Tíminn - 19.10.1983, Qupperneq 20

Tíminn - 19.10.1983, Qupperneq 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuveg' 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikið úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs 5AMVINNU TRYGGINGAR & ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 .<% T* abriel HÖGGDEYFAR Xf Q>VarahlUtlr Sí^a36S5TÓC Hamarshöfða 1 ^TTOÍim Ritstjorn 86300 - Augfysingar 18300 - Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvoldsimar 86387 og 86306 Miðvikudagur 19. október 1983 Ágreiningur um hækkun húsaleigu hjá Félagsstofnun: STllDENTAR viua TAPREKSTUR A HJÓN AGOMHINUM! — Fulltrúi menntamálaráðherra mótmælir ákvörduninni vid ráðherra ■ Ágreiningur er kominn upp vegna þeirrar ákvörðunar stjóm- ar Félagsstofnunar stúdenta að hxkka leigu á íbúðum í Hjóna- görðum, frá húsaleigugrunnin- um 2109 krónum í 3400 krónur. Fulltrúi menntamálaráðherra í stjórn Félagsstofnunar, Helga Jónsdóttir, telur að hér sé um of litla hækkun að ræða, og verið sé með þessu að ákveða tap- rekstur á Hjónagörðum upp á 2 til 300 þúsund krónur, og hefur Helga gengið á fund menntamálaráðherra og kynnt henni það sjónarmið sitt. Full- tcúar stúdenta í stjórn Félags- málastofnunar telja hins vegar að afborganir og vextir af hús- næðisláni sem hvílir á Hjóna- görðum, séu leigjendum með ðilu óviðkomandi og séu óskyld- ar rekstri Hjónagarða sem slíkra. Sl. ár hefur það verið haft að markmiði að rekstur Hjóna- garða væri með þeim hætti, að tekjur og gjöld jöfnuðust út, en sá háttur var tekinn upp eftir að nefnd sem Ragnar Arnalds skip- aði 1979 vegna rekstrarörðug- leika Félagsstofnunar stúdcnta skilaði áliti, þar sem m.a. voru gérðar tillögur um aö ríkissjóður yfirtæki áhvílandi skuldir á Hjónagörðum, að húsnæðisláni undanskildu, og eftir að það væri gert ættu leigugreiðslur að geta staðið undir öllum venjulegum rekstrar- og viðhalds- og afskrift- arkostnaði, og leiga að vera miðuð við að svo yrði. Áætlun liggur fyrir um að leiga af íbúð- unum þyrfti að vera 3925 krónur á mánuði, til þess að standa undir ofangreindu, og eru það vextir og afborganir af húsnæðis- láninu sem gera það að verkum að leigan þyrfti að vera rúmum 500 krónum hærri en ákveðið hefur verið. Fulltrúar stúdenta neita því hins vegar að leigjend- um beri að standa straum af greiðslum á láninu, auk þess sem þeir telja að um alltof mikla hækkun væri að ræða frá greiðslum í fyrra, en þeir fengu tímabundinn afslátl af grunnin- um sem var 2109 krónur, og þurftu aöeins að greiða 1850 krónur sl. ár í leigu. pegar ákvörðun var tekin um húsaleiguna, var Helga Jónsdótt- ir erlendis. Var gerð tillaga um það áfundinumsemákvörðunin var tekin, að afgreiðslu yrði frestað, þannig að fulltrúi menntamálaráðherra, Helga Jónsdóttir gæti greitt atkvæði og gert grein fyrir afstöðu sinni, en ekki var orðið við þeirri ósk, og var því þessi ákvörðun tekin án þess að nokkur fulltrúi ríkis- valdsins væri viðstaddur. Kristín Ástgeirsdóttir, for- maður stjórnar Félagsstofnunar Stóra hass- smyglið: Fleiri í vitorði? ■ Yfirhcyrslum yfir skipverj- anum á Karlsefni RE 24, sem rcyndi að smygla 11,3 kflóum af hassi til landsins á niánudag var haldiö áfram í gær. Skip- verjinn hefur viðurkennt að hafa kcypt efnið í Þýskalandi fyrir um hálfa milljón íslenskra króna. Rannsókn málsins beinist nú að því hvort fleiri hafi vcrið í vitorði með manninum en í samtali við Tímann í gær vildi Gísli Björnsson lögreglufull- trúi ekkert segja um hvernig sú rannsókn gengi, enda væri hún á byrjunarstigi. Maðurinn sem handtekinn var hefur fengið dóm fyrir fíkniefnamisferli í Danmörku. -GSH sagði að fulltrúar stúdenta hafðu talið að ekki væri verjandi að hækka húsaleiguna jafnmikið og áætlunin gerði ráð fyrir. Því hefði verið farin þessi millileið. Hún sagði að hægt væri að greiða hallan með sparnaði í fyrirtæk- inu, og leita meiri hagkvæmni í rekstri. Auk þess sagði hún að reynt yrði að fá þessu húsnæðis- láni breytt í annúitetslán, sem myndi draga úr greiðslubyrðinni. -AB Síldarsamningar við Svía og Finna: SAMIÐ UMSðLUA 50 ÞðSUND TIMNUM — söluhorfur í ödrum löndum ekki góðar Samið hefur verið um fyrir- framsölu á saltaðri Suðurlands- síld til allra meðlima sænsku síldarinnflytjendasamtakanna og ennfremur hefur verið form- lcga gengið frá samningum við síldarinnflytjendur í Finnlandi en sölumagnið til þessara tveggja landa nemur 50 þúsund tunnum, eða svipað og búist hafði verið við. Um 10% þessa magns er ferskflökuð síld. Áður höfðu samningar tekist um fyrirframsölu á 160 þúsund tunnum til Sovétríkjanna og hef- ur þá verið gengið frá fyrirfram- samningum á alls 210 þúsund tunnum. Áfram er haldið samninga- umleitunum við kaupendum í öðrum löndum en söluhorfur eru ekki góðar. Ekki er þó útilokað að samningar takist um sölu á nokkur þúsund tunnum af ediksöltuðum flökum til V- Þýskalands þrátt fyrir háa inn- flutningstolla og á óverulegu magni af kryddsíld til Danmerk- ur. -FRI ■ Halldór Ásgrímsson sjá- varútvegsráðherra heimsötti Norður- og Norðausturland um helgina og hélt hann fundi með hagsmunaaðilum í sjávar- útvcgi og starfsfúlki frystihúsa á alls 12 stöðum í -þessum landshluta. Myndin er tekin í frystihúsinu á Sauðárkróki en þar voru mcð Halldórí i skoð- unarferð um húsið þing- mennimir Stefán Guðmunds- son og Páll Pétursson. Timamynd KBÞ BlaðJjiröarbörn -í óskast Forstjóramálió hjá BÚR : borgarrAd fellst A rAðningu brynjólfs ■ Tillaga útgerðarráðs Reykja- vtkurborgar um að ráða Brynjólf Bjarnason forstjóra Bæjarút- gerðar Reykjavíkur kom fyrir Borgarráð í gær og samþykkti meirihluti borgarráðs ráðningu Brynjólfs. Á móti voru fulltrúar Framsóknarflokksins og Alþýðubandalagsins, þeir Krist- ján Benediktsson og Sigurjón Pétursson. Þar sem ágreiningur varð um málið í borgarráði kemur það til fullnaðarafgreiðslu í borgar- stjórn á næsta fundi hennar sem verður n.k. fimmtudag. _jgk Skjólin' Lambastaðir Asparfell Iðufell m SfMI 86300 nn dropar Undanrennu getnaður ■ Dropar lásu þennan í Degi á Akureyri: „Virt kvennablað fékk citt sinn fyrirspurn frá einum lesanda sínum, sem spurði hvort mögulegt væri að verða ófrískur af undanrennu. Og ckki stóð á svari frá hlað- inu: - Já, ef hún fer í gegn um mjólkurfræðinginn. Sífelldur nöldrari ■ Og þessi er fcnginn að láni úr Sjómannablaðinu Víkingi: Sífelldur nöldrari kvartaði yfir því við lækni sinn, að nú gæti hann hvorki setið né legið. „Þá er ekki um annað að ræða“, svaraði læknirinn, „cn þér verðið að hengja yður.“ Þuklið minnkar á Litla-Hrauni ■ Kunnugir segja inikið ijör i uppsiglingu á Hrauninu en nú er aðeins leitað á karlkynsgest- um er þangað koma. Til skamms tíma hafa kvcnfanga- verðir verið sendir austur til þess að lcita á kvcnkynsgcstum er sækja fangana hcim en nú hefur því af einhverjum ástæð- um verið hætt. Eru mæður fíkniefnaneytenda er þar sitja nú mjög áhyggjufullar um það að synir þeirra cigi létt með að ná sér í slík efni í vistinni. Þá herma fréttir að ekki sé nú þverfótað fyrir fangavarða- fjölda á Skólavörðustígnum. Eins og kunnugt er þá var Síðumúlafangelsinu lokað í tvo mánuði vegna þess að fanga- verðir fóru í lögrcgluskólann. Hinir voru sendir niður á H Skólavörðustíg og nú sitja þeir nú oná hver öðrum í allt of þröngum varðstofum. Þar vinna nú 16 fangaverðir í stað 10 áður. Krummi . . . ...vonar að það séu ekki kven- fangaverðirnir af Hrauninu sem sitja ofan á fangavörðun- um á Skólavörðustígnum...!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.