Tíminn - 20.12.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.12.1983, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1983 21 umsjón: B.St. og K.L. andlát Guðrún Sæmundsdóttir, frá Eystri- Garðsauka andaðist í Reykjavík 13. desember. Jarðsett verður í Fossvogs- kapellu, þriðjudaginn 20. desember kl. 10.30. Kristján Friðrik Jónsson, Hraunbæ 178, andaðist 15. þ.m. Þorvalda Hulda Sveinsdóttir, Hellisgötu 21, Hafnarfirði, lést á Sólvangi, Hafnar- firði, aðfaranótt 16. desember. Helgi Kaj Rasmussen, bakarameistari, Suðurgötu 72, Hafnarfirði, lést í Borgar- spítalanum 16. desember. Margrét Snæbjörnsdóttir, Ljósheimum 11, Reykjavík, lést’ í Landspítalanum 13. þessa mánaðar. Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldanessheimilis- ins „Hjálparhöndin“ fást á eftir- töldum stöðum: lngu Liljý Bjarnad. sími 35139, Ásu Pálsd. sími 15990, Gyðu Pálsd. sími 42165. Guð- rúnu Magnúsd. sími 15204. Blómaverslun- inni Flóru Hafnarstræti sími 24025, Blóma- búðinni Fjólu Goðatúni 2. Garðabæ sími 44160. ___________ ýmislegt Trollhlerar sendir í þrjár heimsálfur á sama degi. ■ Fyrirtækið J. Hinriksson hf. vélaverk- stæði framleiðir gífurlega mikið af sínum vinsælu Poly-ís toghlerum og eykur ávallt útflutning sinn á þeim. Þann 28. sept. s.l. flutti fyrirtækið út toghlera til þriggjá heimsálfa á sama degin- um. Sala þessi var til Alabama í Bandaríkjun- um, Grimsby í Englandi og á ýmsa fiskibæi í Ástralíu. J. Hinriksson toghlerar eru vel þekktir fyrir það að þeir halda skverunarhæfileikum sínum vel, þótt komið sé mikið af fiski í trollið. þeir eru léttir í togi og upphífingu og olíusparneytnir.________________ Umferðarráð segir: Enga fíla í bíla. — Notum því öryggisbelti sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, I Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.16 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 1Ö.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á1 október veröa sunnudögum. — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - f júií og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Jólaalmanak SUF Dregið hefur verið í jólaalmanaki SUF. Eftirfarandi númer komu upp: 1. des. nr. 2200 2. des. nr. 2151 3. des. nr. 4025 4. des. nr. 804 5. des. nr. 9206 6. des. nr. 1037 7. des. nr. 1613 8. des. nr.8173 9.des. nr. 406 10. des.nr. 5912 11. des.nr. 4990 12. des.nr. 5944 13. des.nr. 5498 14. des. nr. 8095 15. des. nr.7456 16. des. nr. 6757 17. des. nr. 1371 18. des. nr. 1959 19. des. nr. 2002 20. des. nr. 6000. Jólahappdrætti Framsóknarflokks- ins 1983. Dregið verður í jólahappdrættinu á Þorláksmessu 23. þ.m. og drætti ekki frestað. Þeir sem fengið hafa heimsenda miða eru vinsamlega beðnir að gera skil sem fyrst. Greiða má skv. meðfylgjandi gíróseðli í næsta pósthúsi eða peningastofnun og einnig má senda greiðslur til skrifstofu happ- drættisins Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Góð gjöf AFMTLISDAGADCK Fæstíbókabúðum PRENTSMIÐJAN t Þökkum innilega hluttekningu við fráfall og jarðarför Sólveigar Benediktsdóttur Ármann Skorrastað Norðfirði Guð blessi ykkur öll Dætur, fósturbörn, tengdasynir, barnabörn og barnabarnabörn Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu mér vinsemd og veittu mér aðstoð vegna fráfalls Gísla Gestssonar Skólagerði 65 Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og góða daga. Stefanía Bjarnadóttir Kærar þakkir sendum við öllum sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför föður okkar, tengdaföður og afa Kristins Helgasonar Halakoti Flóa Helgi Kristinsson Jóhannes Kristinsson Sigurbjörn Kristinsson Vilborg Kristinsdóttir SvanurKristinsson og barnabörn Jón Eiríksson frá Meiðastöðum Kleppsvegi 40, verður jarðsettur frá Útskálakirkju í Garði fimmtudaginn 22. þ.m. kl 14. Ferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 12.45. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarfélög. Ingibjörg Ingólfsdóttir, og börnin. Útboð Vegagerkð ríkisins býður út gerð stálbita fyrir brú á NA-landi. Nefnist úboðið STÁLBITAR FYRIR BRÚ Á HÖLKNÁ í ÞISTILFIRÐI Helstu magntölur eru: Heildarlengd bita 143 m Heildarþyngd stáls 331 Útboðsgögn fást hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins Borgartúni 5, 105 Reykjavik gegn 500 kr. skilatryggingu. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi til Vegagerðar ríkisins í Reykjavík fyrir kl. 14:00 þann 20. janúar 1984 og kl. 14:15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þss óska. Reykjavík í desember 1983 Vegamálastjóri Rekum SMIDSHÖGGID á byggingu sjúkrastöðvar SÁÁ Lydia Jónsdóttir Petra Ólafsdóttir Rannveig Tryggvadóttir Ingólfur Þórsson ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN (dJ>ddt Ct HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Tonlist á hvcriu heimiíi umjólin í Sknöuhrepp' 'orna Rilsaln E'*5 Guömundssonar Með reistan makka 3. bindi - Sögur um hesta. Erlingur Davíðsson skráði. Margir landskunnir hestamenn segja frá. Jón Helgason landbúnaðarráð- herra ritar formálsorð. Bokarauki um Fjórðungsmót norð- lenskra hestamanna á Melgerðis- melum sl. sumar. Jói Konn „Jói Konn var dæmigerður alþýðu- söngvari, sem var vinsæll af þeim hæfileikum er hann fékk í vöggu- 9iöf.“ „Jói var mikill skapmaður og um- fram allt mikill tilfinningamaður. Hann var ekkert að lúra á skoðunum sinum, en hann átti ekki til falskan tón.“ „Best tókst honum ef til viil upp, þegar hann söng um ástina, vorið, birtuna og sólskinið, því að það átti best við eðli hans.“ „Svona var Jói Konn og svona mun hann lifa i minningunni." Búskaparsaga í Skriðuhreppi forna Annað bindi ritsafns Eiðs Guð- mundssonar á Þúfnavöilum. Sagt frá ábúendum í Öxnadal og hluta Hörgárdals. Nokkrar myndir eru í bókinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.