Tíminn - 03.01.1984, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1984
fínmm
17
umsjón: B.St. og K.L^j
afmæli
Karl Helgason, fyrrv. kennari, Vallar-
braut 9, Akranesi, er sjötugur í dag, 3.
janúar. Hann verður að heiman í dag.
þar og lyfta sér upp lítilsháttar. Birtir eru
ársreikningar félagsins 1982. Birtur er listi
yfir þann afslátt, sem ellilífeyrisþegar eiga
kost á á ýmsum sviðum. Þá er vakin athygli
á því, hversu mikilvæg hreyfing, gleði og
félagsskapur er gömlu fólki, ekki síður en
því yngra. Og þá er öldruðum ekki síður
mikilvægt en þeim, sem yngri eru, að viðhafa
réttar vinnustellingar. Fleira efni er í blaðinu.
Herrafatasýning í París
Dagana 4.-7. febrúar 1984 verður haldin í
París herrafatasýning „SEHM" á sýningar-
svæðinu við Porte de Versailles í París.
Kynnt verður haust- og vetrartískan 1984-
1985 og höfð verður aukasýning á vor- og
sumartískunni 1984.
Herrafataframleiðendur frá fjölmörgum
löndum munu sýna m.a. yfirhafnir, skyrtur,
þeysur, hálsbindi, hatta, belti og aðra fylgi-
hluti.
Þessi sýning er einungis ætluð kaup-
mönnum og framleiðendum.
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá
franska verslunarfulltrúanum í síma 19833
eða 19834.
sundstaðir
sundstaðir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma
15004, í Laugardalslaug I síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og
á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir
lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl.
14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 ,kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu-
dögum. - [ mai, júni og september verða
kvöldferðir á fösfudögum og sunnudögum. - I
júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema
laugardaga.
Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan
Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Simsvari í
Rvík, sími 16420.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Norðlenskt málgagn
Dagur er stærsta og
útbreiddasta blaðið sem gefið
er út utan Reykjavíkur.
Prjú blöð í viku
Mánudaga + Miðvikudaga + Föstudaga
Áskrift kostar aðeins 130 kr. á mánuði.
m
Dregið var í Happdrætti
Gigtarfélags íslands
8. desember
Vinningar féllu á eftirtalin númer.
Myndbandstæki frá Heimilistækjum hvert á kr.
50.000,-
Nr. 14904-33829
Ferðir með Úrval, hver á kr. 50.000,-
Nr. 22925-32124
Ferðir með Flugleiðum, hver á kr. 25.000,-
Nr. 6159 -11153 -11775 - 21648 - 26003 - 28198
- 37894 - 40263
Ferðir með Flugleiðum, hver á kr. 15.000,-
Nr. 1451 - 4482 - 7373 - 9770 - 13520 - 15240 -
32196-38888.
Ferðir með Arnarflugi, hver á kr. 15.000,-
Nr. 1449 - 6890 - 7650 - 22285 - 32118 - 32520
- 35772 - 39483
Gigtarfélag íslands þakkar öllum sem þátt tóku í
happdrættinu.
Auglýsing frá ríkis-
skattstjóra um skila-
fresti launaskýrslna
o.fl. gagna sam-
kvæmt 92. gr. laga
nr. 75/1981 um tekju-
skatt og eignaskatt.
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur
skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu
1984 vegna greiðslna á árinu 1983, verið ákveðinn sem
hér segir:
I. Til og með 23. janúar 1984:
1. Launaframtal ásamt launamiðum
2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði
3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði
4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt samtalningsblaði
II. Til og með 20. febrúar 1984:
1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalningsblaði
2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði
III. Til og með síðasta skiladegi skattframtala 1984,
sbr. 1.-4. mgr. 93. gr. nefndra laga:
Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða
afnot af lausafé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr.
1. og 2. tl. c-liðar 7. gr. sömu laga.
(Athygli skal vakin á því að helmingur greiddrar leigu
fyrir íbúðarhúsnæði til eigin nota vegna tekjuársins er til
frádráttar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr.
nefndra laga enda séu upplýsingar gefnar á fullnægjandi
hátt á umræddum greiðslumiðum.)
Reykjavík 1. janúar 1984.
Ríkisskattstjóri
Flensborgarskóli
Innritun í öldungadeiid Flensborgarskóla fer
fram dagana 4.-6. janúar kl. 14-18.
Innritunargjald er kr. 1.700,-
Skólameistari
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
eiginmanns míns, tósturfööur, afa og bróöur
Gests Jósefssonar,
• frá Hlíö,
Klapparstíg 17.
Einnig sendum viö þakklæti til starfsfólks 14 G Landspitalanum fyrir
frábæra umönnun. Guö blessi ykkur öll.
Ólafía Jónsdóttir
Árni Olafsson Erna R. Sigurgrímsdóttir
Sigurgrímur J. Arnason
Magnús Jósefsson Ólafía Hjartardóttir
Alúðar þakkir fyrir auösýnda samúð og vináttu viö andlát og útför
móöur okkar
Guðbjargar Jónsdóttur,
Eiösvallagötu 9,
Akureyri.
Börnin.
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
Sigríður Guðmundsdóttir,
Oddagötu 5,
Akureyri,
sem lést 26. des., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaqinn
5. jan. kl. 13.30.
Björn Þórðarson,
Guðrún Björnsdóttir, Árni Gunnarsson,
Erla Björnsdóttir, ÖrnGuðmundsson,
Birna Björnsdóttir, Heimir Hannesson,
og barnabörn.