Tíminn - 20.12.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.12.1983, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 krossgáta myndasögur 1 w— ~wr ~wr 7?—|--------ma 7z— — 4232 Lárétt 1) Kona. 6) Kassi. 8) Grænmeti. 9) Fljót. 10) Vond. 11) Fugl. 12) Sprænu. 13) Fæddu. 15) Strax. Lóðrétt 2) Gömul. 3) Féll. 4) Órar. 5) Bæn. 7) Kjaftæði. 14) Tónn. Ráðning nr. 4231 Lárétt 1) Galli 6) Nái 8) Öld. 9) Tár. 10) LLL. 11) Tjá. 12) Api. 13) Tau. 15) Hissa. Lóðrétt 2) Dauða. 3) Lá. 4) Litlaus. 5) Tölta. 7) Hreif. 14) As. bridge ■ Sveit Stig Werdelin tapaði fyrsta leik sínum stórt í undankcppni meistaramóts Danmerkur í svcitakeppni. Mótherjarn- ir voru sveit Pcter Lund en þessarsveitir voru þá nýbúnar að spila úrslitaleikinn í bikarkeppninni, sem Werdelin og félag- ar unnu nokkuð örugglega. í þessu spili voru bæði pörin í sveit Werdelins of æst: Norður S. A82 H.A6 T. 87 L. AD8753 Vestur Austur S. D65 S. K9 H.9842 H.KD73 T.K642 T. AD10983 L. 62 Suður S. G10743 H.G105 T. G L.K1094 L.8 Við annað borðið sátu Lund og Adamsen AV og Möllerog Blakset NS: Vestur Norður Austur Suður 1T pass 1H dobl 4L 4S pass pass dobl Adamsen spilaði út hjarta sem Mölier tók á ás í borði og spilaði spaðatvisti. Austur stakk upp kóng og tók hjarta- kóng og tígulás og spilaði síðan hjarta- drottningu. Möller varð að trompa í borði og vestur fékk því slag á spaða- drottninguna. 1. niður og 200 til AV: Við hitt borðið sátu Werdelin og Auken A V og Christiansen og Kock NS: Vestur Norður Austur Suður 1T pass 2T 3L 3H 3 S 4H 4 S 5H pass pass dobl Óneitanlega undarleg ákvörðun hjá Werdelin að segja frekar 5 hjörtu en 5 tígla fyrst hann ákvað að segja yfir 4 spöðum. Hann þurfti líka að spila vel til að sleppa 2 niður en það gaf NS 500 og 12 impa alls. Lund vann leikinn síðan 17-3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.