Tíminn - 20.12.1983, Page 13

Tíminn - 20.12.1983, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 17 526 Fjölbreytt úrval af skrifboröum fyrir ung- linga og fullorðna. Sérstaklega gott verð. Húsgögn og . '- Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi 86-900 Atvinna Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða for- stöðumann við Barnaheimili Siglufjarðar. Nýr forstöðumaður þarf helst að geta hafið störf 1. janúar, 1983. Æskilegt er að umsækjendur hafi fósturmenntun. Laun verða greidd samkvæmt kjarasamningum við Starfsmannafélag Siglufjarðar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 28. desember n.k. Nánari upplýsingar veita undirritaður og núver- andi forstöðumaður. Siglufirði, 12. desember, 1983 Bæjarstjórinn Siglufirði. Vélskóli íslands Áætlað er að starfrækja vélgæslubraut til 1. stigs atvinnuréttinda fyrir vélstjóra með undanþágu á vorönn 1984 ef næg þátttaka fæst. Námið hefst 16. janúar og því lýkur með prófi um miðjan maí. Inntökuskilyrði: 25 ára aldur og lágmarksskrán- ingartími sem vélstjóri á skipi 2 ár. Umsóknir sendist til Vélskóla íslands, pósthólf 5134, 105 Reykjavík, fyrir 1. janúar 1984. Með umsókn fylgi vottorð um minnst tveggja-ára skráningartíma sem vélstjóri á skipi. Skólastjóri VIÐ HÖNNUM, TÖLVUSETJUM OG PRENTUM SKÝRSLU- OG REIKNINGSEYÐUBLÖÐ FYRIR TÖLVUR. TÖLVUPAPPÍR Á LAGER. ■ | t NÝ, FULLKOMIN LEISER-LJÓSSETNINGARVÉL OG PRENTVÉLASAMSTÆÐA. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. • /7/ PRENTSMIDJAN C^ítciu H. F. Smii1|uviH|i J. J.lH) Kojiavoyiu. simi 4f)000 • nnessen hflATTHÍ^ „Island er einnig erlendis," segir Matthías. í þessu úrvali íerðasagna fer hann með okkur um Skaftaíellssýslu, Dali og Djúp Austfirði og Óddðahraun, Bandaríkin og Norður- og Suður-Evrópu. Matthías er hinn besti leiðsögumaður, íundvís d menningarverðmœti og kryddar íerðasögur sínar skemmtilegum hugdettum og léttum ljóðum. Sameiginlegt einkenni rispanna er frjdlsrœði stílsins, léttleiki ^ -og gamansemi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.