Tíminn - 22.10.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 22.10.1983, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 22. OKTOBER 1983 17 umsjón: B.St. og K.L. andlát Guðmundur Árnason, læknir, andaðist í Borgarspítalanum að kvöldi 19. októ- ber Arnþór Árnason frá Garði Mývatns- sveit, til heimilis að Sogavegi 28, lést i St/ Jósefsspítala Hafnarfirði miðviku- daginn 19. október Olafur Friðriksson, Ljósheimum 20, andaðist að morgni fimmtudagsins 20. október Jón Ingibergsson, Brekkustíg 2, Njarðvík, lést þann 19. október. Jón Orn Jónasson, skipasmíðameistari, Sólheimum 10, andaðist 19. október Gísli Ólafsson, fv. aðalgjaldkeri, Miklu- braut 54, andaðist í Landakotsspítala að kvöldi 19. október. jarðarfarir Krístjana Sigþórsdóttir, Ólafsvík, verður jarðsett frá Ólafsvíkurkirkju í dag laugardag. 22. október kl. 14. Hennar verður minnst í næstu íslendingaþáttum. tökugjald er ekkert fyrir félagsmenn en kr. 50, - fyrir utanfélagsmenn. Sálarrannsóknarfélag íslands ■ Breski miðillinn Eileen Roberts heldur skyggnilýsingarfundi á Hótel Heklu 25.-26. okt. kl. 20:30. Aðgöngumiðar seldir á skrif- . stofunni. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I síma 15004, I Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörftur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ará miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatlmar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. ki. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 í apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiösla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 f lokksstarf Viðtalstímar Borgarfulltrúar og varafulltrúar Framsóknarflokksins í Reykjavik verða til viðtals næstu laugardaga að Rauðarárstíg 18 kl. 10.30-12. N.'k. laugardag 22. okt. munu Jósteinn Kristjánsson og Sveinn Grétar Jónsson verða til viðtals.Jósteinn á sæti i heilbrigðisráði og Sveinn Grétar á sæti í íþróttaráði. Sjónvarpsnámskeið Unglingaklúbbur FUF í Reykjavík heldur sjónvarpsnámskeið sunnu- daginn 23. okt og hefst það kl. 18. Þátttaka tilkynnist til Helga Hjartarsonar formanns klúbbsins, sími 82124, eða á skrifstofuna. Kennari: Viggó Jörgensson Unglingaklúbbur FUF. Þing Landssambands framsóknarkvenna verður haldið á Hótel Húsavík síðustu helgina í október. Allar konur sem áhuga hafa á stefnu og starfi Framsóknarflokksins eru velkomn- ar. Beint flug verður til Húsav.íkur frá Reykjavík, ísafirði og Egilsstöð- um. Þingið hefst föstudagskvöld 28. okt. og stendur fram á sunnudag- inn 30. okt. Dagskrá ★ Föstudagur 28. okt. Kl. 19.00 Sameiginlegur kvöldverður í boði Framsóknarf. Húsa- víkur. Kl. 20.30 Landsfundurinn settur. Gerður Steinþórsdóttir formaður Landssambands framsóknarkvenna. „Samhristingur." ★ Laugardagur 29. okt. Kl. 9.30 RæðaformannsLandssambandsframsóknarkvenna. Stjórnmálaástandið, störf og staða Framsóknar- flokksins. Guðmundur Bjarnason, ritari flokksins. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, vararitari flokksins. Konurog stjórnmál: EysteinnJónsson Aðstaða framsóknarkvenna til aukinnar stjórnmála- þátttöku: Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Þórdís Bergsdóttir Sigrún Magnúsdóttir Hádegisverðarhlé Kl. 14.00 Friðarmál: Sigrún Sturludóttir Launamálkvenna: Dagbjört Höskuldsdóttir Fjölskyldupólitík: Unnur Stefánsdóttir Stefnuskrá Framsóknarflokksins: Inga Þyri Kjartansdóttir Umræðuhópar starfa til kl. 18.00. Kvöldverður Kvöldvaka í umsjá heimafólks ★ Sunnudagur 30. okt. Kl. 10.00 Afgreiðsla mála Kosningar Fundarslit Tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 24480. Mætum allar Stjórnin. Barnagæsla Ungt fólk í Hafnarfirði og nágrenni Félag ungra framsóknarmanna í Hafnarfirði heldur almennan stjórn- málafund í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu 25 miðvikudaginn 26. okt. n.k. kl. 20.30 Dagskrá: 1. Ávarp formanns FUF Þorláks Oddssonar 2. Inntaka nýrra félaga 3. Ungt fólk og stjórnmál: Framsöguerindi: Arnþrúður Karlsdóttir bæjarfulltrúi og Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins. 4. Almennar umræður Ungt fólk er sérstaklega hvatt til þess að mæta á þennan fund. Stjórnin. Ferð í Álverið Laugardaginn 22. okt. n.k. förum við í Álverið í Straumsvík. Mæting kl. 14. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Allir velkomnir. Unglingaklúbbur FUF Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 31. október kl. 20.30 að Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Haukur Ingibergsson ræðir flokksstarfið 3. Önnur mál. Stjórnin Til London með SUF Þann 2. nóvember efnir SUF til vikuferðar til London. Dvalið verður á London Metopole Hotel í 7 nætur. Innifalið í verði: Flug frá Keflavík til London og til baka aftur. Gisting á framangreindu hóteli ásamt continental morgunverði. Akstur frá flugvelli að hóteli og til baka aftur þann 9. nóvember. Verð: 11.980. Greiðsluskilmálar. Það er ferðaskrifstofan Samvinnuferðir/Landsýn sem annast ferðina og eru væntanlegir þátttakendur beðnir um að panta far sem fyrst. Síminn hjá Samvinnuferðum/Landsýn í Reykjavík er 27077 og 28899. Umboðsmenn eru líka víða utan Reykjavíkur. Þátttaka í ferðinni er ekki bundin við þá sem eru flokksmenn og allir aldurshópar éru hjartanlega velkomnnir. SUF t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð viö fráfall og útför Guðnýjar Helgadóttur frá Ytri-Ásum Börn, tengdabörn og barnabörn Innilegustu þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Sigríðar R. Jónsdóttur, frá Svinafelli í Öræfum. Sérstaklega viljum við þakka starfsfólki á deild A7 á Borgarspítalanum fyrir frábæra hjúkrun og aðhlynningu Ólöf Runólfsdóttir, Jóhanna Þóhallsdóttir Ragnar Þórhallsson Jón Þórhallsson Jónína Runólfsdóttir. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Jónínu S. Ásbjörnsdóttur Holtagerfti 6 Kópavogi Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Landspítalans, svo og öðrum sem hjúkruðu henni í veikindum hennar. Magnús Loftsson Guðrún Ingvarsdóttir Kristinn Magnússon Guömar Magnússon Sigurbjörg Magnúsdóttir Ragnar Snorri Magnússon Loftur Magnússon Ástráður Magnússon HjördísArnadóttir Ragna Bjarnadóttir Vilhjálmur Einarsson Guðbjörg E. Guðmundsdóttir Erla Sigurðardóttir Jónína Hallgrímsdóttir barna- og barnabarnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.