Tíminn - 03.01.1984, Qupperneq 16

Tíminn - 03.01.1984, Qupperneq 16
16 dagbók ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1984 Prentarinn 5. 3. '83, er kominn út. ( forystugrein ritstjóra er rifjuð upp þriggja ára saga Félags bókagerðarmanna og segir þar m.a.: Vissu- lega er ákveðin hætta á að innviði ungs félags bili við kringumstæður eins og við höfum búið við undanfarin ár og á tfma var ástæða til að ætla að slfkt mundi gerast í okkar félagi. Sú reynsla og stéttarvitund sem við bjuggum að úr gömlu félögunum kom þó sem betur fer í veg fyrir allt slíkt. Óhætt er að fullyrða að eftir 3ja ára starf standi Félag bókagerðarmanna traustari fótum en það hefur gert hingað til. Pórir Guðjónsson ritar greinina „Stuðningur" skal það heita, en þar er upplýsingabæklingur ríkisstjórnarinnar harðlega gagnrýndur. Kynnt er nýtt trúnað- armannaráð. Skýrt er frá hættu á atvinnu- sjúkdómum í grafískum greinum. Þá er fjallað um atvinnulýðræði og áhrif verkafólks á Norðurlöndum. Fleira efni er f blaðinu. Sjávarfréttir Sjávarfréttir 5. tbl. II. árg. - sérrit um sjávarútvegsmál, er nýkomið út. Útgefandi er Frjálst Framtak h.f. Það hefst á Ritstjórn- arspjalli: Mál þjóðarinnar allrar. Þá koma smáfréttir: Sjávarfréttir - Ratsjá þar sem segir frá ýmsum málum útgerðar og veiða. Á döfinni heitir grein eftir Ingva Hrafn Jónsson fréttamann, sem fjallar um ástandið í sjávar- útvegsmálum og einnig um afstöðu Alþingis í þeim málum. Llú-fundurinn var haldinn á Akureyri og sat Jóhanna Birgisdóttir fundinn fyrir Sjávarfréttir og segir frá störfum hans. Viðtal er í blaðinu við sjávarútvegsráðherra, sem segir þar „íslenski fiskveiðiflotinn er alltof stór...“ í viðtafi við Kristján Ragnars- son, formann LÍÚ heldur hann fram: „Við verðum að horfa fram á við og draga stórlega úr sókninni" Viðtöl eru við ýmsa útgerðar- menn á LÍÚ-þinginu. Ritstjóri Sjávarfrétta er Steinar J. Lúðvíksson. búnaðarblað, nr. 23 79. árg., er kominn út. Þar eru m.a. viðtöl við héraðsráðunauta og byggingafulltrúa í Eyjafirði. Árni G. Péturs-' son segir frá uppeldi æðarunga að Vatnsenda og Oddsstöðum á Melrakkasléttu 1983. Sig- urgeir Þorgeirsson, Stefán Scheving Thor- steinsson og Halldór Pálsson sérfræðingar Rala greina frá tilraunaniðurstöðum um fóðrun sauðfjár. Grein er eftir Óttar Geirs- DENNIDÆMALA USI ur.“ son jarðræktarráðunaut um áburðarkalk og skeljakalk. Greint er frá útskrift nemenda frá bændaskólanum á Hólum vorið 1983. Forsíðumynd er frá Kjörvogi á Ströndum og er Byrgisvíkurfjall í baksýn. Ljósmyndari er Jón Friðbjörnsson. I TPrsnr &ri B tm Lögreglumaðurinn -Blað Landssambands lögreglumanna Blað Landssambands lögreglumanna Lög- reglumaðurinn er nýkomið út. Það ritar um stéttar- og starfsmálefni lögreglumanna. Fremst er Ritstjórnarrabb eftir Tómas Jónsson. Af efni í blaðinu má nefna: Lífeyr- isþegadeild Landssambands lögreglumanna eftir Magnús Eggertsson, fréttir frá lögreglu- félögum. Björn Sigurðsson lögregluþjónn segir frá heimsókn þriggja íslenskra lögreglu- manna til Danmerkur í boði Dana. Tómas Jónsson segir frá Starfsmenntunarráðstefnu og ritar grein um lífeyrismál o.fl. Sævar Þ. Jóhannesson, lögreglufulltrúi skrifar um mannlýsingar. Minningargreinar eru í blað- inu um Jónas Jónasson og Benedikt J. Þórarinsson. Útgefandi blaðsins er Lands- samband lögreglumanna. ýmislegt Fréttabréf Landssambands bakarameistara, 2. tbl. 1983, er komið út. Þar er m.a. minnst fjögurra meðlima sambandsins, sem látist hafa síðari hluta ársins. Þá er sagt frá 300 ára afmæli Köbenhavns Bagerlaug og 3. norrænu bakararáðstefnunni. Þá eru kynntar fyrirhug- aðar reglur Verðlagsstofnunar um verð- og þyngdarmerkingar á brauðum og kökum, en ekki mun endanlega ákveðið hvenærreglurn- ar eiga að öðlast gildi. Þó er trúlegt að það verði um eða upp úr áramótunum. Sagt er frá IBA-sýningunni í Múnchen 1983. Fiskvinnslan Komið er út 5. tölubl. Fiskvinnslunnar sem er blað Fiskiðnar, fagfélags fiskiðnaðarins. Meðal efnis í blaðinu er vfötal við Halldór' Asgrímsson sjávarútvegsráðherra. Sagt er frá þróunaraðstoð F.A.O. á Maldiveseyjum. Einnig eru greinar um gæðamál ríkismat sjávarafurða og ráðgjafarþjónustu norska ríkisins í sjávarútvegi. Fiskvinnslan er fag- biað fiskiðnaðarins og allir sem áhuga hafa á að fá blaðið sent sér að kostnaðarlausu hafi samband við skrifstofu Fiskiðnar að Skipholti 3, Reykjavík frá kl. 9-12, s. 13151. Fréttabréf Félags stjórnenda í öldrunarþjónustu, 2. tbl. 2. árg., er komið út. Þar ritar séra Árni Bergur Sigurbjörnsson jólahugleiðingu. Gísli Sigurbjörnsson kynnir Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Pétur Sigurðsson, formaður F.S.Í.Ö., ritar nokkur orð í tilefni áramót- anna. Minnst er 30 ára afmælis Sólvangs í Hafnarfirði. SagterfrávorfundiF.S.Í.Ö., en komið hefur upp sú hugmynd að efna til stuttrar ferðar yfir helgi til Kaupmannahafn- ar í því skyni að kynna sér nokkrar stofnanir apótek Kvöld nætur og helgidaga varsla apóteka í Reykjavík vikuna 30. desember til 5. janúar er í Vesturbæjar Apóleki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar. (Vesturbæjar Apótek annast eitt vörsluna á Gamlúrsdag og nýársdag). Halnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldín er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmennaeyje: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeglnu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnea: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöríur: Lögregla slml 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slml 2222. Grlndavfk: Sjúkrablll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfo8a: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. Höfn f Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvillð 8222. Egllsataðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúalð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 tilkl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrablll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólsfsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla og sjúkrabíll 4222. SLökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjör&ur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heimsóknartím Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alladagafrá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartlmi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftallnn Fossvogl: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 . til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaogsunnudagakl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvfta bandlð - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartfmi- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmllið Vffllsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tilkl. 18og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspftall, Hafnarflrðl. Heimsóknartfm- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku kronunnar Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst I heimilislækni er kl. 8 til kl. 17 hægt að ná sambandi við lækni I sfma 81200, en frá kl. 17 til kl, 8 næsta morguns f sfma 21230 (lækna- vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg- idögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með áer ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavfk. Upplýsingar veittar I sima 82399. - Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarn- arnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavlkslmi 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavlk og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður slmi 53445. Sfmabllanlr: I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú I ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru I sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrfmssafn, Bergstaðastæri 74, er opið Gengisskráning nr. 246 - 29. des. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .. 28.730 28.810 02-Sterlingspund .. 41.288 41.403 03—Kanadadollar .. 23.074 23.138 04-Dönsk króna .. 2.8867 2.8948 05—Norsk króna .. 3.7114 3.7217 06-Sænsk króna .. 3.5709 3.5809 07-Finnskt mark .. 4.9120 4.9256 08-Franskurfranki .. 3.4197 3.4293 09-Belgískur franki BEC .. 0.5129 0.5143 10-Svissneskur franki .. 13.1427 13.1793 11-Hollensk gyllini .. 9.3075 9.3334 12-Vestur-þýskt mark .. 10.4720 10.5012 13-ítölsk líra .. 0.01723 0.01728 14-Austurrískur sch .. 1.4844 1.4885 15-Portúg. Escudo .. 0.2160 0.2166 16-Spánskur peseti .. 0.1825 0.1830 17-Japanskt yen .. 0.12344 0.12378 18-írskt pund .. 32.451 32.541 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 28/12 . 29.9449 30.0282 -Belgískur franki BEL .. 0.5048 0.5062 sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Llstasafn Elnars Jónssonar - Frá og með 1. júnf er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnlð: Aðalsafn - útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað I júlí. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Eólheimasafn, Sólheimum 27, sími 368T4. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókln heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Slmatími: mánudaga og fimmtudaga-Wj10-12. Hotsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað I júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabllar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki 11 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.