Tíminn - 22.10.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.10.1983, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1983 Góð fjárjörð til sölu Jörðin Múli í Kollafirði, Barðastrandasýslu er til sölu og ábúðar. Þar eru mjög góð skilyrði fyrir sauðfjárbú og e.t.v. fiskirækt. Ájörðinni er nýtt íbúðarhús 130 m2 og rafveituraf- magn. Fallegt bæjarstæði í þjóðbraut. Jörðin verður aðeins seld til fastrar ábúðar. Upplýsingar hjá oddvita Gufudalshrepps í síma 93-4799. Laus störf Siglufjarðarbær óskar eftir að ráða fólk til eftirtal- inna starfa: 1. Starfsmaður við Sundhöll Siglufjarðar. Vinna hefjist um miðjan nóvember n.k. Umsóknar- frestur til 5. nóv. n.k. 2. Skrifstofumaður við bókhaldsdeild á bæjar- skrifstofum. Vinna hefjist um miðjan desember n.k. Umsóknarfrestur til 15. nóv. Laun eru greidd samkvæmt samningum Starfs- mannafélags Siglufjarðar. Nánari upplýsingar veitir undirritaður Bæjarstjórinn í Siglufirði RÍKISSPÍTALARNIR Landspitalinn YFIRLÆKNIR óskast við krabbameinslækningadeild Landspítalans. Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 15. desember n.k. á sérstökum umsóknareyðublöð- um fyrir lækna. Nánari upplýsingar veitir forstjóri.STARFSMAÐUR við heilalínurit (heilaritari) óskast við taugalífeðlis- fræðideild nú þegar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Upplýsingar veitir deildarstjóri heilarits í síma 29000 milli kl. 10-12 f.h. næstu daga. Geðdeildir Ríkisspítala HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast nú þegar eða eftir samkomulagi við deild XIII að Flókagötu 29. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Reykjavík, 23. október 1983 Allskonar smáprentun Umslög - Bréfsefni - Reikninga - Frumbækur - Vinnulista - Kort. Hverskonar eyðublöð önnur í einum eða fleiri litum - allar tegundir af pappír og umslögum. Sjálfkalkerandi pappír- Rúðustrikaðar blokkir A-4 og A-5 á lager, einnig með sérprentuðu firmamerki ef óskað er. Sjáum einnig um hönnun á nýjum eyðublöðum o.þ.h. Hringið og við veitum allar upplýsingar eða komum til yðar. messur sunnudaginn 23. okt. Árbæjarprestakall Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30árd. Guðsþjónusta í Safnað- arheimilinu kl. 2. Organleikari Jón Mýrdal. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta aðNorðurbrún 1, kl. 11. Messa á sama stað kl. 2. Breiðholtsprestakal! Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11. Sunnu- dagur: Messa kl. 14. í Breiðholtsskóla. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2.00. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Digranesprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í Safnaðar- heimilinu við Bjamhólastíg kl. 11 árd. Sunnudagur: Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími16807 Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Jón Einarsson, prófastur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd prédikar. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2.00. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2 Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guðsþjónusta í Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg kl. 2. Aðalfundur Fella- og Hólasafnaðar verður haldinn að lokinni guðs- þjónustunni. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Rcykjavík Laugardagur: Fermingartíminn er kl. 14.00 Barna og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Grensárskirkja Bamasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Organleikari Hörður Áskels- son. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barnasam- koma kl.ll. Bömin komi í kirkjuna og taki þátt í upphafi messunnar. Kvöldmessa kl. 17.00 (ath. tímann). Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2.00 Kársnesprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í Safnaðar- heimilinu Borgir við Kastalagerði kl. 11. Sunnudagur: Fjölsylduguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Langholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Laugamesprestakall Laugardagur: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæðkl.11.00. Sunnudagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.00. Neskirkja Laugardagur: Samverustund aldraðra kl. 15. Kynnisferð í Mjólkurstöðina. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan tíma). Barnasamkoma kl. 11. Seljasókn Bamaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14.00. Seltjarnarnessókn Guðsþjónusta í Sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Hafnafjarðarkirkja: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Séra Gunnþór Ingason. Ritari Búnaðarfélag íslands óskar að ráða ritara í starf hálfan daginn. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni, 127 Rvík. Búnaðarfélag íslands. Týndir hestar Tveir hestar töpuðust frá Þúfu í Kjós um mánaða- mótin ágúst-september. Ómarkaðir. Annar er grár meðalhestur dekkri á fax og tagl. Hinn er rauðstjörnóttur undir meðallagi stór. Þeir sem hafa orðið hestanna varir vinsamlegast hafið samband í síma 91-24576. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stööur heilsugæslu- lækna: 1. Patreksfjörður H2, staða annars læknis frá 1. mars 1984. 2. Þingeyri H1, staða læknis frá 1. febrúar 1984. 3. Laugarás H2, staða annars læknis frá 1. janúar 1984. 4. Vestmannaeyjar H2, ein læknisstaða af þremur frá 1. janúar1984. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf skulu hafa borist ráðuneytinu á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni, eigi síðar en 18. nóvember n.k. Allar nánari upplýsingar veitir ráðuneytið. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið 21. október 1983 Kvikmyndir Sfmi 78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Herra mamma (Mr. Moml Splunkuný og jafnlramt Irábær grínmynd sem er ein aósóknar- mesta myndin i Bandaríkjunum þetta árið. Mr. Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hans hæfi, en á skoplegan hátt kraflar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Terl Garr, Martln Hull, Ann Jllllan Leikstjóri: Stan Dragoti Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11 SALUR2 Heljargreipum (Split Image) Ted Kotcheff (Rrst Blood) hefur hér tekist aftur að gera frábæra mynd. Fyrir Dany var þar ekkert mál að fara til Homeland, en ferð hans átti eftir að hala ahrariegar alleiðingar í tör með sér. Eri. Blaðaskrif: Með svona samstöðu eru góðar myndir gerðar. Variety Spiit Image ef þrumusterk mynd. Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Michæl 0‘Keefe, Karen Allen, Peter Fonda, Jam- es Wood^Brian Dennehy Leikstjóri: Ted Kotcheff Bönnuð bðmum innan 12 ára Sýndkl. S, 7.05,9.10 og 11.15 Dvergarnir Frábær Walt Disney mynd meö krökkunum sem léku i Mary Popp- ins Sýnd kl. 3 SALUR3 Flóttinn (Pursuit) Spennandi og bráðsmellin mynd um djarfan , flugræningja sem framkvæmir ránið af mikilli útsjón- arsemi, enda fyrrverandi hermaður I úrvalssveitum Bandaríkjahers i Víet-Nam. Aðalhlutv: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sú göldrótta Frábær Walt Disney mynd Sýnd kl. 3 SALUR4 Upp með fjörið Sýnd kl. 5 og 7 Utangarðsdrengir Sýnd kl. 9 og 11 Allt á hvolfi Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.