar frá Máskeldu, síðast bónda að Lindarhvoli í Þverárhlíð. Þá er þáttur í ritinu, er nefnist Ljóðahorn- ið. Þar eiga kvæði: Agnes Guðfinnsdóttir frá Kjarlaksstöðum, Kjartan Guðmundsson frá Fellsenda, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, kenn- ari á Laugum og sr. Jakob,Guðmundsson, fyrrum prestur í Miðdalaþingum. Að lokum er í Breiðfirðingi upphaf niðja- tals Lauga-Magnúsar Jónssonar, rímna- skálds, smiðs og bónda, er bjó á ýmsum stöðum í Dölunum. Einn afkomenda hans, Torfi Bjarnason, fyrrv. héraðslæknir frá Ásgarði hóf söfnun niðjatals þessa fyrir nokkrum misserum. Breiðfirðingur er um 170 bls. og er ritið prýtt fjölda mynda. Afgreiðslu ritsins annast þeir Þorsteinn Jóhannsson, Furugerði 1, st'mi 81326 og Kristinn Steingrímsson, Stelkshólum 10, st'mi 77057 Kvennadeild Skagfírðingafélags- ins í Reykjavík byrjar vetrarstarfið með kvöldvöku í Drang- ey Síðumúla 35 í kvöld miðvikudaginn 19. október kl. 20:30. gengi íslensku krónunnar | Gengisskráning nr. 195 - 18. október 1983 kl.09.15 1 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .. 27.710 27.790 02-Sterlingspund ..41.641 41.761 03-Kanadadollar .. 22.512 22.577 04-Dönsk króna ,. 2.9664 2.9750 05-Norsk króna ,. 3.8071 3.8181 06-Sænsk króna ,. 3.5725 3.5828 07-Finnskt mark ,. 4.9341 4.9484 08-Franskur franki . 3.5104 3.5205 09-Belgískur franki BEC . 0.5272 0.5287 10-Svissneskur franki . 13.2267 13 2649 11-Hollensk gyllini . 9.5740 9.6016 12-Vestur-þýskt mark . 10.7316 10.7626 13-ítölsk líra . 0.01764 0.01769 14-Austurrískur sch . 1.5255 1.5299 15-Portúg. Escudo . 0.2239 0.2246 16-Spánskur peseti . 0.1847 0.1853 17-Japanskt yen . 0.11949 0.11983 18-írskt pund . 33.266 33 362 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 17/10 . 29.5046 WWiUUCl 29.5897 -Belgískur franki BEL . 0.5083 0.5098 apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka. í Reykjavík vlkuna 14.-20. október er í Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapó- tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnartjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, tit kl. 19. Á helgidógum er opiðfrá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögreglasimi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögreglasími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Seiross: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282, Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjukrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudagkl. 18.30 tilkl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða ettir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Ki. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tii kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnartirðl. Heimsóknar- timaralladagavikunnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka. daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 - 17 hægt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reýkjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur. sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjöröur, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur. sími 41580, eflir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik. Kópavogi. Sei- tjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar lelja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræli 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga. frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og með l.juni er LislasafnEinarsJonssonar opið daglega. nema manudaga frá kl. 13.30- 16.00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aialsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsslræti 27, simi 27029, Opið alla daga kl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júni-ágúst (Notendum er benl á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þmgholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einmg opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára bórn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingaþjónusta a bokum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: manud. og fimmludaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Holsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16 -19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föslud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí i 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirvíðs vegar um borgina, Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst. Bókasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fosludaga kl 11-21 og laugardaga (1. okt. - 30. april) kl. 14-17. Soguslundir fyrir 3-6 ara born a fostudgoum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.