Tíminn - 04.01.1984, Side 3

Tíminn - 04.01.1984, Side 3
AUHNGI GEFIB YFIRUT UM STODU RfNSSIÖÐS A 3JA MANABA FRESTI — ,,Ég vil vinna með fólki, en ekki yfir þvf’, segir fjármálaráðherra ■ „Aðalorsök þess að greiðsluafkoma ríkissjóðs við Seðlabanka Islands versn- aði um 1233 milljónir króna á sl. ári eru vitlausar forsendur við gerð fjárlaga fyrir árið 1983,“ sagði Albert Guð- mundsson, fjármálaráðherra er Tíminn spurði hann í gær hverja hann teldi ástxðuna vera fyrir því að greiðsluaf- koma ríkissjóðs við Seðlabankann versn- aði verulega á sl. ári. Albert sagði að auk þess væri gríðar- lega mikill samdráttur í innflutningi á liðnu ári orsök, því hann hefði náttúrlega orðið til þess að tekjur ríkissjóðs af söluskatti og öðru hefðu minnkað við það að íslendingar hættu að lifa á erlendum lántökum. „Fjárlögin voru byggð á vitlausum forsendum," sagði fjármálaráðherra, „og því þurfti að gera ný fjárlög frá degi til dags." Fjármálaráðherra var spurður hvort hann gerði sér vonir um að útkoman á þessu ári yrði önnur og betri hvað snertir greiðsluhalla við Seðlabankann: „Ég vona það, því þessi fjárlög eiga að vera miklu raunhæfari. Að vísu getur maður aldrei spáð 12 mánuði fram í tímann, án þess að í nokkru skeiki, og ég treysti mér ekki til þess að gera 12 mánaða áætlun og lofa því að engar forsendur breytist. Þess vegna hef ég sett á laggirnar nefnd sem er undir forystu ríkisendurskoð- enda. Nefndin samanstendur af for- manni og varaformanni fjárveitinga- nefndar, forstöðumanni gjaldadeildar, forstöðumanni hagsýslu og ráðuneytis- stjöra í fjármálaráðuneytinu. Þessir aðil- ar eiga að fylgjast með framkvæmd fjárlaga frá degi til dags, út árið og ég kem til með að gefa Alþingi yfirlit um stöðu ríkissjóðs á þriggja mánaða fresti. Með þessum nýju vinnubrögðum vona ég að fjárlög verði raunhæfari og ég tel það ekki neinum til minnkunnar að taka upp fjárlögin á þriggja mánaða fresti eða gefa yfirlit um stöðuna á þriggja mánaða fresti, til þess að reyna að halda þjóðar- búinu í skorðum." Ráðherra sagði að nefndin væri þegar byrjuð að starfa og jafnframt sagðist hann hafa aðra nefnd sér við hlið, sem væru forstöðumaður gjaldadeildar, for- stöðumaður hagsýslu, og þeir fjárveit- inganefndarmenn Lárus Jónsson for- maður fjárveitinganefndar og Guð- ■ Bifreiðin, Fiat Uno, sem bitist er um. Tímamynd: GE. D0LA UM HVOR Þ0RRA SKUU HLIÓTA BIFRBD í HAPPDR/ETT1SVINNING Tvennt flutt á sjúkrahús eftir árekstur á Dalvík ■ Mjög harðaur árekstur tveggja bíla varð á Dalvík 30. desember s.l. Tvennt var flutt á sjúkrahús en alls voru 5 manns samtals í bílunum. Farþegi í öðrum bílnum rifbrotnaði og fékk slæmt höfuð- högg og liggur enn á sjúkrahúsi en ökumaður hins bílsins fékk að fara heim strax að lokinni aðhlynningu. Bílarnir munu báðir vera ónýtir eftir áreksturinn. I samtali við Tímann sagði Halldór Gunnlaugsson lögregluþjónn að þetta væri í fyrsta skipti í mörg ár sem hann myndi til að fólk hefði þurft að fara á sjúkrahús eftir bifreiðaárekstur í Dalvík- urkaupstað. Að vísu væri Dalvík ekki frí við umferðaróhöpp en þá yrðu sjald- an meiðsl á fólki. - GSH. Kvótanefnd: ..IVIidar vel í áttina” ■ „Ég fæ ekki séð annað en að málum í kvótanefnd miði þokkalega vel áfram,“ sagði Sigurður Markússon framkvæmdastjóri sjávarafurðadeild- ar SÍS þegar Tíminn spurði hann í gær hvað hæft væri t því að störfum kvótanefndar miðaði lítið sem ekkert áfram, en Sigurður á sæti í nefnd þeirri sem m.a. vinnur nú að því að ákvcða reglur um skiptingu veiðkvótans. „Fundir hafa veirð haldnir í hverri viku síðan nefndin var sett á laggirnar. Blaðafregnir í þá veru, að nefndin hafi gefist upp við verkefnið, eru með öllu úr lausu lofti gripnar," sagði Sigurður, og bætti við „Mér virðist, að með hverri viku hafi miðað vel í áttina og ég vona, að þess sé ekki lagt að bíða að útlínur í málinu taki mjög að skýrast." - AB. í Seðlabanka kviknaði í út frá kerti í aðventukransinum ■ Slökkviliðið í Reykjavík var kvatt í Seðlabankann við Hafnarstræti kl. rúm- lega 4.00 í fyrrinótt. Þar hafði vaktmaður orðið var við reyk í herbergi. í Ijós kom að gleymst hafði að slökkva á kerti í aðventukransi og þegar kertið brann niður komst eldur í gluggatjöld og blöð. Reykkafara fóru inn í herbergið og slökktu eldinn fljótt og vel en nokkrar skemmdir urðu á herberginu. Sömu nótt var slökkviliðið kvatt að húsi Æskulýsráðs Reykjavíkur á Frí- kirkjuveg 11 en þar hafði brunaboði farið í gang vegna rafmagnsbilunar. Þá - fór slökkviliðið einnig í hús við Vesturás en þar hafði kviknað í potti, á eldavél. Búið var að slökkva í pottinum þegar slökkviliðið kom á staðinn en það að- stoðaði við að iofta út reyk. I gær var slökkviliðið síðan kvatt að húsi við Meistaravelli en þegar til kom reyndist umrætt hús ekki vera til. - GSH ■ Óvenjulegt deilumál hefur komið upp vegna happdrættisvinnings í síma- happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Þar voru dregnir út 6 Fiat Uno bflar á Þorláksmessu og kom einn bfllinn á símanúmer í Keflavík. í Ijós kom að kona, sem hefur afnot af simanum og greiddi happdrættismiðann á sínum tíma, og eigandi símans sem númerið á ■ „Hér hefur verið nær óslitin hríð síðan á nýjársdag og allt á kafi eins og venjulega eftir slíka snjókomu. A leið- inni frá Sauðanesi í Siglufjörð hafa t.d. fallið 8 snjóflóð", saðgi Trausti vitavörð- ur á Sauðanesvita í samtali í gær. „Það við, telja sig báðar eiga rétt á vinningn- um. í samtali við Tímann sagði Sigurður Magnússon framkvæmdastjóri Styrktar- félagsins að hann hefði vonast eftir því í lengstu lög að fólkið gæti samið um þetta sín á milli en ekki virtist vera útlit til þess. Hann sagði að ef Styrktarfélagið yrði krafið úrskurðar um hvorum aðilan- birti að vísu svolítið um tíma í gær (mánudag) en djöflaðist svo upp aftur í gærkvöldi með 40 hnútum og þreifandi byl", sagði Trausti. Ekki vildi hann þó ekki gera mikið úr erfiðleikum vegna þess, taldi þetta bara um ætti að afhenda bílinn yrði leitað til lögfræðings og hefði hann þegar lagt drög að því. Sigurður sagði að þetta væri óvenju- legt tilfelli og undirstrikaði að ef fólk tæki þátt í þessu happdrætti væri nauð- synlegt að fólk passi sína miða til að koma í veg fyrir að svona lagað gæti svona venjulegt vetrarveður. Þótt vegur- inn til Siglufjarðar væri lokaður hefði verið hægt að fljúga þangað í gær rétt fyri rökkur, svo enginn þyrfti að vera innilokaður. „Enda á ekki að vera að moka nema að það sé gott veður - ekki að vera að kasta peningum í mokstur í þreifandi byl", sagði Tryggvi. „Við mundum t.d. aldrei láta moka þessu föli sem er þarna hjá ykkur syðra", sagði Tryggvi. Svo þið látið bara vel af ykkur þótt þið lokist inni stöku sinnum? „Ég er nú hræddur um það. Við ætluðum að vera hér í þrjú ár þegar við fluttum hingað en höfum nú verið nær 25 ár. Þú sérð því að maður hefur það all þokkalegt hjá vitamálastjóra - hann fer ekki illa með sína", sagði Tryggvi hress í bragði. -HEI gerst. - GSH. Leiðin frá Sauðanesi að Siglufirði ÁTTA SNJÓ- FLÓDFALUÐ mundur Bjarnason varaformaðúr. Þessi\ nefnd ætti, sagði Albert, að fylgjast með öllum aukafjárveitngum, en hingað til hefði fjármálaráðherra tekið ákvarðanir um aukafjárveitingar einn. „Þetta ár er því meiri dreifing á áhrifum hvað snertir aukafjárveitngar en áður, þó svo að ég voni að til þeirra þurfi ekki að koma," sagði fjármálaráðherra, „en ég tel að þetta séu gjörbreytt og betri vinnubrögð, að draga svona úrvaldi fjármálaráðherra og dreifa því. Ég vil vinna með fólki en ekki yfir því." -AB Skemmtun í Gerdubergi ■ í tilefni jóla og áramóta er Reykvík- ingum boðið í Gerðuberg fimmtudaginn 5. janúar n.k. Skemmtunin hefst kl. 20.30 og stendur í um eina klukkustund. Þjóðdansafélag Reykjavíkur dansar íslenska dansa sem tengjast jólum og áramótum. Einnigsyngur Jón Þorsteins- son, tenór. Þá gefst fólki kostur á að taka sporið. Aðgangur er ókeypis. íþróttir íslenskar... ulO m40 Ing- ibjörg Ólafur Jónsson gagnrýn- andi, látinn ■ Látinn er í Reykjavík Ólafur Jónsson, leiklistargagnrýnandi og bókmenntafræðingur. Ólafur fæddist í Reykjavík 15. júlí 1936. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1956. Stundaði st'ðan nám við Stokkhólmsháskóla og lauk það- an Phil. kand.prófi 1962. Með námi stundaði hann blaða- mennsku við Tímann. Ólafur skrifaði leiklistargagn- r.ýni frá 1963 til dauðadags. Fyrst í Alþýðublaðið, síðan í Vísi, Dagblaðiö og loks Dagblað- ið Vísi. Frá 1974 var hann stundakennari við Háskóla íslands. Eftir hann liggja mörg rit, meðal annars Karlar eins og ég, ævimínningar Brynjólfs Jó- hannessonar, leikara, Líka líf, greinar um samtímabókmenntir, Bækur og lesendur, um lestrar- venjur o.fl. Einnig var Ólafur ritstjóri nokkurra tímarita og bæklinga. Ólafur var tvíkvæntur. Seinni kona hans heitir Sigrún Stein- gímsdóttir. Ólafur lætur eftir sig þr j ú börn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.