Tíminn - 22.10.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.10.1983, Blaðsíða 16
16____ dagbók Wmmm LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 DENNIDÆMALA USI - Geturðu ekki komið seinna? Konan mín er ekki heima núna. tilkynningar SíðdegiskafH fyrir eldri borgara frá Eskifirði og Reyðarfirði vcrður haldið í safnaðarheimili Bústaðakirkju sunnudaginn 23. október kl. 15.30. Messaö verður í kirkjunni kl. 14.00 og hefst kaffið að henni lokínni. Þjóðleikhúsið um helgina: Eftir konsertinn, Skvaldur og Lína Langsokkur Skvaldur eftir Michael Frayn verður á fjölum Pjóðleikhússins á föstudagskvöld og á laugardagskvöld. Sýning sem hlotið hefur mjög góða dóma og meira að segja hjá The Times í London nú fyrr í vikunni. Leikstjóri: Jill Brooke Árnason. Leikendur: Þóra Frið- riksdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Sigurður Sig- urjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Bessi Bjarnason, Sigríður Þorvaldsdóttir, Rúrik Flaraldsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Lína langsokkur eftir Astrid Lindgren verður á dagskrá á laugardag kl. 15.00 og á sunnudag kl. 15.00. Sýning sem öll fjölskyldan hefur gaman af og þegar er orðin ein vinsælasta sýning Þjóðleik- hússins með yfir 30.000 sýningargesti. Leik- stjóri er Sigmundur Örn Arngrímsson^igrún Edda Björnsdóttir fer með hlutverk Línu. Eftir konsertinn Nýja leikritið hans Odds Björnssonar verður sýnt í 5. skipti á sunnudagskvöldið, marg- islungið og grátbroslegt verk þar sem leikendur hafa fengið góða dóma fyrir túlkun sína á vandasömum hlutverkum. Með helstu hlut- verk fara Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Erlingur Gíslason og Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir. Stúdentaleikhúsið: „Hvers vegna láta börnin svona" dagskrá um atómskáldin o.fl. Sýningar verða á föstudags- og sunnudagskvöldið kl. 20.30. Ráðstefna um stöðu kvenna á vinnumarkaðnum: Hvers vegna og hváð getum við gert? ■ Ahugahópur um stöðu og kjör kvenna á vinnumarkaðnum gengst fyrir ráðstefnu um þau mál í Gerðubergi, laugardaginn 22. október n.k. Ráðstefnan hefst kl. 9.30 og er gert ráð fyrir að henni Ijúki kl. 18. Ráðstefn- an er öllum opin. Ráðstefnan mun fjalla um orsakir, hugsan-. legar skýringar og leiðir til úrbóta. Aðeins fjögur erindi verða flutt: Helga Sigurjóns- döttir og Bjarnfrfður Leósdóttir munu ræða um orsakirnar og þær Aöalheiður Bjarn- freðsdóttir og Lilja Olafsdóttir m unu tala um leiðir til úrbóta. Að framsöguerindunum loknum skipta ráðstefnugestir sér í umræðu- hópa, sem starfa fram eftir deginum. Gert vcrður hlé um hádegisbilið og skemmtir þá bæði Kvennaleikhús og vísnasöngvari auk þess sem seldur verður matur. Fundarstjóri vcrður Guðrún Jónsdóttir. Starfsmenn Kvennaframboðs og Kvenna- lista gefa þær upplýsingar, sem lúta að Gerðubergsráðstefnunni og ekki þykja hafa komið fram hér að ofan, en síminn á Hótel Vík er 21500. MARKAÐUR Kvenréttinda- félags Islands ■ Kvenréttindafélag íslands verður með markað að Hallveigarstöðum í dag, laugar- dag22. okt. Á boðstólum verða kökur, kerti, jólakort, bækur og tímarit, ásamt ársriti félagsins - 19. júní - bæði yngri og eldri árgangar. Á meðan markaðurinn stendur yfir verður einnig selt kaffi og meðlæti á sama stað. Félag austflrskra kvenna minnir á sinn árlega basar sunnudaginn 23. október kl. 2 að Hallveigarstöðum. Kaffisala og kökur. Nefndin Fíladelfíakirkjan Sunnudagaskóli kl. 10:30. Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Ræðumaður: Óskar Gísla- son. Fleiri guðsþjónustur verða ekki þann dag vegna vígslu að Völvufelli 11, sem fram ferkl. 16fyrirsafnaðarmeðlimi ogvelunnara. Einar J. Gíslason. Kvenfélag Kópavogs verður með félagsvist þriðjudaginn 25. október kl. 20:30 í Félags- heimilinu. Allir velkomnir. Hvað viltu mér, Kristur? ■ Kristsvakning ’83, samkomuvika dagana 23.-30. okt. verður haldin a' Amtmannsstíg 2b á vegum KSS, KSF, KFUK, KFUM og Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Hvert kvöld kl. 20:30 verða almennar samkomur þar sem yfirskrift vikunnar er til umfjöllunar í tali og tónlist. Eftir samkomurnar gefst tækifæri til að staldra við og ræða málin, eða taka þátt í aukasamverum. Héraðsfundur Reykjavíkur- prófastsdæmis ■ Á sunnudaginn kemur, þann 23. október verður héraðsfundur Reykjavíkurprófasts- dæmis haldinn í Neskirkju, og hefst hann kl. 4 síðdegis. Slíka fundi sækja samkvæmt lögum sóknarprestar og safnaðarfulltrúar, en hin síðari ár hefur sú hefð skapazt, að auk þeirra koma formenn sóknarnefnda á héraðs- fund og einnig aðrir úr sóknarnefnd og annað áhugafólk. Á héraðsfundum er rætt um málefni pró- fastsdæmisins með skýrslum prófasts og full- trúa safnaðanna og annarra kjörinna fulltrúa í nefnd og ráð, reikningar eru lagðir fram og almennar umræður eiga sér stað. En á þennan fund koma einnig nýkjörnir fulltrúar Reykjavíkurborgar í samvinnunefnd borgar og prófastdæmis, þeir Markús Örn Antons- son, forseti borgarstjórnar og Sigurður E. Guðmundsson, borgarfulltrúi en héraðs- fundur mun kjósa tvo menn í nefndina fyrir sitt leyti. Eru miklar vonir bundnar við þetta samstarf. Þá verður lagt fram endurskoðuð tillaga skipulagsnefndar og hún afgreidd. En sérstakur liður héraðsfundar að þessu sinni verður erindi dr. Gunnars Kristjánsson- ar, sem fjallar um Martein Lúther á þessu 500 ára afmælisári siðbótarmannsins. Veitingar til fundarmanna verða bornar fram á vegum Nessóknar, en slíkir fundir hafa verið haldnir hin síðari ár í ýmsum söfnuðum prófastdæmisins og þykir slíkt auka á kynningu fólks og safnaðarstarfs. Markaður og námskeið ■ Kvenréttindafélag íslands verður með markað að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, n.k. laugardag, 22. október kl. 14,00. Á boðstólum verða kökur, kerti, jólakort, bækur og tímarit, ásamt ársriti félagsins „19. júní“, en seldir verða bæði yngri og eldri árgangar af ritinu sem ekki eru fáanlegir annars staðar. Á meðan markaðurinn stend- ur yfir verður einnig selt kaffi og meðlæti á sama stað. Markaður þessi er liður í fjáröflun félagsins til að standa að aukinni útgáfustarfsemi, svo sem prentun á lögum og stefnuskrá KRFÍ, auk þess sem fyrirhugað er að taka saman og gefa út niðurstöður umræðuhópa sem nú eru starfandi á vegum félagsins um atvinnuþátt- töku íslenskra kvenna. ‘ Eins og undanfarin ár gengst Kvenrétt- indafélagið nú fyrir námskeiði fyrir byrjendur f ræðumennsku, fundarsköpum og fundar- stjórn að Hallveigarstöðum dagana 27. og 31. október kl. 20.15. Leiðbeinandi verður Valgerður Sigurðardóttir og er öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar og skráning er í símum 18156,14406 og 51413. Námskeið í Hljóðvinnslu ■ Laugardaginn 22. okt. gangast Samtök áhugamanna um kvikmyndagerð fyrir nám- skeiði í hljóðvinnslu. Nániskeiðið fer fram í Álftamýrarskóla og hefst kl. 2.00. Námskeiðið verður ekki í formi beinna fyrirlestra heldur verða tæki á staðnum þar sem menn geta reynt sig og séð hvernig tækin virka. Er hér um að ræða bæði tæki sem áhugamenn og atvinnumenn nota. Leiðbeinandi verður Jón Þór Hannesson en hann hefur um árabil unnið við hljóðupp- tökur og vinnslu bæði hér heima og erlendis. Allir sem áhuga hafa eru velkomnir. Þátt- gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 195 - 18. október 1983 kl.09.15 Kaup Sala 0.1—Bandaríkjadollar 27 710 27.790 02-Sterlingspund 41.641 41.761 03-Kanadadollar 22.512 22.577 04-Dönsk króna 2.9664 2.9750 05-Norsk króna 3.8071 3.8181 06-Sænsk króna 3.5725 3 5828 07-Finnskt mark 4.9341 VJ u U 4.9484 08-Franskur franki 3.5104 3.5205 09-Belgískur franki BEC 0.5272 0.5287 10-Svissneskur franki 13.2267 13.2649 11-Hollensk gyllini 9.5740 9.6016 12-Vestur-þýskt mark 10.7316 10.7626 13-ítölsk líra 0.01764 0.01769 14-Austurrískur sch 1.5255 1.5299 15-Portúg. Escudo 0.2239 0.2246 16-Spánskur peseti 0.1847 0.1853 17-Japanskt yen 0.11949 0.11983 18-írskt nund 33 33 362 I 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 17/10 . 29.5046 ÚWlUWU 29.5897 -Belgískur franki BEL 0.5083 0.5098 apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 21.-27. október er i Reykjavíkur apóteki. Einnig er Borgar apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnartjörður: Hatnarljarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600, Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldm er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö Irá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannacyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkviiið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavík: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn f Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400 Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsav/k: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögreglá 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slokkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Helmsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19,30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til . föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alia daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tii kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósetsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- timar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúslö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næsl i heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum.kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningárstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðurriúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sei- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580. eftirkl. 18ogumhelgarsími41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn veröur opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. ASGRÍMSSAFN, Bergslaðastræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga fra kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opiö dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra c.g með l .juni er Listasafn EmarsJonssonar opið daglega. nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þinghoitsstræti 29a, simi 27155. Oþið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. seþL-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræli 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Pingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föslud. kl. 9-21 Fra 1. sept. -30. april er einnig opið a laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ara bórn á miövikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað fra 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Solheimum 27. simi 83780. Heimsendingaþjonusta a bokum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: manud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-fostud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára bórn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABILAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki fra 18. júli -29. ágúst. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fostudaga kl, 11-21 og laugardaga (1. okt - 30. april) kl. 14-17 Sogustundir fyrir 3-6 ara born á fostudgóum kl. 10-11 og 14-15. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.