Tíminn - 20.12.1983, Qupperneq 6

Tíminn - 20.12.1983, Qupperneq 6
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 6 í spegli tfmans ■ Söngvarinn Billy Ocean er einn þeirra, sem þykist illa svikinn. Umboösmaöur hans hótar nú málsókn. ■ Oft hefur verið deilt um orð og gerðir Jane Fonda, en nú keyrir gagnrýnin á hana um þverbak. Er svo komið, að fjöld- inn allur af skemmtikröftum og ■ Rokk og ról hljómsveitin REO Speedwagon stóð í þeirri meiningu, að peningarnir ættu að renna til vísindalegra rannsókna á krabbameini HAFBIJANE FONDAFÉÚT ÚR LISTA- ■ Platan með líkamsæfingum Jane Fonda hefur runnið út eins og heitar lummur. Yfir 2 milljónir eintaka hafa þegar selst. MONNUM A FOLSKUM FORSENDUM? plötuútgefandinn CBS hyggjast höfða mál á hendur lcikkonunni. Málavextir eru þeir, að þegar Jane túk sér fyrir hendur að gefa út á plötu nokkrar þeirra líkams- æFinga, sem hún er höfundur að, leitaði hún til ýmiss tónlistarfólks og fór fram á að fá að nota tónlist þá, sem það hafði gefið út á plötum, á sinni plötu í bakgrunni fyrir æfingarnar. Þegar hún bætti því við, að allur ágóði af plötuút- gáfunni ætti að renna til baráttu gegn krabbameini, varð lista- fólkið óðara reiðubúið, ekki að- eins til að veita leyFi sitt fyrir notkun þess efnis, sem það hafði höfundarréttinn að, heldur gaf það líka góðfúslega eftir allar þær greiðslur, sem því hefði annars borið. Tortryggni gefendanna vakn- aði þó, þegar platan kom út vorið 1982 og á umslagi hennar var þess hvergi getið, að lista- mennirnir hefðu gefið eftir laun sín í þágu krabbameinsrann- sókna. Þeir fóru þess því á leit, að kannaö yrði hvert ágóðinn af plötusölunni hefði runnið. I Ijós kom, að féð rann beint í áróðurs- sjóð pólitískrar stofnunar, sem maður Jane Fonda, Tom Hayden, þingmaður í Kaliforn- íu, stýrir. Til skamms tíma veitti sjóðurinn fé i framboðssjóði til- tekinna frambjóðenda, þá ekki síst Toms Hayden sjálfs. Fé sjóðsins á árinu 1982 rann hins vegar óskipt tii áróðursherferð- ar, sem hefur verið gefið heitið „Stöövið krabbameinsvaldandi mengun í umhverfinu" eða e-ð í þá veru, og er rekin á vegum sjóðsins sjálfs, m.ö.o. Toms Ha- yden í eigin persónu. ekki alveg ásáttir við að framlag þeirra skuli hafa verið notað i pólitíska þágu. Þeir þykjast hafa verið gabbaðir. I stað þess að láta féð renna til rannsókna vís- indamanna á krabbameini, eins og þeir hafi verið látnir álíta, hafi Jane notað það til að byggja upp pólitíska framtíð eiginmanns síns. Platan, sem öllu fjaðrafokinu hefur valdið, hefur þegar selst í tveirn milljónum eintaka, svo að hér er um umtalsverða fjármuni að ræða. Listafólkið, sem á hér hlut að máli, hefur því í hyggju að bera fram kæru á Jane Fonda og meðferð hennar á framlögum þeirra. Farrah ■ Jane Fonda og Tom Hayden eru samhent hjón og hún styður mann sinn dyggiiega í pólitískri baráttu hans. Sumum finnst hún ekki of vönd að meðulunr. skilið við bikiníið ■ Farrah Fawcett hefur til þessa helst vakið athygli, vegna mikillar líkamsfegurðar og þá ekki síður hárfegurðar. Ekki hef- ur ástarævintýri hennar og Ryan O’Neal heldur dregið úr áhugan- um á henni, en það hefur iðulega verið til umfjöllunar á opinber- um vettvangi, enda ekki alltaf atburðalaust á þeim bæ. En nú hefur Farrah komist í fréttirnar fyrir annað, aldrei þessu vant. Farrah varð fyrir því að hand- arbrotna fyrir nokkrum árum og .var nú fyrir skemmstu svo komið, að höndin á henni var að viðtal dagsins Nýstárlegur heimilisiðnaður á Vesturgötunni: „W VffNil ÞETTA ALGJÖRLE3GA ÚT FRÁ EIGIN HUGMYNDUM" — segja þær Magnea Sigurjónsdóttir og ■„ ,lðllur Hulda Bjarnadóttir um eldhúsbrúður og „.SJ. grýlur sínar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.