Tíminn - 22.10.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.10.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 22. OKTOBER 1983 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjónvarp EGNBOGIt Tt 19 OOO Meistaraverk Chaplins: Guilseöið J Einhver skemmtilegasta mynd meistarans, um litla flækinginn sem fer í gullleit til Alaska. Einnig gamanmyndin grátbroslega: Hundalíf Höfundur - leikstjóri og aðalleikari: . Charlie Chaplin íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Leikur dauöans Hin hörkuspennandi Panavision litmynd, með karatemeistaranum j Bruce Lee, og sem varð hans siðasta mynd. Bruce Lee, Gig Young Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7..05,9.05 og 11.05 Flakkaramir ' ' <-y *„f ÍWw, • ' *> : '' . '-or' ■/ ' ' '■ , XPT i Kí 1 ■ Skemmtileg og flörug ný litmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja flakkara, manns og hunds, með: Tim Conway, Will Geer Islenskur texti Sýnd kl. 3.10 og 5.10 Þegar vonin ein er eftir iPans - og •,t*|un ud aí htlvftdel. / W'0U-MI0U Í&l MARIÁ SC.HNtlOtR iRaunsæ og áhrifamikil mynd, byggð á samnefndri bók sem kom- ið hefur út á íslensku. Fimm hræði- leg ár sem vændiskona i París og baráttan fyrir nýju lifi Miou-Miou - Maria Schneider Leikstjóri: Daniel Duval Islenskur Texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd, um ævintýri hins fræga einkaspæjara Philip Marlows hér leikinn a! Ro- I bertMitchum,ásamtSarahMiles j JamesStewarto.rn.fi. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15 ^onabíó, ‘S 3-1 1-82 Svarti Folinn (The Black StatUon) •AN EMiaNGCr BFAVTtFVL Movmr ^ldcH5líflliot) irkirk'k (Fimm síömur) Ein- faldlega þrumugöð saga, sögð með slíkri spennu að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemningu töfrandi ævintýris.. Jyllands Posten Danmörk. Sýnd kl. 5 og 7:20 Siðustu sýningar. Hvell Geiri (Flach Gordon) Endursýnum þessa frábæru ævintýramynd. Öll tónlistin í mynd- inni er flutt af hljómsveitinni the Queen. Aðalhlutverk: Maz Von Sydow Tekin upp í Dolby sýnd i 4ra rása Starscope Stereo Sýnd kl. 9:30 SiMI: 1 1S 44 1B& 0 i'tr- j Llf og fjör á vertlð f Eyjum með grenjandi bónusvlkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla husverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingnum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LlF! VANIR MENNI Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjóm: Þráinn Bertels- son Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Simi 11384 Lífsháski MICHAEL CAINE CHRISTOPHER REEVE DYAN CANNON Join us for an evening ■ of lively fun... and deadly games. DEATHTR/ffl Æsispennandi og snilldar vel gerð og leikin, ný bandarisk úrvalsmynd i litum, byggð á hinu heimsfræga leikriti eftir Ira Levln (Rosemary's Baby), en það var leikið í Iðnó fyrir nokknjm árum við mikia aðsókn. Aðalhlutverk: Michael Caine Christopher (Superman) Reeve, Dyan Cannon, Leikstjóri: Sldney Lumes ísl. texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5,7, og 9.10 a* 1-89-36 Laugardag og sunnudag. Á-salur Á örlagastundu (The Killing Hour) Islenskur texti Æsispennandi ný amerísk saka- málakvikmynd í litum. Ung konaer skyggn. Aðeins tveir menn kunna að meta gáfu hennar. Annar vill bjarga henni, hinn drepa hana. Leikstjóri: Armand Mastroianni. Aðalhlutverk: Perry King, Eliza- beth Kemp, Norman Parker. Sýnd kl. 7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Cactus Jack Sprenghlægileg gamanmynd um hinn illræmda Cactus Jack, mesta | hörkutól villta vestursins. Aðalhlut- verk: Kirk Douglas Endursýnd kl. 3 og 5 B-salur Stjörnubió og Columbia Pictures frumsýna óskarsverðlaunakvik- myndina GANDHI íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 Vaskir lögreglumenn Spennandi Trinitymynd Miðaverð kr. 40.00 ISLENSKAbj|TT9i| ÓPERANÍ La Traviata eftir Verdi Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Leikmynd: Richard Bullwinkle / Geir Óttar Geirsson Búningar: Hulda Kristin Magnús- dóttir Ljósameistari: Árni Baldvinsson Sýningarstjóri: Kristín S. Krist- jánsdóttir. 2. sýning laugardag 22. okt. kl. 20 3. sýning þriðjudag 25. okt. kl. 20 4. sýning föstudag 28. okt. kl. 20 5. sýning sunnudag 30. okt. kl. 20 Sala áskriftarkorta heldur áfram Miðasala opin daglega kl. 15-19 sími 11475. 3-20-75 Skólavillingarnir It'i Awesome, Totafíy Aivosomo! Það er lif og fjör i kringum Ridge- montmenntaskóla í Bandaríkjun- um, enda ungt og friskt fólk við nám þar, þótt það sé i mörgu ólíkt ' innbyrðis eins og við er að búast. „Yfir 20 vinsælustu popplögin i dag eru i myndinni." Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold „Heybud,let’sparty“ Sýnd kl 5,7,9og 11 Barnasýning kl. 3 sunnudag Hetja vestursins 1 Nú höfum við fengið þessa frá- bæru gamanmynd aftur. Myndina um tannlækninn sem lenti i hönd- um indíána, byssubófa og fallegar byssuglaðrar konu. Frábærmyndfyriralla fjölskylduna # . ÞJOÐLEIKHÚSIfl Lína langsokkur í dag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Skvaldur I kvöld kl. 20 Þriðjudag kl. 20 Eftir konsertinn 5. sýning sunnudag kl. 20 Appelsfnugul aðgangskort gilda 6. sýning miðvikudag kl. 20 Miðasala 13.15-20, sími 11200 I.KIKI-Í'IAC; <*.<* RKVKjAVÍKUR J Úr lífi ánamaðkanna I kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Guðrún Sunnudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Hart í bak Þriðjudag. uppselt Föstudag kl. 20.30 Tröllaleikir Leikbrúðuland Sunnudag kl. 15 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, Simi 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjar- biói í kvöld kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-23.30, sími 11384 Hvers vegna láta börnin svona Dagskrá um atómskáldin o.fl. Samantekt Anton Helgi Jónsson og Hlíf Agnarsdóttir Tónlist: Sigríður Eyþórsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. Lýsing: Egill Arnarsson Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttir 4. sýning sunnudaginn 23. okt. kl. 20.30 I Félagsstofnun stúdenta simi 17017. imoyjjBj 2F 2-21.-40 Foringiogfyrirmaður OFFICER AJVDA | GENTLEMAN Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins i dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið metaðsókn Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett, Debra Winger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuð innan 16 ára Vatnaböm Sérlega skemmtileg og vel gerð fjölskyldumynd Sýnd kl. 3. sunnudag útvarp Laugardagur 22. október 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Erika Urbancic talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalóg sjúklinga, frh. 11.20 Hrfmgrund. Útvarp bamanna. . 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frétfir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. íþröttaþáttur Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónlelkum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabiól 20. 18.00 Þankar á hverfisknæpunni - Stefán Jón Hafstein. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir. (RÚVAK). 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Kisa litla", smásaga eftir Önnu G. Bjarnason Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jóns- son. 23.05 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnj Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 23. október 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur i Hruna flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin í Vinarborg leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. Tvær sónötur eftir Henry Purvell. Kammersveit Christop- hers Hoqwoods leikur. b. Sellósónata í d-moll, Vals og prelúdia eftir Claude Debussy. Mischa Maisky og Martha Argerich leika. c. Claude Arrau leikur á píanó verk eftir Debussy, Granados og Liszt. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Byron lávarður Dagskrá um ævi hans og skáldskap byggð á ritgerð eftir Nordahl Grieg i þýðingu Krístjáns Árna- sonar, sem jafnframt er umsjónarmaður. Lesarar með honum: Erlingur Gislason og Kristin Anna Þórarinsdóttir. 15.15 í Dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Boogie- woogie lög. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ágrip af sögu kennaramenntunar á íslandl Lýður Bjömsson flytur sunnu- dagserindi i tilefni af 75 ára afmæli Kennaraháskóla Islands. 17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar íslands i Háskólabiói 20. þ.m. - síðari hluti. Stjórnandi. Jean-Pierre Jac- quillat. Einleikari: Páscal Rogé. Pianó- konsert nr. 55 í Es-dúr op 73 eftir Ludwig van Beethoven. (Keisarakonsertinn"). 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 Tvö Ijóð eftir Einar Benenediktsson Þorsteinn Ö. Stephensen les Ijóðin „Móð- ir mín“ og „Bátsferð". 20.00 Útvarp unga fóiksins Umsjón: Guð- rún Birgisdóttir. 21.00 islensk tónlist a. „Þórarinsminni",. lög eftir Þórarin Guðmundsson í hljóm- sveitarútsetningu Victors Urbancics. Sin- fóníuhljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. „Hrif", ballettsvíta nr. 4 eftir Skúla Halldórsson. íslenska hljóm- sveitin leikur; Guðmundur Emilsson §tj. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djass: Harlem - 5. þáttur Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 22. október 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 18.30 Fyrirgefðu, elskan mín Finnsk ung- lingamynd um strák og stelpu sem eru gjörólík en lita þó hvort annað hýru auga. Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tilhugalíf 6. þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 ViðbyggjumleikhúsSönq- skrá sem unnin vaM^-^Sjíígársjóðs Borqarlei^Lj»<?ríÚttuau leikarar Leikfé- ^ íýxjavikur flytja lög eftir finnska leikhústónskáldið Kai Sidenius; eitt lag eftir Tómas Einarsson og tvær syrpur úr þekkt- um leikritum L. R. Höfundar nýrra texta og leikatriða eru Kjartan Ragnarsson, Jón Hjartarson og Karl Ágúst Úlfsson. Sigurður Rúnar Jónsson annaðist útsetningar og kór- stjórn. Umsjónarmaður Kjarlan Ragnars- son. Upptöku stjórnaði Viðar Víkingsson. 21.50 Haltu um hausinn (Don’t Lose Your Head) Bresk gamanmynd með Áfram- flokknum: Sidney James, Kenneth Wil- liams, Joan Sims, Charles Hawtrey og Jim Dale. Leikstjóri Peter Rogers. Sögusviðið er franska stjórnarbyltingin. Tveir breskir dánumenn bjarga mörgu göfugu höfði undan fallöxinni og leggja byltingarmenn mikið kapp á að hafa hendur í hári þeirra. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. október F. 18.00 Sunnudagshugvekja Björgvin Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttirog Þorsteinn Marelsson. Her- dís Egilsdóttir leiðbeinir um föndur, böm úr Bjarkarási sýna látbragðsleik, Geirlaug Þor- valdsdóttir les Dimmalimm, myndskreytt ævintýri eftir Guðmund Thorsteinsson. Smjattpattar og Krókópókó eru einnig með og apabrúða kemur í heimsókn. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.34 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Wagner 5. þáttur. Framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum um ævi tónskáldsins Ric- hards Wagners. Efni 4. þáttar: Wagner er i Feneyjum, félaus og skuldugur, þegar ákveðið er að sýna „Tannháuser" í Paris að undirlagi keisarans. Þetta er mikill heiður því að Paris var þá háborg tónlistarinnar. En hugmyndir Wagners um óperuflutning stangast á við venjur og hann bakar séróvild áhrifamanna. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Lfknarstörf oháð landamærumBresk heimildarmynd um læknasamtök sem fra- nskur læknir, Bernard Koutcher að nafni, stofnaði eftir Bíafrastríðið. Læknar i þessum samtökum vinna sjálfboðastörf hvar f heiminum sem skjótrar hjálpar er þörf vegna styrjaldar hungursneyðar eða annarra bág- inda. Þýðandi Jón. O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjog goð ★★ góð ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.