Tíminn - 20.12.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.12.1983, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 23 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús ÍGNE T 1<J 000 Hnetubrjótur Nutaockar O-CQ-VAirC aUfCWOAS PtQÖUJGitS wUCMFOONö>rí LKtC MJQGtt vovtí Bráösmellin ný bresk litmynd með hinni siungu Joan Collins i aðal- hlutverki ásamt Carol White - Paul Nickols. Leikstjóri: Anvar Kawadi. . Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Megaforce Afár spennandi og lífleg ný banda- rísk litmynd um ævintýralega bar- ■ dagasveit, sem búin er hinum 11 furðulegustu tækninýjungum, með Barry Bostwick - Michael Beck ■ Persis Khambatta - Leikstjóri: Hal Needham (ergerði m.a. Can- nonball Run) - íslenskur texti Myndin er gerð í Dolby Stereo Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og | 11.05. Flashdance nni DOLBYSTEREO | Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur... Aðalhlutverk: Jennyfer Beals - Michael Nouri Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10. | Foringi og fyrirmaður Sýnd kl. 7 Svikamyllan Afar spennandi ný bandarísk. litmynd, byggð á metsölubók eftir I Robert Ludlum. - Blaðaummæli: „Kvikmyndun og önnur tæknivinna er meistaraverk, Sam Peckinpah | hefur engu gleymt i þeim efnum" „Rutger Hauer er sannfærandi i hlutverki sínu, - Burt Lancaster I verður betri og betri með aldrinum, J og John Hurt er Irábær leikari". „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vilja flókinn söguþráð, og spennandi er hun, Sam Peckinpah j sér um það". Leikstjóri Sam Peckinpah (er I gerði Rakkamir. - Jámkrossinn, - I Conwoy m.m) Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Þrá Veroniku Voss VERONIKAVQSS | Hið frábæra meistaraverk Fass- binders. Sýndkl. 7.15 ^onab^o, a* 3-11-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY AI.ÍffíT R. (MlOCCfJU RíMit.K MOORE »*asfLtMiNtvs JAJVIIÍS MOM) 007' Qggíf* .lartn's IRiikI's áll tiiilfhtKlL’ Allra tíma toppur James Bondl Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. *2S* 3-20-75 New York nætur Ný bandarisk mynd gerð af Rom- ano 'Vanetþes, þeim sama og gerði Mondo Kane myndimar og öfgar Ameriku I og II. New York nætur eru niu djarfir einþáttungar með öllu sem því fylgir. Aðalhlutverk: Corrine Alphen, Bobby Burns Missy O’Shea Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Miðaverð á 5 og 7 sýningar mánudaga til fóstudaga kr. 50.00. JJf 2-2U40 Skilaboð til Söndru Jólamynd Háskólabíó Ný islensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Jökuls Jakobssonar um gaman og alvöru í lífi Jónasar, -rithöfundar á tíma- mótum. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason I öðrum hlutverkum m.a.: Ásdís Thoroddsen, Bryndís Schram, Benedikt Ámason, Þortákur Kristinsson, Bubbi Morthens, Rósa Ingólfsdóttir, Jón Laxdal, Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri: Krístín Pálsdóttir. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið Umbi. Sýnd kl. 5,7 og 9. S 1-89-36 Á-salur Frumsýnir jólamyndina 1983 Bláa Þruman. (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd i litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem fmmsýnd var sl. sumar i Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. AðalhluNerk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.10. Hækkað verð. íslenskur texti Myndin er sýnd i Dolby sterio. B-saluf Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marília Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýndkl. 7.05,9.10 og 11.15. (slenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Annie ''Aipj? itaán'körtoxti tm wT!* * "-"T X j Heimsfræg ný amerisk stórmynd. Sýnd kl. 4.50. Sirri' 11364 Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman- myndin“: jL Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er i litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Chrístopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandarikjanna í dag: Richard Pryor. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. #! ÞJÖDI kFkHÚSID Tyrkja-Gudda Frumsýning 2. jóladag kl. 20 2. sýning miðvikudag 2B. des. 3. sýning fimmtudag 29. des. 4. sýning föstudag 30. des. Lína langsokkur Fimmtudag 29. des. kl. 15 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20 Sími 11200 |)|[[ ÍSLENSKA ÓPERAlV" La Traviata Föstudag 30. des. kl. 20. Frumsýning Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag 6. januar kl. 20. Pantanir teknar i sima 27033 I frá kl. 13-17. Eigum gjafakort. | Tilvalin jólagjöf. SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III IJTAR.WARX Z > jX-. mi OOLHY STEREO |~ ■ Fyrst kom „Sljörnustríð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustrið ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjömustríð lll“ slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú beta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd í 4 rása DOLBY STERIO". Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrisson Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýndkl. 3,5.45,8.30 og 11.15 Hækkað verð útvarp/sjónvarp 1 ■ Derrick og ungi maðurinn eru á dagskrá sjónvarps. Sjónvarp kl. 20: Hinn heilagi tordýfíll Hinn heilagi tordýfill heitir 11. þáttur framhaldsleikritsins Tordýfill- inn flýgur í rökkrinu eftir Maríu Gripe og Kay Pollak, sem verður á dagskráútvarpsins20. des. kl. 20.00. 1 10. þætti komust krakkarnir að því að egypska styttan hafði ein- hverntíma verið söguð í sundur og annar helmingur hennar verið festur á stóra stigastólpann í dagstofunni á Selandersetrinu. Frú Jörgensen hafði látið Mugg losa styttuna frá stólpan- um og mála hann grænan. í ljós kom að náunginn á bláa Peugeotbílnum hafði líka komist á slóðina og fundið styttuhelminginn. Davíð hafði sam- band við Harald ritstjóra Smálanda- póstsins, sem þegar lét lögregluna útvarp Þriðjudagur 20. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá ■ kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Ormur Halldórsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin“ Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Ping- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið" Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Bjórns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar „La Salle“-kvar- tettinn leikur strengjakvarlett op. 28 eftir Anton Webern og Lýriska svitu eftir Alban Berg / „Borodin''-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 7 i fís-moll eftir Dmitri Sjostakovitsj. 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. vita. En þegar lögreglan upplýsti að bílstjóri Peugeotbílsins stundaði ólögleg forngripaviðskipti og hún hafði fundið báða styttuhelmingana á forngripasölu í Gautaborg og Smá- landapósturinn var kominn í prentun með nýja rosafrétt á forsíðu, höfðu krakkarnir komist að því að hin nýfundna egypska stytta var - eftir- líking. Leikendur í 11. þætti eru: Ragn- heiður Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðarson, Guð- rún Gísladóttir, Valur Gíslason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Jór- unn Sigurðardóttir, Sigríður Haga- lín. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordý- fillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 11. þáttur: „Hinn heilagi tordýfill" Leikstjóri: Stefán Bald- ursson. Leikendur: Ragnheiöur Elfa Arn- ardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún S. Gísladóttir, Jóhann Sigurðarson, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Valur Gísla- son, Sigriður Hagalin, Erla Skúladóttir, Pétur Einarsson og Jórunn Sigurðardótt- ir. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Vetrarvísur Félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni kveða visur eftir félagsmenn. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les. (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á léttum nótum Sinfóniettu-hljóm- | sveit austurríska útvarpsins leikur Peter Guth stj., Gestur kvöldsins er Stephan Grappelli. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 20. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Bogi og Logi Pólskur teiknimynda- flokkur. 21.05 Derrick Tvíleikur Þýskur sakamála- myndafiokkur. Þýðahdi Veturliði Guðna- son. 22.15 Þingsjá Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson 23.10 Dagskrárlok ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★★★★ ValSophie ★ Herra mamma ★★ Nýttlíf ★ Svikamyllan ★★★ Foringi og fyrirmaður Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjog goð ★★ god ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.